Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 2

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 2
6 II. Prestar: Jón Bjarnason, Friörik J. Bergmann, N. Steingrímur Thorlaksson, Björn B. Jónsson, Oddur V. Gíslason, Rúnólfur Marteinsson, Hans B. Thorgrímsen, Pétur Hjálmsson, Friðrik Hallgrímsson, Kristinn K. Ólafs- son. III. Söfnudir: Fyrsti lúterski söfnuöur í Winnipeg, Frikirkju-söfnuður, Frelsis-söfnuöur, Brandon-söfnuður, T>ingvallanýlendu-s., Breiðuvíkur-söfn., Árnes-s., Gimli- söfn,. Viðines-s., Bræðra-s., Geysis-s., Selkirk-s., Alberta-s., Swan River-s., Trinitatis-s., Melanktons-s., Guðbrandar-s., Garðar-s., í>ingvalla-s., Víkur-s., Fjalla-s., Vídalíns-s., Hall- son-s., Péturs-s., Pembina-s., Grafton-s., Marshall-s., Vest- urheims-s., Lincoln-s., St. Páls-s., Hóla-s., ísafoldar-s., Tjaldbúðar-s., Furudals-s., Konkordía-s., Árdals-s. Forseti útnefndi þá Jóh. H. Frost, Friöjón Frið- riksson og Finn Jónsson til aö veita kjörbréfum kirkju- þingsmanna móttöku og leggja til um þingsetu manna. Fundi slitið. ANNAR FUNDUR—kl. 3 e. h. sama dag. Jóh. H. Frost, formaður kjörbréfanefndarinnar, lagöi fram skýrslu þeirrar nefndar, sem fylgir: Herra forseti! Vér höfum tekið á móti kjörbréfum erindsreka, er sæti eiga á þessu þingi, auk presta og embættismanna kirkjufé- lagsins. Erindsrekarnir eru þessir: Albert Jónsson, Árni Eggertsson, Finnur Jónsson og Sigfús Anderson, frá Fyrsta lút. söfn. í Winnipeg; Björn Walterson og Albert Oliver frá Fríkirkju-söfn.; Friðjón Friöriksson og Friðbjörn Frið- riksson, frá Frelsis-söfn.; Jón J.Bíldfell, frá Brandon-söfn.; Jóhannes Einarsson, frá Þingvallanýlendu-söfn.; Freysteinn Jónsson, frá Konkordía-söfn.; P. Stefán Guðmundsson, frá Árdals-söfn.; Björn Benson, frá Selkirk-söfn.; Björn Skag- fjörð, frá Guöbrands-söfn.; Sigm. S. Laxdal, Halldór Hall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.