Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 5

Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 5
9 4 í Saskatchewan og i í Alberta. Þeir tveir söfnuö- ir, sem gengu í kirkjufélagið á ársþingi þess í fyrra, eru báðir í Manitoba, Furudalssöfnuðr og Tjaldbúð- arsöfnuðr í Winnipeg. Var hinn fyrrnefndi þá nýmynd- aðr, en hinn siðarnefndi var þegar um tiu ára gamall, þó að hann allt fram að þeim tíma af ýmsum ein- staklegum ástœðum og alkunnum 'stœði fyrir utan. Eigi eru mörg ár síðan þungamiðja hins kirkjulega fé- lagskapar lúterskra íslendinga var fyrir sunnan „línu“; nú er hún greinilega orðin fyrir „norðan“. Stafar þetta vitanlega af því, að fólksflutnings straumrinn hér í álfunni, sá er oss snertir mest, hefir í seinni tíð svo stórkostlega breytzt. Fólk, sem kemr hingað vestr frá íslandi, leitar nú aðallega til Canada og nemr þar land; og eftir því, sem byggðirnar gömlu í Banda- ríkjunum fyllast, svo að þar þykir of þröngt, leitar fólk þaðan einnig inn í hin auðu eða strjálbyggðu héruð norðr í Canada. En að sama skapi fœrist missíónar- svæði kirkjufélags vors óðum út norðr frá. Og er þetta mjög mikilsvarðanda atriði fyrir kirkjufélagið. Prestar kirkjufélagsins, eða hinir vígðu kennimenn þess, eru að eins io alls að tölu, og hefir í því efni engin breyting orðið síðastliðið ár. Einn prestanna, séra Friðrik J. Bergmann, hefir þó eins og um nokkur næstliðin ár meðfram haft annað starf á hendi með kennimannsembættinu, íslenzku-kennslurta við Wesley College í Winnipeg. Og hefir það aukastarf hans, sem kirkjufélagið fól honum á hendr, auðvitað verið því til fyrirstöðu, að hann gæti eins mikið unnið að boðskap kristindómsins og hann að öðrum kosti myndi hafa gjört. Annar,* sem talinn er meðal kirkjufélags-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Áramót

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.