Áramót - 01.03.1906, Síða 8

Áramót - 01.03.1906, Síða 8
12 hausts. — Hr. Runólfr Fjeldsteð, annað prestsefní vort væntanlegt, hefir og góöfúslega tekið að. sér miss- íónarstarf fyrir kirkjufélagið í sumarle.yfi sínu frá Chicago-skó.lanum. Frain að kirkjuþingi hefir hann þjónað, tveim hinna prestlausu safnaða, söfnuðinum í Brandon og Jóhannesarsöfnuði í I’ipe.sto.ne-b}-ggð. Hvar hann vinnr eftir kirkjuþing er enn óáþveðið. Kirkju- þingið ræðr því. Báðir eiga þeir að sjálfsögðu af oss þökk skilið fyrir verk sitt og velvilja sinn.—Séra Frið- rik Hallgrímsson, prestr Argyle-safnaðanna, heimsótti Pipestone-byggðina áðr allra snöggvast í missíónar- erinduím eftir b'eiðni safnaöarins þar. Það var í Nóv- ember. — Nýlega hefir séra N. Steingrímr Þorláksson frá Selkirk ferðazt í prestsþjónustú-erindum út til Mikleyjar til safnaðarins þar. — Þá hefir og og séra Kristinn K. Óláfsson, prestr að Garðar o. s. frv., á þessu ári tvisvar ferðázt til ' Melanktonssafnaðar í Mouse River sveit, N.-D., og Veitt þar prestsþjónustu:—í Fe- brúar cg Maí. — Enn, fremr tókst séra Rúnólfr Mar- teinsson, sem frá nýári síðasta hefir að hálfu þjónað Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg, í Maímáúaðarlok missíónarférð á hendr vestr til Foam Lake" byggðar (elSa réttará sagt til Vatnabyggðanna) í Saskatchewan og hefir dválið þar svo að kalla fast fram að kirkju- þingi. Sú íslenzka nýlenda, sem á allra síðustu árum hefir óðum vaxið, nær 'yfir víðáttumikið landflæmi og virðist á leiðinni með að verða lang-mesta íslendinga- byggðin hér vestra; enda hafa þar setzt að býsna margir framtakssamir og stöndugir menn úr eldri byggðum fólks vors og áðr tilheyrandi lúterskum söfnuðum.: Með- fram fór séra Rúnólfr og ferð þessa út af bending málsmetandi manna þar i nýlendunni, sem þrá það, að

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.