Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 8

Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 8
12 hausts. — Hr. Runólfr Fjeldsteð, annað prestsefní vort væntanlegt, hefir og góöfúslega tekið að. sér miss- íónarstarf fyrir kirkjufélagið í sumarle.yfi sínu frá Chicago-skó.lanum. Frain að kirkjuþingi hefir hann þjónað, tveim hinna prestlausu safnaða, söfnuðinum í Brandon og Jóhannesarsöfnuði í I’ipe.sto.ne-b}-ggð. Hvar hann vinnr eftir kirkjuþing er enn óáþveðið. Kirkju- þingið ræðr því. Báðir eiga þeir að sjálfsögðu af oss þökk skilið fyrir verk sitt og velvilja sinn.—Séra Frið- rik Hallgrímsson, prestr Argyle-safnaðanna, heimsótti Pipestone-byggðina áðr allra snöggvast í missíónar- erinduím eftir b'eiðni safnaöarins þar. Það var í Nóv- ember. — Nýlega hefir séra N. Steingrímr Þorláksson frá Selkirk ferðazt í prestsþjónustú-erindum út til Mikleyjar til safnaðarins þar. — Þá hefir og og séra Kristinn K. Óláfsson, prestr að Garðar o. s. frv., á þessu ári tvisvar ferðázt til ' Melanktonssafnaðar í Mouse River sveit, N.-D., og Veitt þar prestsþjónustu:—í Fe- brúar cg Maí. — Enn, fremr tókst séra Rúnólfr Mar- teinsson, sem frá nýári síðasta hefir að hálfu þjónað Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg, í Maímáúaðarlok missíónarférð á hendr vestr til Foam Lake" byggðar (elSa réttará sagt til Vatnabyggðanna) í Saskatchewan og hefir dválið þar svo að kalla fast fram að kirkju- þingi. Sú íslenzka nýlenda, sem á allra síðustu árum hefir óðum vaxið, nær 'yfir víðáttumikið landflæmi og virðist á leiðinni með að verða lang-mesta íslendinga- byggðin hér vestra; enda hafa þar setzt að býsna margir framtakssamir og stöndugir menn úr eldri byggðum fólks vors og áðr tilheyrandi lúterskum söfnuðum.: Með- fram fór séra Rúnólfr og ferð þessa út af bending málsmetandi manna þar i nýlendunni, sem þrá það, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Áramót

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.