Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 17

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 17
21 og á þann hátt ráðstöfun gjörS fyrir útgáfu kirkju- þingsgjöröanna nú. Loksins kom nú út síSastliðinn vetr kverið, sem-svo lengi hefir veriS fyrirhugað, meS sálmum og öSrum hentugum söngum fyrir sunnudagsskólana og banda- lögin. • Útgáfan var kostuS af hr. Ólafi S. Þorgeirssyni í Winnipeg, en þar til kjörin þriggja manna nefnd (frá hinum sameinuSu bandalögum) valdi söngvana og bjó Þá undir prentan. Hefir kveriS þegar fengiS eigi all-litla útbreiSslu meðal œskulýðs vors, þótt sá galli sé á, aS lögin við marga þessa söngva sé enn því miSr al- menningi ókunn. Á sérstökum fundum, er fastákveSnir eru, á kirkjuþingi þessu, út af málum sunnudagsskól- anna og bandalaganna, niun söngvakvers þessa frekar verða minnzt og nauðsynja vorra i því sambandi. Þótt það sé ekki beinlínis neitt kirkjufélagsmál, vi,l eg þó geta þess, aS fám dögum áðr en vér settumst hér á kirkjuþing var systir Jóhanna Hallgrimsson frá móðurhúsinu í Milwaukee komin til Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg, ráðin þangaS til kvendjákna- þjónustu hjá fólki voru, hins kristilega liknarstarfs, sem djáknaembættinu heyrir til. Þetta er vitanlega afleiS- ing af kunningskap þeim, sem vér höfum komizt i viS General Council, og verðr væntanlega ekki aS eins þeim sérstaka söfnuði, heldr og kirkjufélagi voru í heild sinni til mikillar blessunar. Hin byrjandi, djáknastarf- semi í ýmsum af söfnuSum vorum ætti út af þessu aS fá i sig nýjan lífskraft og um leið fœrast iun í hina söfnuðina alla. Bókasafn kirkjufélagsins, sem aS undanförnu hafði veriS til geymslu hjá mér i mínu húsi, lét eg samkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.