Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 18

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 18
22 ályktan síðasta kirkjuþings síðastliðið haust flytja í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, í herbergi eitt sér- stakt og hentugt, sem söfnuðrinn hefir því eftirlátið endrgjaldslaust. Getr það varðveitzt þar vel eftir að fullkomlega hefir verið um það búið í skápum þeim, sem fyrir það hafa þar verið settir upp í vetr á kostnað kirkjufélagsins. Að öðru leyti hefir engu fé úr sjóði félagsins verið til þess varið í ár. En talsvert hefir því gefizt af ýmiskonar bókum á árinu, og hefi eg kvitt- að fyrir þær bókagjafir í „Sam.“ Væntanlega vilja kirkjuþingsmenn allir að því styðja, að slíkar bókagjaf- ir til safnsins haldi áfram. Vert væri að gefa út prent-i aða skrá yfir bœkrnar í safninu og dreifa henni út meða.l almennings væntanlegum gefendum framvegis til leið- beiningar, og kom bending um þetta fram á einu kirkj u,-* þingi voru fyrir fáum árum. Kirkjuvígsla innan félags vors hefir engin farið fram síðan í fyrra. Auk kirkjunnar íslenzku í Grafton, sem aldrei hefir verið vigð, þótt þegar sé orðin margra ára gömul, eru fjórar kirkjur, tilheyrandi söfnuðum fé- lags vors, óvígðar: kirkjur Konkordía-safnaðar og Þingvallanýlendu-safnaðar, sem getið var um x árs- skýrslu forseta í fyrra, og tvær nýjar í Nýja íslandi, tilheyrandi Víðinessöfnuði og Breiðuvíkrsöfnuði, en hvorug þeirra mun þó enn fullgjör. Hefði prestrinn, sem i fyrra var von á frá íslandi, komið, myndi kirkj- urnair báðar, er fyrst voru nefndar, hafa verið vígðar síðastliðið haust, en héðan af bíða þær líklega óvígðar þar til söfnuðir þeir fá til sín fastan prest. Argyle-söfnuðirnir, sem að eins hafa eina kirkju til sameiginlegra afnota, eiga nokkurskonar útibú í bœjun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.