Áramót - 01.03.1906, Page 40

Áramót - 01.03.1906, Page 40
44 Ónefnd kona, per séra J. Bj., 2 00 Séra Friðrik J. Bergmann .. 15 00 Ágóði af „Aldamótum“ .... 50 00 Þriðjungur af sk.gjaldi ísl. nemenda viö Wes. Coll. síðasliöið ár 216 00 Vextir af sk.sjóSi frá 1. Jan. 1905 til 1. Jan. 1906 .... 352 77 Afg. í sjcði frá fyrra ári.. 21 38 $667 i5 $1223 15 Þá lagðí séra Björn B. Jónsson fram þessa skýrslu .-ásamt fyígiskjölum frá nefndinni, sem annast hefir .kenslufyrirtæki kirkjufélagsins við Gustavus Adolphus ■College síSastliðið ár: .Séra Jón Bjarnason, forseti Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi. "Háttvirti herra forseti! Framkvæmdarnefnd kenslufyrirtækis kirkjufélagsins viðGustavus Adolphus College leyfir sér að skýra yöur frá .starfi sínu sem fylgir: Að loknu kirkjuþingi í fyrra hélt nefndin fund með sér ; í Minneota, Minn.,. Var þar dr. B. J. Brandson kosinn for- .maður nefndarinnar, séra Björn B. Jónsson skrifari og IBjarni Jones féhirðir. Á fundi þessum varS þaö aö sam- þykt, að féhirðir og skrifari nefndarinnar skyldu útvega bankalán að upphæö $150.00 til farareyris hingað vestur handa herra Magnúsi Magnússyni, er ráðinn hafSi verið sem kennari í íslenzku viö Gust. Ad. College. Skyldu þess- ír peningar ganga upp í laun hans hið fyrsta ár. Var þetta síðar framkvæmt af nefndum embættismönnum nefndarinn- Æ.r og kom svo hr. Magnús Magnússon til vor í lok Ágúst-

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.