Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 40

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 40
44 Ónefnd kona, per séra J. Bj., 2 00 Séra Friðrik J. Bergmann .. 15 00 Ágóði af „Aldamótum“ .... 50 00 Þriðjungur af sk.gjaldi ísl. nemenda viö Wes. Coll. síðasliöið ár 216 00 Vextir af sk.sjóSi frá 1. Jan. 1905 til 1. Jan. 1906 .... 352 77 Afg. í sjcði frá fyrra ári.. 21 38 $667 i5 $1223 15 Þá lagðí séra Björn B. Jónsson fram þessa skýrslu .-ásamt fyígiskjölum frá nefndinni, sem annast hefir .kenslufyrirtæki kirkjufélagsins við Gustavus Adolphus ■College síSastliðið ár: .Séra Jón Bjarnason, forseti Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi. "Háttvirti herra forseti! Framkvæmdarnefnd kenslufyrirtækis kirkjufélagsins viðGustavus Adolphus College leyfir sér að skýra yöur frá .starfi sínu sem fylgir: Að loknu kirkjuþingi í fyrra hélt nefndin fund með sér ; í Minneota, Minn.,. Var þar dr. B. J. Brandson kosinn for- .maður nefndarinnar, séra Björn B. Jónsson skrifari og IBjarni Jones féhirðir. Á fundi þessum varS þaö aö sam- þykt, að féhirðir og skrifari nefndarinnar skyldu útvega bankalán að upphæö $150.00 til farareyris hingað vestur handa herra Magnúsi Magnússyni, er ráðinn hafSi verið sem kennari í íslenzku viö Gust. Ad. College. Skyldu þess- ír peningar ganga upp í laun hans hið fyrsta ár. Var þetta síðar framkvæmt af nefndum embættismönnum nefndarinn- Æ.r og kom svo hr. Magnús Magnússon til vor í lok Ágúst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.