Áramót - 01.03.1906, Síða 41

Áramót - 01.03.1906, Síða 41
45 mánaSar. Séra Björn B. Jónsson fylgdi honum til St. Peter við byrjun Septembermánaöar og tók hann þar þá þegar til starfs. Skýrslu frá Próf. Magnússon yfir starf hans látum vér fylgja þessari skýrslu vorri, og ber hún með sér hver árangur hefir veriS af fyrirtækinu. Hjá honum hafa í alt io nemendur notiS tilsagnar i íslenzku að meira eða minna leyti síSastliSiS skólaár. Vér leggjum einnig fram fyrir þingiS reikningsskýrslu féhirSis vors og geta menn af henni séS hvernig fjárhagur fyrirtækisins stendur. Þótt árangurinn af fyrirtæki þessu sé ekki eins mikill og nefndin hefSi viljaS, meö fram vegna þess að nærri enginn undirbúningur gat orSiS undir verk þetta siðastliðiS sumar, sökum þess aS kennarinn ekki kom hingað vestur fyr en rétt áður en skólinn byrjaði, þá álítur nefndin þessa tilraun hafa hepnast svo vel, að full ástæSa sé til aS halda kennaraembættinu áfram, og væntir þess að meiri árangur verSi af því næsta ár. Björn B. Jónsson, B. Jones, Elis Thorwaldson, Kristinn K. Ólafsson. Skýrsla yfir íslenzku-kensluna viS Gust. Ad. College, St. Peter, Minn., árið 1905—1906. Nemendur viS skólann frá September til jóla voru 4 í alt, og skifti eg þeim i þrjár deildir; 1 í fyrstu ("elztu) deild; I í annari deild; og 2 í þriðju fyngstu) deild. I. deild, GuSný Hofteig. 3 stundir á viku. II. deild, Carl J. Olson. 2 stundir á viku. III. deild, Bjarni Anderson og G. B. Högnason. 2 stundir á viku. Þar aS auki hafSi eg I. deild í ensku, voru 3 nemendur í henni: Sundberg, Nelson og Nyström (2 stundir á vikuj. Guðný Hofteig las hér um bil hálfa Egilssögu, mest alla Wimmers málfræSi, og gjörði 3 stíla á viku. Carl J. Olson las fyrri helming fyrsta heftis forneskju sagna Þórhalls Bjarnarsonar, rúmlega hálfan fyrri hluta

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.