Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 41

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 41
45 mánaSar. Séra Björn B. Jónsson fylgdi honum til St. Peter við byrjun Septembermánaöar og tók hann þar þá þegar til starfs. Skýrslu frá Próf. Magnússon yfir starf hans látum vér fylgja þessari skýrslu vorri, og ber hún með sér hver árangur hefir veriS af fyrirtækinu. Hjá honum hafa í alt io nemendur notiS tilsagnar i íslenzku að meira eða minna leyti síSastliSiS skólaár. Vér leggjum einnig fram fyrir þingiS reikningsskýrslu féhirSis vors og geta menn af henni séS hvernig fjárhagur fyrirtækisins stendur. Þótt árangurinn af fyrirtæki þessu sé ekki eins mikill og nefndin hefSi viljaS, meö fram vegna þess að nærri enginn undirbúningur gat orSiS undir verk þetta siðastliðiS sumar, sökum þess aS kennarinn ekki kom hingað vestur fyr en rétt áður en skólinn byrjaði, þá álítur nefndin þessa tilraun hafa hepnast svo vel, að full ástæSa sé til aS halda kennaraembættinu áfram, og væntir þess að meiri árangur verSi af því næsta ár. Björn B. Jónsson, B. Jones, Elis Thorwaldson, Kristinn K. Ólafsson. Skýrsla yfir íslenzku-kensluna viS Gust. Ad. College, St. Peter, Minn., árið 1905—1906. Nemendur viS skólann frá September til jóla voru 4 í alt, og skifti eg þeim i þrjár deildir; 1 í fyrstu ("elztu) deild; I í annari deild; og 2 í þriðju fyngstu) deild. I. deild, GuSný Hofteig. 3 stundir á viku. II. deild, Carl J. Olson. 2 stundir á viku. III. deild, Bjarni Anderson og G. B. Högnason. 2 stundir á viku. Þar aS auki hafSi eg I. deild í ensku, voru 3 nemendur í henni: Sundberg, Nelson og Nyström (2 stundir á vikuj. Guðný Hofteig las hér um bil hálfa Egilssögu, mest alla Wimmers málfræSi, og gjörði 3 stíla á viku. Carl J. Olson las fyrri helming fyrsta heftis forneskju sagna Þórhalls Bjarnarsonar, rúmlega hálfan fyrri hluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.