Áramót - 01.03.1906, Side 48

Áramót - 01.03.1906, Side 48
52 FriSjón Friðriksson lagöi til, að málinu sé vísaö til 5 manna nefndar; samþykt. í þá nefnd kvaddi forseti: séra Rúnólf Marteinsson, Jóhannes Einarsson, Magnús Markússon, Sigfús Anderson og Tómas Halldórsson. Þá skvröi séra Fr. Hallgrímsson frá því, að nefnd- in sem sett var á kirkjuþingi 1904 til þess aö eiga bróöurlegt samtal viö séra Odd V. Gíslason út af á- greiningi hans við kirkjufélagið, hefði nú lokið því starfi. Séra N. S. Thorlaksson lagði til, að 3 mönnum væri bætt við nefndina til þess að semja ásamt henni tillögu til þingsins í því máli; samþykt. I þá nefnd tilnefndi forseti: Stefán Eyjólfsson, Loft Jörundsson og B. Walterson. Var svo fundi slitið kl. ioýL eftir að sunginn hafði verið sálmurinn nr. 536 og beðið Faðir-vor. FJÓRDI FUNDUR—kl. 9 f. h. 22. Júní 1906. Sunginn var sálmurinn nr. 210. Séra N. S. Thor- láksson las 1. Jóh. 4 og flutti bæn. Allir á fundi nema Einar Scheving, sem var fjær-i verandi með levfi forseta. Fundabók frá þrem fyrstu fundum var lesin upp og samþykt. Þá lagði J. H. Frost fram þessa skýrslu frá nefnd- inni, sem sett var til þess að íhuga ársskýrslu forseta og raða málum á dagskrá: Á kirkjuþingi, 21. Júní 1906. Við undirritaðir, sem kosnir vorum til þess að yfirfara

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.