Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 48

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 48
52 FriSjón Friðriksson lagöi til, að málinu sé vísaö til 5 manna nefndar; samþykt. í þá nefnd kvaddi forseti: séra Rúnólf Marteinsson, Jóhannes Einarsson, Magnús Markússon, Sigfús Anderson og Tómas Halldórsson. Þá skvröi séra Fr. Hallgrímsson frá því, að nefnd- in sem sett var á kirkjuþingi 1904 til þess aö eiga bróöurlegt samtal viö séra Odd V. Gíslason út af á- greiningi hans við kirkjufélagið, hefði nú lokið því starfi. Séra N. S. Thorlaksson lagði til, að 3 mönnum væri bætt við nefndina til þess að semja ásamt henni tillögu til þingsins í því máli; samþykt. I þá nefnd tilnefndi forseti: Stefán Eyjólfsson, Loft Jörundsson og B. Walterson. Var svo fundi slitið kl. ioýL eftir að sunginn hafði verið sálmurinn nr. 536 og beðið Faðir-vor. FJÓRDI FUNDUR—kl. 9 f. h. 22. Júní 1906. Sunginn var sálmurinn nr. 210. Séra N. S. Thor- láksson las 1. Jóh. 4 og flutti bæn. Allir á fundi nema Einar Scheving, sem var fjær-i verandi með levfi forseta. Fundabók frá þrem fyrstu fundum var lesin upp og samþykt. Þá lagði J. H. Frost fram þessa skýrslu frá nefnd- inni, sem sett var til þess að íhuga ársskýrslu forseta og raða málum á dagskrá: Á kirkjuþingi, 21. Júní 1906. Við undirritaðir, sem kosnir vorum til þess að yfirfara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.