Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 65

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 65
6g falla úr vali og skal þessari reglu fylgt í hvert sinn, sem atkvæði eru greidd, þar til sú tala er fengin, sera ákveðin er. Einnig skal hver sá, sem vi'ð fyrstu atkvæðagreiðslu eður síðari ekki fær næga atkvæðatölu, samkvæmt þess- ari grein, feldur úr vali. Vér mælum með að einni grein,—sem verður n. grein —sé bætt við aukalögin, svohljóðandi: Ef einhver söfnuður kirkjufélagsins breytir safnaðar- lögum sínum, þá skal sú breyting borin upp á næsta kirlcjuþingi á eftir, svo hún verði tekin þar til meðferðar, samkvæmt XIII. grein grundvallarlaga kirkjufélagsins.- Vér höfum tekið eftir því, að VI. og VII. grein auka- laganna er endurtekning á köflurn úr VIII. og IX. grein grundvallarlaganna, en að þessir greinarkaflar hafa þó ekki verið feldir úr þeim lögum og reglum kirkjufélagsins, sem útbýtt er prentuðum til erindsreka á kirkjuþinginu, Þetta þarf þingið að leiðrétta. Á kirkjuþingi að Mountain, N. D., 25. Júní 1906. Friðjón Friðriksson, Ole S. Peterson. St. Eyjólfsson lagði til, að formanni þessarar nefndar, Friðjóni Friðrikssyni, sé ásamt skrifara kirkju- félagsins falið að endurskoða grundvallar.lög, aukalög og fundarsköp kirkjuþingsins og gjöra breytingartil- lögur við þau fyrir næsta kirkjuþing, og var það sam- þykt. Forseti kirkjufélagsins bar fram beiðni frá Krist- nes-söfnuði í Saskatchewan-fylki um inngöngu i kirkju- félagið. í nefnd ti.l að íhuga þá beiðni tilnefndi forseti: séra R. Marteinsson, Freystein Jónsson og séra Jón Jón Bjarnason. Þá lagði séra Kr. K. Ólafsson fram álit nefndar- innar í málinu um „Sameininguna“ og „Börnin“, svo- liljóðandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.