Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 31

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 31
Einangrun 31 margt af þessu illa kveðið ljettmeti eða stirðbusalegt hnoð, sem skemmir smekk manna, fyllir bókamarkaðinn og spillir fyrir þarflegum fræðum. Einangrunin hefur átt mikinn þátt í að skapa bókmentir vorar að fornu og nýju; ekkert glapti fyrir í einverunni og menn höfðu ekki annaö sjer til skemtunar og afþreyingar en að semja þjóðleg rit, lesa þau og afskrifa. En ímyndunaraflið hefur varhugaverðar hliðar, það getur dregið menn frá verkleg- um og verulegum framkvæmdum út í hugsjóna- og draumaheim, sem hvergi á sjer stað, en menn vakna svo fyrr eða síðar til þungrar áhyggju og örðugra skyldustarfa þessa lífs. Draumsjónirnar geta oft gert menn svo bjart- sýna og vongóða, að þeir gleyma því, að jarðnesk vel- gengni fæst sjaldan með öðru en fyrirhöfn, þreki og starfsemi. Pað kemur ekki oft fyrir, að steiktar gæsir fljúgi í munn manni. íslendingar eru oftast annaðhvort þunglyndir eða ljettlyndir, og hina síðari lyndiseinkunn hafa þeir ef til vill erft frá keltneskum forfeðrum. Ljett- lyndið og hugmyndaflugið gerir marga stórhuga í fyrir- ætlunum, en framkvæmdirnar verða minni. Pað hefur all- oft sýnt sig á seinni tímum, að of margir gefa sig út í varhugaverð fyrirtæki og brall, án þess að athuga hvort nokkur fastur grundvöllur er til að standa á, hrapa því fljótt í fen og foræði. Það eru hyggindi sem í hag koma og meðalhófið er best; menn mega hvorki vera of ragir nje of ljettúðugir. Smátt og smátt kennir reynslan mönn- um vonandi að sníða sjer stakk eftir vexti. Allar lifandi verur verða að laga sig eftir umhverfinu, og eru mennirnir í þeim greinum sama lögmáli háðir eins og dýr og jurtir. Vjer búum á harðbalalandi, sem heimt- ar dugnað og þrautseigju af börnum sínum. Jurtagróður- inn á Islandi sýnir bezt, hve langt verður komist með því að haga sjer eftir náttúrunni; plönturnar nota sjer alt sem að gagni má verða til að ná fótfestu, þroska og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.