Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 96

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 96
•^6 Frá Irlancli inu ii. apríl 1912, og voru þau að lokum samþykt 25. maí 1914, enda hafði þá neikvæðisvald lávarðadeildar- innar verið takmarkað í sumum málum. Síðan voru lögin staðfest af konungi. Alt hið merkasta úr stjórnarlögum þessum er prentað í Eimreiðinni, 19. ári, 1913, bls. 75 — 87 og má vísa til þess. Lög þessi eru harðla ófrjálsleg og veita írum miklu minna sjálfstæði en íslendingar fengu 1874, en þó risu flestir hinir ensk-skotsku mótmælendur í Ulster öndverðir upp á móti þeim, og var fyrir þeim Edward Carson, sem síðar varð ráðgjafi á Englandi. Hann safnaði miklu liði, nærri 80000 manna, og hótaði að gera uppreist, ef ætti að koma lögum þessum á. Enskir hermenn á Irlandi voru mótmælendum svo hlið- hollir, að þeir kváðust mundu eigi skjóta á þá, ef til ófriðar kæmi. Árið 1901 voru um 798000 mótmælendur í Ulster og um 784000 kaþólskir menn. Flokkaskiftingin fer þó ekki algjörlega eftir trúarbrögðunum, því að sumir mótmælendur hafa barist fyrir frelsi Ira og sumir ka- þólskir menn hafa staðið þar á móti. Við þingkosningar 19ÍO voru í Ulster 1298 fleiri atkvæði með heimastjórn en á móti. Mótmælendur í Ulster bera því mest við, að þeir muni sæta ójöfnuði af hinum kaþólsku Irum, ef þeir fái sjálfstjérn. Hitt mun þó sannara, að mótmælendur sjá að valdi þeirra á írlandi er lokið, ef írar fá sjálfstjórn. þeir hafa haft þar flest embætti á hendi og ráðið mestu með ensku stjórninni. Árið 1902 var í fyrsta sinn ka- þólskum matini veitt þýðingarmikið embætti á Irlandi, og urðu mótmælendur þá óðir og uppvægir. Til þess að halda í völdin, hafa þeir barist á móti flestum endurbótum á Irlandi og mannrjettindum íra. Irar hafa haldið trygð við hina kaþólsku trú og kenni- menn, en trúarofstæki hafa Irar ekki sýnt öðrum trúar- flokkum, og mun varla þurfa að óttast það af þeirra Iiendi. írar eiga hinum kaþólsku kennimönnum sínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.