Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 93

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 93
Frá írlandi 93 sínum, Leopold i. konungi í Belgíu: »Vjer höfum nóg ráð til þess að kúga upphlaupin á írlandi, og jeg tel mjög líklegt, að þeim muni ljúka án baráttu, en jeg hef ástæðu til þess að ætla, að sumum mönnum þyki það heldur leitt. Pað verður að gefa Irum góða ráðningu; annars munu þeir byrja að nýju.« — Eitt af því, sem best hefur hjálpað Irum, er frjósemi þeirra. Fyrir því hefur þeim jafnan fjölgað fljótt, hvað sem yfir þá hefur dunið. Eað er erfitt að gjöreyða slíkri þjóð. Árið 1659 voru íbúar írlands að eins 500000 eða hjer um bil tíu sinnum fleiri en Islendingar; á árunum 1841 —1845 voru þeir um 143 sinnum fjölmennari en Is- lendingar. Árið 1811 var byrjað á Irlandi að taka reglu- legt manntal og voru landsmenn þá 5937856; 1841 voru þeir 8196597 og 1845, áður en hallærið hófst, 8295061. En svo var fátækt alþýðu mikil, að hálf sjötta miljóti landsmanna hafði aldrei á æfinni átt skó á fæturna. Eftir hallærið fækkaði landsmönnum svo, að 1851 voru þeir •6574278, 1861 5798967, 1891 4706448 og 1911 4381951. Tölur þessar sýna bæði hvernig írum hefur verið stjórn- að á hinum síðustu mannsöldrum, og hve óánægja þeirra hefur verið mikil. Peir hafa hundrað þúsundum saman flutt af landi burt, flestir til Ameríku, en þó margir til Englands, og leitað þar atvinnu, því að þar er betri lög- gjöf. Á 19. öld er talið, að tvær miljónir íra hafi gengið á mála í herliði Englendinga; neyðin hefur komið flestum þeirra til þess. — írar fengu enga leiðrjettingu sinna mála meðan þeir einir rjeðu á Englandi, sem höfðu hag af írlandi, svo sem landdrotnar og stjórnmálamenn, eða verksmiðjueig- endur og stórkaupmenn (kaupstaðirnir á Englandi); þeir ljetu ensku stjórnina eyðileggja írskan iðnað og verslun, til þess að írar gætu eigi kept við þá. Pá fyrst er rýmk- að var um kosningarrjett Englendinga 1867—68, 1881 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.