Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 120

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 120
120 Norðurlönd að hinn sameiginlegi fáni sje gerður af fánum hinna fjögra landa; þeim sje skipað á hvítan dúk og nokkuð rúm á milli þeirra. Uppkastið til laga um þetta mál er 25 greinar og prentað í »Statsvetenskaplig tidskrift«, 20. árg. 1917, bls. 305—317. Rit þetta kemur út í Lundi og gefur prófes- sor Pontus E. Fahlbeck það út. Hann er einn af hinum merkustu stjórnfræðingum Svía. III. Viðaukl. Síðan þetta var ritað hefur nefnd sú, sem skipuð var í ríkisþinginu í sambandsmáli Islands, gefið út skýrslu um það. Hún er mjög fróðleg. I henni er prentaður útdráttur úr skýrslu, sem nefndin hefur fengið frá stjórninni um samband Danmerkur við ísland á ófriðarárunum að því er verslunina snertir. Pessi út- dráttur er mjög fróðlegur, og fyllilega þess verður, að hann væri þýddur á íslensku; en því er eigi hægt að koma við í Ársritinu í ár, af því að það er að hlaupa af stokkunum. I skýrslu þessari eru og yfirlit yfir fjárhagsviðskifti ríkissjóðs og landssjóðs. Um yfirlit þetta hef jeg alveg hið sama að segja sem um fjárhagsreikning Jóns Sigurðs- sonar; hvorugt er fullnægjandi og getur eigi verið það. Það vantar gögn til þess að hægt sje að gera fullnægj- andi og rjettan reikning um fjárhagsvíðskifti Danmerkur og íslands, því að það þarf að reikna um lengri tíma en gert hefur verið, og svo tók Jón Sigurðsson atriði með, sem eigi hefði átt að telja í skuldareikning við ríkissjóð, og eigi er heldur hægt að gera neinn rjettan reikning yfir. Alt þetta heyrir liðna tímanum og sögunni til, en ekki sambandsmálinu. í annan stað vita menn, hve mikið fje gekk í ríkis- sjóð Dana fyrir stólsjarðirnar, og hve mikið fje Danir hafa greitt landssjóði í tillag síðan fjárhagsskilnaðurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.