Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 139

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 139
Noregs saga 39 storiec (H. Aschehoug & Co); verður hennar að forfallalausu nánar getið síðar. Noregs saga, eftir sex hina helstu sagnaritara Norð- manna, sem getið var nákvæmlega í Lögrjettu 4. árg. bls. 74 og 8i,1 sbr. 7. árg. bls. 200, er nú öll komin út. Hún er 13 bindi og ( henni eru um 1300 myndir og uppdrættir. í’etta er hin nýjasta og fullkomnasta Noregs saga, sem til er um alla sögu Norðmanna fram á 20.öld. Verð óinnb. 78 kr., innb. í ljereft. 104 kr. Alþ.jóðalög. C. C. Hejlesen, Ltro mellem Landc. Forelæs- ninger over Fredssag og Folkeret. Kbh. 19x7 (H. Aschehoug & Co.). 189 bls. 8. Verð 2 kr. Á ófriðarárunum, er allur þjóðarjettur er brotinn af stór- veldunum, hafa margir farið að hugsa um þjóðarjett, sem hafa eigi gjört það áður. Allir æskja friðar og vilja að komið verði í veg fyrir að ófriður rlsi upp aftur. Bók þessi er eitthvert hið alþýðlegasta og handhægasta rit, sem til er um friðarmálið og þjóðarjettinn. Hin danska deild af kvennanefnd þeirri, sem skipuð hefur verið af mörgum þjóðum til þess að vinna að sameiginlegum friði, hefur látið rita hana, og til þess að hún nái sem mestri útbreiðslu, er hún seld ódýrt. Tvær sögubækur um Bandaríkin. S. C. Hammer, De forenede Staters Historie. Kristiania 1917. H. Aschehoug & Co. 4 4- 208 bls. Verð 2 kr. 50 a. Roger Nielsen, Den nyc Kurs i Amerikas Udenrigspolitik. Kbh. 1917. Nyt nordisk Forlag. 176 bls. + 6 blöðum með myndum. Verð 3 kr. Bók Hammers er besta ágripið af sögu Bandaríkjanna, sem ritað hefur verið á Norðurlöndum. Segir þar vel og skip- ulega frá aðalatriðum í sögu Bandamanna. Bók þessi er eitt bindi af ritsafninu »Hjemmets Universitet«, sem getið er í Árs- ritinu ( fyrra. Bók Nielsens er um stjórnarsögu Ameríku á hinum síðustu árum og afskifti Wilsons forseta Bandaríkjanna og Bryans utan- ríkisráðgjafa af henni. í’ar eru mjög fróðlegir þættir um lán stórveldanna handa Kínverjum og um Panama-skurðinn, en langmestur hluti bókarinnar er um fjóra hina síðustu forseta Mexikómanna og innanlands ófrið í Mexikó og afskifti Wilsons af því landi. Bók þessi er mjög skemtilega rituð. Báðar þess- ar bækur eru með myndum. Bækur um ófriðinn. í ár er eigi rúm í Ársritinu fyrir ritgjörð um ófriðinn og hin dæmalausu bágindi, sem hann hefur í för með sjer, en um þau geta menn fengið nokkra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.