Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 2
DAGBLADID&VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981. Jólasvein- arnirætluðu aðgefaþing- mönnunum ep/í; Fjölmennt lögreglulið handtók Hurðaskelli Viðleitni tveggja jólasveina til að gleðja mannfólkið endaði illa á laugardag. Stúfur og Hurðaskellir voru mættir fyrir utan Alþingishúsið því þeir höfðu fregnað að þar inni hefðu sextíu menn átt annríkt síðustu daga. Höfðu jóla- sveinarnir ákveðið með hjálp DV að færa mönnunum ljúf- feng epli að gjöf er þeir héldu heim á leið í jólaleyfi. Ekki' hafði jólasveinunum tekizt að afhenda nema örfáum þingmönnum epli er tveir lög- reglubílar birtust skyndilega. Út úr þeim dreif átta lög- regluþjóna. Stúfur litli er léttur og frár á Stúfítókstaðforðasér fæti. Tókst honum forða sér. Greyið hann Hurðaskellir er hins vegar þungur og seinn. Hann var handtekinn og leiddur inn í lögreglubíl. Var síðanekiðábrott. Allmargir áhorfendur höfðu fylgzt með jólasveinunum gefa epli á gangstéttinni fyrir framan þinghúsið. Er Hurða- skellir var handtekinn hrópuðu sumir ókvæðisorð að lögreglu- mönnum. Og börnin skildu ekkert í því sem fram fór. Þingmenn voru ekki síður undrandi. Þeir horfðu furðulostnir á og hristu höfuðið. , ,Er nú verið að hand „Ég rtí af þér skeggið ef þú hypjar þig ekki/ Hurðaskelli. Huröaskellir hló bara og svaraði: Stúfur skellihló fyrír aftan. sagði Jakob Jónsson yfírþingvörður við ,Reyndu bara. Það er nefnilega fast." Og DV-tnyndir Friðþjófur. Hurðaskollir í lögreglubHnum. Eplapokinn á öxlunum Sandkorn Sandkorn Sandkorn Á barnum Magnus sat á barnum og; •starði sljóum augunt í kring-1 um sig. Svo pírði hantt augun; um stund i átt að viftunni sem yar í gangi og stundi: j — Mikið ferlega Kður tiin-; inn tirall. Nú er orðið tiljótt um fyrtr- huguð kaup Iscargo á far- þegaþotu. Ljóst er að ekki' vcrður om áframhald á Amstcrdamflugi félagsins i veiur. Hihs vegar segja for- ráðamenn Iscargo að það áætlunurflug verði tekið uppl aftur næsta vor. Þetta skýtur ekki aðeins skókku við fyrri yfirlýsingar.t sem gengu út a það að flogíð! yrði allt árið, heidur er um ný- starlega stefnu yfirvalda að ræða ef flugfélög fá leyl'i tUj að fljúga áætlunarflug millii I a n d a — h ara á sumrín! 1 í Hæstarétt Brátt verður tilkynnt hver fær embætti hæstaréttardóm- ara, en þar losnar eitt sæti um úramntin þar sem Bendikt Sigurjónsson hættir. Um- sækjendur um embættið eru þrír, Henedikt (llöndal br!.. Gunttlaugur Briem sakadóm- ari og Magnus Thoroddsen borgardómari. Lögmenn hafa jafnan iagt' •kapp & að eiga eitt sæti í Hæstarétli og því töldu ýmsir að Benedikt fengi slöðunu. Nu er hins vegar sagt að það sé fragengið að Magnús l'horoddscn verði skipaður i embættið á næstu dögum. [ Gautur í borgar- döm Svo við höldum áf ram með stððuveltingar i dómskerfinu Laust er embælti borgardóm- ara i stað Valgarðs Kristjáns- sottar. Fróðir menn telja að Ij hans stað komi Steingrimuri Gautur Kristjánsson. Þorsteinn og út- varpið Á dögunum var drepið á. iþað hér i Sandkorni að Þor- steiim Thorarensen i i'jölva befði talið sig hafa fengið hin- ar verstu móttðkur i htvarp- inu þegar hann vildi fá lcsið úr þýddum hókum síniim. Kiinnur rithöfundur sagði Sandkorni að Þorsteinn hlyti' að hat'a farið á villausan stað. Margrét Lúðvíksdóltir sem tæki við bókum til lestrar væri ktínn fyrir kurteisi og •háttprýði og engum dytti í; hiig að væna Andrés Björns- son útvarpsstjóra um rudda- skap. Útgcfandinn hiyti |ivi að hafa hlaupið iililega á sig þcgar hann gaf lýsíngar á meintum móttökum i útvarpi.. Varnarfið gegn þjofuni • Höfuðborgarbúar ættu 'ekki að vera i vandræðum með að fá varðmenn til að líta eftir eigum sínuin. Starfandi er fyrirtækið Secnritas sem annast uml'angsmikla vör/lu i fyrirtækjum og slofnumim, og nú er búið að stofna nýtt f yrirtaski & pessu sviði. í tilkynningu i Lðgbirting, segir að Jakob Kristjánsson! og Rafn Hafsteinsson reki' sameignarféiag undir nafninu! Öryggisþjónustan sf. Tilgang-! urinn sé að taka að sér og sjáj tun vör/.lu á cignum fyrir- tækja og einslaklinga, þar ú, meðal næfnr- og helgidaga-; vör/lu. V ""¦.....—!------------"**>—**"—*" $ Sænumdur Guðvinsson taka jólasveininn?" spurði Matthías Bjarnason í undrunartón. Það mun hafa verið yfírþing- vörður sem kallaði á lögregluna til að fjarlægja jólasveinana. Taldi hann hátterni þeirra óvirðingu við alþingismenn. Af .Hurðaskelli er það að frétta að honum var fljótlega sleppt lausum. Hann hafði heldur ekki gert neitt illt af sér, Arni Gunnarsson seildist hlæjandi ofan í poka jóla- sveinsms eftír epli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.