Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 47
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MANUDAGUR21. DESEMBER 1981 47 FELAGSMÁL OGVINNA -útvarpíkvöld kl. 21,10: Rætt við Sigríði Haralds- dóttur og G. Krist- insson í þættinum um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur verður i kvöld rætt við Sigríði Haraldsdóttur og Vil- helm G. Kristinsson. Sigríður Haraldsdóttir er einn fróð- asti íslendingur um neytendamál, enda verður hún spurð út úr um það efni. Hún vann í mörg ár hjá Leiðbeininga- stöð húsmæðra, en er nú deildarstjóri neytendadeildar Verðlagsstofnunar. Vilhelm G. Kristinsson er starfsmað- ur Sambands íslenzkra bankamanna. í því eru um 2400 manns og hefur það efizt mjög og styrkzt á síðari árum. Er sagt að ýmis verkalýðsfélög gætu af því lært. Til dæmis hafa bankamenn öflugt trúnaðarmannakerfi og leggja áherzlu á að trúnaðarmennirnir fái góða fræðslu. ihh Nýjar bækur DICK FRANCIS l«§lii fwslwm Engin miskunn ,Engin Ólafur ef tir Dick Francis Suðri hefur gefið út bókina miskunn" eftir Dick Francis. H. Einarsson íslenzkaði. Disk Francis er brezkur. Hann hefur samið allmargar skáldsögur, sem hlotið hafa mikið lof lesenda og gagnrýnenda. „Engin miskunn" er fyrsta bók Francis sem kemur út á islenzku. Saga þessi gerist að mestu leyti í Noregi, en einnig í Englandi. Brezkur veðreiðaknapi hverfur með dularfull- um hætti frá skeiðvellinum. Samtímis hverfur sjóður skeiðvallarins og leikur grunur á að knapinn hafi rænt honum og fari síðan huldu höfði. En ekki er allt sem sýnist og búast má við óvæntum endalokum. Enginn miskunn er 240 blaðsíður að stærð.. Prentsmiðjan Hólar Hf. prentaði. trru BARNA- TÍMINN útvarp kl. 16,40: / Htía barnatím- anum Idag verður meöat annars lesið úr bókinniMeira afJóniOddi og Jóni B/arna eftir Guðrúnu Helgadóttitr. Hér eru beir Páll og Vilhelm Saavars, sem leika bræðuma I kvikmyndkini sem frumsýnd verður um Jólin. Ættartölubækur Jóns Espolins sýslumanns UIMDIRSTÖÐURIT ÍSLEIMZKRAR ÆTTFRÆÐI tí ., \OW^- \OVv" .*. fcO *" ^. \>w- aO v \ö\*$ y>t£ \fl& s t*ð* V et* & Ó3Ö^°' «<*» Jólagjafir ættfræðiáhugamanna -~ SAMSKtPTtW Ljósritun -Teikningaljósritun - Útgáf a Ármúli 27 105 Reykjavik Simi 39330 Veðrið Veðurspá dagsins Gert er ráð fyrir almennri norð- austanátt, hvasst austan til en hægur vindur á vesturhluta lands- ins. Bjart veður víða á Suðurlandi. Él á norðanverðum Vestfjörðum, Norðurlandi og Norðausturlandi, allt suður á Austfirði en úrkomu- laust að mestu á öðrum hlutum landsins. Frost frá 4—6 stig á Suðurlandi en 7—12 stig á Norður- og Vesturlandi. Veðrið hér og þar Kl. 6 i morgun var á Akureyri snjókoma —8, Bergen heiðskirt — 6, Helsinki snjókoma —9, Kaup- mannahöfn skýjað —8, Osló heið- skírt —6, Reykjavík skýjað —6, Stokkhólmur snjókoma —7, Þórs- höfnrigning +5. Kl. 18 í gær: Aþena léttskýjað 11, Berlín þokumóða —7, Chicago skýjað —10, Feneyjar heiðskírt — 1, Frankfurt þokumóða —7, Nuuk snjókoma —6, London rigning + 2, Mallorka skýjað +13, Montreal snjóél — 1, New York léttskýjað + 3, París skýjað —1, Róm heið- skírt +3, Malaga rigning og súld + 10, Vín léttskýjað —6, Winni peg snjókoma —8. Gengið GENGISSKRANING NR. 243 - 21. DESEMBER 1S81 KL. 08.15. Einingkl. 12.00 Kaup FerOa manna Sala laioldayrirt m 1 Bandarfkjadollar 1 Stariingspund 1 Kanadadokar 1 Donskkrona 1 Norskkrona 1 Sasnskkrona 1 Rnnsktmark 1 Franskur franki 1 Bakj.franki 1 Svlssn. franki 1 HoNanzk florina 1 V.þyiktmork 1 hötsklira 1 Austufr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spanskur pasati 1 Japansktysn 1 Irsktound SDR (sérstök dráttarrattlndl) 01)0» 8,231 1S.4S8 6,926 1,1098 1,4083 1,4701 1,8686 1,4216 0,2130 4,4880 3,2931 3,6890 0,00675 0,5130 0,1253 0,0838 0,03740 12,832 8,5085 8,255 16,503 8,945 1,1131 1,4134 1,4744 1,8740 1,4257 0,2136 4,5122 3,3027 3,8095 0,00677 0,5145 0,1257 0,0841 0,03751 12,870 8,5372 8,080 17,053 7,639 1,2244 1.5S47 1,6218 2,8614 1,5682 0,2349 4,9634 3,6329 3,9704 0,00744 0,5658 0,1382 0,0825 0,04126 14,157 Sinwvarl vagna gangkwkrénlngar 22180.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.