Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 42
42
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981.
XQ. Bridge
ísland hlaut stórar tölur á báðum
borðum í leiknum við Tékkóslóvakíu á
EM í Dublin 1%7 eða gegn verkfræð-
ingasveitinni frá Prag. Sex verkfræð-
ingar spiluðu í sveit Tékka.
I lokaða herberginu sátu Stefán Guð-
johnsen og Eggert Benónýsson n/s.
Norðuh -
AK5
t?KG983
0Á7
+K753
Vi.ni k Austuu
jjs3 AG10984
VÁDIO V4
0K9654 ODG1082
+Á1094 +86
SUOUR
+ ÁD762
^7652
03
*DG2
Vestur gaf og sagnir eðlilegar.
Norður Vestur Austur
dobl 1T 2T
3H pass pass
pass pass pass
Austur spilaði út laufaáttu
Suður
2S
4H
fékk sína upplögðu 11 slagi. Gaf aðeins
á ásana tvo. 450 til íslands.
Á hinu borðinu var meira fjör. Þor-
geir heitinn Sigurðsson og Símon
Simonarson voru með spil v/a og spil-
uðu Rómar-laufið ítalska. Það skýrir
opnun Þorgeirs. Sagnir.
Vestur
1H
2T
pass
Norður Austur
pass 1S
dobl 3T
dobl p/h
Suður
dobl
pass
Einn spaði austurs afmelding og þeg-
ar suður doblaði ætlaði norður ekki að
láta íslendingana sleppa. Spilaði út
tígulás og meiri tígli. Þorgeir reyndi að
fá II slagi. Drap í blindum og svínaði
hjartadrottningu. Þegar það gekk ekki
varð hann að láta sér nægja tíu. Kast-
aði laufi úr blindum á hjartaás. 10 slag-
ir og 870 til íslands eða 16 impar fyrir
spilið. ísland sigraði í leiknum 95—59
eða 8—0 eftir þágildandi stigatölu.
Spilið var hið síðasta í leiknum.
Skák
Hvítur leikur og vinnur.
1*
i
i i ií
1 i i
SLt
i
Í # t
aa <£
^lvítur: Gufeld.
jvartur: Giogardze.
rbilisi I%1.
1. e6! Dxe6
2. Dh5 Gefið.
Hótanir hvíts, 3. Hxg6+ og 3. Dxh6
áða úrslitum.
X&,
© Bulls
Vesalings
Emma
Galdurinn er að biðja hann aldrei um neitt nema hann
sé i góðu skapi. Flestir eiginmenn eru það aðeins í ör-
| fáar -ckúndur i einu.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
'sjúkrabifreiö simi 11100.
Sdtjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og '
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöiö og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 18.—24. desember er i Reykjavíkurapóteki og
Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgodögum /
og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 ogtil skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
I9,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öörum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Sími 81200.
SJúkrabifreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
— Svo þú vilt að líf þitt öðlist einhvern tilgang. Gott
og vel — er alltaf nauðsynlegt að það byggist á pen-
ingunum mínum?
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—nmmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
Iokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i
’ sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæfllngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæflingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— |
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 ogt
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-i
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitahandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15— 16alladaga.
SJúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VlsthelmiliA Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavlkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að
sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí
■Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud
kl. 13—19.
SÉRÚtLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn
unum.
iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814
,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard
• kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
|Og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuö vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
(Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Ðækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaöir víös vcgar um borgina.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þrifljudaginn 22. desember.
Vatnsberinn (21. jan-19. fcb.): Stjörnurnar eru þér einstaklega
hliöhollar um þessar mundir, svo þetta er rétti timinn til þess að
biðja fólk að gera sér greiða. Nýttu tækifærin þegar þau gefast.
Fiskarnir (20.feb.-20. marz): Dagurinn lofar öllu hinu bezta
og þú ættir aö vera hress. Horfurnar eru einstaklega vænlegar,
hvaö félagslífiö varðar. Rómantikin blómstrar ef þú hlúir að
henni.
Hrúturínn 21. marz-20. apríl): Þú ert hlaðinn orku um þessar
mundir og því kann vinum þinum að finnast þú vera dálítið
þreytandi. í dag mun samt einhver taka aðstoð þinni fegins
hendi.
Nautifl (21. apríl-21. maí): Allt umhverfis þig er nú ámiklum
batavcgi. Ekki mun þér alltaf virðast svo vera, en bíddu bara og
sjáöu. Vertu jákvæður, þá gengur allt vel.
Tvíburarnir (22. mai-21. júní): Sitt hvað óvænt mun henda þig
og mun reyna á þolrif þín, svo um munar. Beindu athygli þinni
meira að heimilislífinu, það mun gefast vel til lengdar.
Krabbinn (22. júni-23.júli): I dag skaltu ekki leita til annarra með
vandamál þín. Leystu þau sjálfur, annars gætir þú villzt á ranga
braut. Ráðstafaðu ekki kvöldinu. Eitthvaö óvænt gæti komið
upp.
Ljónifl (24. júlí-23. ágúst): Vandamál mun leysast á óvæntan
hátt. Vinir og vandamenn eru þér hollari en þú bjóst viö og dag-
urinn verður þér ánægjulegur.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Gættu þín í vinnunni. Einhver biö-
ur þess að ná höggstaö á þér. Alúð fjölskyldu þinnar mun gleöja
þig. Geröu eitthvaö fyrir einmana sál; taktu hana meö í hópinn.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Andstyggileg athugasemd mun koma
þér úr jafnvægi en láttu eins og þér hafi hvergi brugðið. Svæföu
ekki ábyrgðartilfinningu þína.
Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú getur ekki treyst á aöra i fé-
lagsmálunum. Sjáöu um slikt sjálfur og allt fer vel. Eitthvað
gengur þér nú betur í ástamálunum, enda ekki vanþörf á.
Bogmaflurinn (23. nóv.-20. des.): Drífðu þig eitthvað út eða í
heimsókn í dag. Það er aldrei að vita nema þú rekist á einhvern
sem þú hefur ekki séð lengi.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú mun fá góðar fréttir af fjarlæg-
um vini og ættir aö samglcðjast. Ekki er óliklegt að þú hittir
þennan aðila bráölega.
Afmælisbarn dagsins: Fyrstu vikur þessa afmælisárs mun þér
finnast flest ganga á afturfótunum. Þú þraukar og verður meiri
fyrir. Skemmtilegt ferðlag og rómantík eru á næstu grösum. Úr
því gæti orðið meira en virðist í fyrstu.
r
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiö
mánudaga—föstudaga fri kl. 11—21 cn laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: OpiS virka daga kl.
13—17.30.
ASMUNDARGARDUR við Sigtún: Sýnmg á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastrætl 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiöholts.
Háaleitisapótek. ,
Garösapótek.
. Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstööukonu.
Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.
Bilanir
1 Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs,
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarncsi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað alla.n sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
’ Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi.
1 Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg.
I Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.