Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981.
23
íþróttir íþróttir
KARL OG FELAGAR
LÉKU AÐEINS10
— inn á í 55 mín. og unnu 1-0
Karl Þórðarson og (élagar hans hjá
Laval léku aðeins 10 inn i i 55 min.
gegn Brest á heimavelli sínum og unnu
— 1—0. Einum leikmanni Laval var
visað af leikvelli á 35. min. leiksins.
Karl Þórðarson kom inn á sem vara-
maður þegar 15 mín. voru til leiksloka.
Ástæðan fyrir því að Karl byrjaði ekki
inn á var að þjálfari liðslns lét liðið
leika 4-4—2.
St. Etienne tapaði óvænt 0—1 fyrir
Sochaux á heimavelli. Teitur Þórðar-
son lék ekki um helgina í Frakklandi
þar sem leik Lens gegn Metz var frest-
að.
Önnur úrslit í Frakklandi urðu þessi:
Bordeaux-Nancy 1—1
Monaco-St. Germain 0—0
Montpellier-Nice 2—1
Lille-Valenciennes 2—0
Tours-Lyon 3—0
St. Etienne og Monaco eru efst með 31 stig en Bordeaux er með 30 stig og
Sochaux með 29 stig. -sos.
Wunderlich
Stjarnanvann
Breiðablik
Úrslit urðu þessi i 2. deildar-
keppninni í handknattleik um helgina:
Þór-Týr 23—29
Breiðablik-Stjarnan 13—18
Handknattleikskappinn sterki,
Wunderlich, eða „Undraljósið” hjá
Gummersbach, var hreint óstöðvandi
þegar Gummersbach lagði Grosswall-
stadt að velli 21—19 i æsispennandi
leik í Bundesligunni i handknattleik um
helgina. Þessi skotharði leikmaður
skoraði alls 12 mörk þrátt fyrir að hann
var tekinn úr umferð allan leikinn.
Viggó.
sportvöruvertun ingólfs óskarssonar
Póstsendum Klapparstíg 44. - Sími 11783.
Stjarnan 8 5 1 2 178—161 11
ÍR 7 5 0 2 132—122 10
ÞórVe. 8 4 1 3 163—160 9
Haukar 6 3 1 2 134—118 7
Afturelding 7 2 2 3 144—150 6
Týr. Ve. 7 3 0 4 156—163 6
Fylkir 7 1 2 4 138—163 4
Breiðablik 6 114 104—112 3
FH með þriggja
stiga f orustu
— í 1. deild Kvenna
í handknattleiknum
Þrír leikir fóru fram i 1. deildar-
keppni kvenna um helgina og urðu úr-
slit þessi:
FH—Þróttur
Valur—Fram
KR—Víkingur
26—16
10—10
21—11
FH
Valur
Fram
KR
Víkingur
Akranes
ÍR
Þróttur
7 6 1 0 132—99 13
6 4 2 0 97—67 10
5 3 1 1 89—69 7
6 3 0 3 106—87 6
7 3 0 4 116—108 6
6 2 0 4 72—114 4
5 1 0 4 76—90 2
6 0 0 6 79—134 0
SPARIÐ
tugþúsundir
Endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVÖRN.SF.
Smiðshöfða 1
Sími 30945
Sparið
þúsundir króna
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni á ári
VBÍLAS
/T&si
BÍLASKOÐUH
&STILLING
f g t3-10!O
Hátúni 2A
NÝTTFRÁ CASIO
M-1230
A-253
AX-210
CA-901
W-150
Eiginleikar: A-253 M-1230 W-100 W-150 CA-901 AX-210 LA-555
12/24 klst. Jó Jó Jó Jó Jó Jó 12
Dagatal Jó Jó Jó Jó Jó Jó Jó
Skeiðklukka Jó Jó Jó Jó Jó Jó Nei
Niður-teljari Jó Jó Jó Jó Nei Jó Nei
Klst.-merki Jó Jó Jó Jó Jó Jó Jó
Vekjari Sónn Sónn/Lag Sónn Sónn Sónn Sónn/Lag Sónn
Ljós Jó Jó Jó Jó Jó Jó Jó
Rafhlöðuending 5-7 ór 2 ór 5 ór 5 ór 15 món. 18 món. 18 món.
Vatnshelt Jó Jó 100 m dýpi 100 m dýpi Jó Jó Jó
Högghelt Jó Jó Jó Jó Jó Jó Jó
Kassi Ryðfr. stól Ryðfr. stól Ryðfr. stól Ryðfr. stól Ryðfr. stól Ryðfr. stól Gullhúðað
Annað - 12 lög innbyggð - - Innbyggð tölva 3 lög Vísaklukka -
-UMBOÐIÐ, BAIMKASTRÆTI8
SÍMI27510