Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981. KRAFTAVERK ÞARF TIL Frétta- pistill fráLos ngeles Senan er stofnf undur nýrrar deild- ar innan Sambands bandariskra kvenna (NOW) á einum stærsta há- skóla Kaliforníu. Um þrjátíu daufleg andlit horfa á Ginny Foat, forseta sambandsins í Kaliforníuriki, segja: „Fólk segir að það þurfi kraftaverk til þess að jafnréttistillagan verði staðfest héðan af. En við höfum gert kraftaverk áður." Þessi orð framkalla lítil viðbrögð meðal fundargesta. Veikt og vonlítið klapp er allt og sumt. „Það er í senn uggvænlegt og gleðilegt að standa á krossgötum sögunnar," heldur Ginny Foat áfram. Ginny Foat á við 30. júní 1982. Þann dag rennur út fresturinn sem STAÐFESTINGAR JAFN- RÉTTISTILLÖGUNNAR hin einstöku ríki Bandaríkjanna hafa til að staðfesta breytingu á stjórnar- skránni með því að samþykkja tillögu sem kölluð er jafnréltislillagan. Þessi tilaga, sem veldur svo miklu róti í bandarísku þjóðlífi um þessar mundir, var samþykkt af öldunga- deild Bandarikjaþings árið 1972. En til þess að hún geti orðið ákvæði í stjórnarskránni þurfa þrjátíu og átta ríki að staðfesta samþykkt þingsins. Aðeins þrjátiu og fimm ríki hafa hins vegar samþykkt tillöguna og stríðið stendur því um að finna þrjú riki til viðbótar fyrir 30. júní 1982. Jafnréttistillagan er stuti og ofut meinleysisleg: „Hvorki Bandariki Norður-Ameriku né einstök riki þeirra skulu meina neinum aðila jafnrétti fyrir lögunum sakir kynferðis." En það stendur í mörgum að samþykkja þetta og það er almenn trú að nái jafnréttistillagan ekki fram að ganga i þetta sinn, þá verði engin slílc tillaga samþykkt á þessan öld. Þeir sem standa í eldlínunni fyrir jafnréttistillögunni neita því alveg að hún hafi orðið undir. Samband bandarískra kvenna segir að það séu aðeins átta einstaklingar sem komi í veg fyrir staðfestinguna. Orð Elloise Schoettler, formanns Bandalags kvenkjósenda (Leaguc of Woman Voters) er dæmigerð: ,,Ég tek ekki möguleikann á að við töpum með í RYKSUGUR, 2 gerðir. 700 wött. Verð kr. 2.100. 850 wött. Verð kr. 2.650.- KAFFIVELAR, 2 gerðir. 8-10bolla, Verðkr. 715.- 10-12 bolla, Verð kr. 760. RAKVELAR, 2 gerðir. Verð kr. 695.- Verð kr. 850.- STAUJARN. Verð kr. 335 STRAUJARN, m/gufu. Verð kr. 710.- DÓSAHNÍFUR. Verð kr. 250.- HANDÞEYTARAR. Verð kr. 415.- Verð kr. 635.- KAFFIKVÖRN. Verð kr. 280. QUARTZ VEKJARAKLUKKA, fyrir/rafhlöður. Verð kr. 215.- LAGMULA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJONVARPSBÚÐIN ptiuy reikninginn. Hann er ekki til fyrir- mér." En ekki er hægt að neita því að miklu fleiri en átta manns standa í veginum fyrir jafnréttistillögunni. Hún á sér marga harða andstæðinga bæði í þeim þrem ríkjum, sem standa næst þvi að samþykkja hana svo og út um öll Bandaríkin. Baráttan fyrir jafnréttistillögunni hefur verið nátengd þeim kvenna- lircyfingum sem svo mikið hafa látið að sér kveða á síðustu 10 til 15 árum. En frá sjónarhóli bandariskra húsmæðra hefur dæmið oft litið þannig út að baráttan fyrir kvenréttindum og fjölskyldulif væru ósættanlegar andstæður sem konur yrðu að velja á ínilli. Andstæðingar jafnréttistillögunnar og kvenréttinda yfirleitt hafa notfært sér þetta og hefur tekist að vekja ótta hjá þeim sem annt er um stöðu fjölskyldunnar í þjóðfélaginu. Suðurríkjafólki auk húsmæðranna stendur þvi yfirleitt mestur stuggur af tillögunni. Betty Friedan rithöfundur, sem á mati fjölskyldufólks til þess að öðlastpóUtískvöld." Elizabeth Chittick, formaður Bandaríska kvennaflokksins (National Woman's Party), tekur undir með Betty Friedan: „Ég álít að núna sé jafnréttistillagan undir húsmæðrum koniin. Þær eru lind sem við höl'um aldrei ausið úr." Og á þessum sjö mánuðum, sem .eftir eru þangað til fresturinn til að staðfesta jaf nréttistillöguna rennur út ætla stuðningsmenn hennar að haga áróðri sínum eftir þessu. Elloise Schoettler, sem stjórnar baráttunni af hálfu Bandalags kvenkjósenda, er nýkomin úr fyrirlestraferð um Suður- ríkin. ,,Við töluðum um hve gagnleg jafnréttistillagan væri fyrir fjölskylduna," segir hún. „Konur vinna af nauðsyn. Sama kaup fyrir sömu vinnu er undirstöðuatríði. Viðurkenning á framlagi hús- móðurinnar er mikilvægt. Ef starf húsmóðurinnar er að engu metið er eins víst að hún hrekist úr þessu Los Angeles séð úr lofti. sinum tíma stofnaði Samband banda- rískra kvenna, hefur um þetta að segja: „Ég var alltaf á móti þessari rangtúlkun að kvennabarátta og fjölskyldulif væru ósættanlegar and- stæður. Óvinir okkar notfærðu sér þetta til hins ýlrasta og stundum gaf okkar eigin málflutningur tilefnin." Betty Friedan gerir sér Ijóst hversu takmörkuð sú kvenhreyfing lilýtur að vera sem ekki hefur tekist að ná til húsmæðra, einnar fjölmennustu stéttar kvenna. Hún telur að viðurkenning á þessari staðreynd marki þáttaskil í sögu kvennahreyfingarinnar. Um and- . stæðinga jafnréttistillögunnar segir Betty Friedan: „Þeir hafa mistúlkað og misnotað þessa ímynduðu and- stæðu milli femínisma og fjöl- skyldulífs, kynt undir óttann um að fjölskyldan væri í hættu stödd og haldið á lofti viðhorfum og gildis- interRent starfi, sem hana langar að vera í, vegna þess að vinna hennar hefur ekkertgildi." Það er lítið útlit fyrir að á sjö mánuðum takist að bjarga því sem úrskeiðis hefur farið í margra áratuga kvennabaráttu. En Sonia Johnson, fyrrverandi mormóni, sem sett var út i kuldann af kirkju sinni fyrir að berjast opinberlega fyrir kven- réttindum, segir: „Ég hef það alltaf hugfast að þetta er klassísk barátta fyrir réttlæti. Réttlætið virðist alltaf vera svo fjaflægt. Réttlætið er alltaf fengið með baráttu. Það er aldrei gefið. Baráttan er aldrei auðveld, til seinasta augnabliks virðist hún töpuð." En sigrar ekki réttlætið alltaf að lokum? Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir. Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14-S 21715,23515 Reykjavik: Skeifan 9 • S 31615,86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Vlð útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis % Sólveig Leifsdóttir V/J hárgreiðslurneistari ^^/ Hárgreiðslustof an Gígja Stigahlíð 45 - SUÐURVERI -Q.. hæfl — Sími 34420 VI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.