Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981. íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir Jóhann Ingi Gunnarsson næsti landsliðsþjálfari Dana? „VIÐRÆÐUR HAFNAR FYRIR ALVÖRU" - segir Jóhann Ingi, sem fékk bréf f rá Gunnari Knudsen, f ormanni DHF á laugardag Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari KR-liðsins og fyrrum landsliðsþjálfari i handknattleik, fékk bréf frá Gunnari Knudsen, formanni danska handknatt- leikssambandsins DHF, á laugardag- inn, þar sem Gunnar sendi Jóhanni Jón Pétursson. Jón af tur íherbúðir Fram Jón Pétursson, f yrrum landsliðs maður i knattspyrnu, sem lék með Þrótti sl. keppnistimabil, hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við félaga sina i Fram. — Ég er tilbúinn að leggja hart að mér og vera með í baráttunni um íslandsmeistaratitil- inn, sagði Jón Pétursson i stuttu spjalli við DV. Jón er þekktur fyrir geysilegt keppnisskap og dugnað og það er ekki að efa að hann er styrkur fyrir Fram. -SOS STAÐAN Staðan er nú þessi i l.dciiihirkeppsi- inni í handknattleik eftir leiki helgar- innar: 24—17 24—19 19—18 7 6 0 1 181—159 12 7 5 0 2 153—126 10 Valur-Fram FH-Þróttur KR-Vikingur FH Vikingur Inga 20 spurningar sem DHF vildi fá svar við en eins og hefur komið fram í DV þá hafa Danir boðið Jóhanni Inga að koma til Danmerkur og taka við landsliði Dana af Leif Mikkelsen eftir HM-keppnina i V-Þýzkalandi. — Það má segja, að með þessu bréfi séu viðræðumar hafnar fyrir alvöru, sagði Jóhann Ingi Gunnarsson í sam- tali við DV í gær. — Ég mun liggja yfir þessum spurningum yfir hátíðirnar og hugleiða þær, en það þarf margt að at- huga áður en ég gef svör við þeim, sagði Jóhann Ingi. Jóhann Ingi sagði, að ef samningar næðust á milli hans og DHF, þá myndi hann skrifa undir tveggja ára samning við DHF. — Ég á að ræða við einn mann af fararstjórn Dana; þegar þeir Jóhann Ingi Gunnarsson . . landsliðsþjálfari Danmerkur? næsti koma hingað til íslands á milli jóla og nýárs. — Yrðirðu eingöngu með A-landslið Dana, ef þú færir til Danmerkur? —Það er ein spurning um það hvort ég réði mig í fullt starf hjá DHF sem þjálfari A-landsliðsins, landsliðsins skipuðu, leikmönnum 21 árs og yngri og unglingalandsliðsins. Eða hvort ég myndi vera eingöngu með A-landsliðið og væri í námi með. Jóhann Ingi sagði, að hann þyrfti ýmislegt að kanna t.d. með Iandsleikja- fjölda, sem væri fyrirhugaður og eins breytingar á dönsku 1. deildarkeppn- inhi — þannig að leikjum í deildinni yrði fjölgað. — Það er margt sem ég þarf að kanna og hugleiða, áður en ég sendi svörin við spurningunum til baka. Ég er ekki orðinn landsliðsþjálfari Dana, þó að viðræður séu hafnar fyrir alvöru, sagði Jóhann Ingi. -sos LEIF MIKKELSENS SIDSTE SOM LANDSTRÆNi '3Cf# Hér fyrir ofan sést fyrirsögn úr dönsku blaði. í greininni segir svo að þegar Mikkelsen hættir — opnast leiðin fyrir annan ungan þjálfara, 29ára gamlan íslending, Jóhann Inga Gunnarsson. KR-ingar f ara til Vestur-Þýzkalands keppa þar ífjögurra liða móti KR-liðið í handknattleik cr byrjað að undirbúa sig fyrir keppnisferðalag til V-Þýzkalands, þar sem KR-ingar munu taka þátt í fjögurra liða hand- knattleiksmóti — ásamt Nettelstedt, KR >Þróttur Valur KA I'ram HK NÆSTU 6 6 6 6 6 6 LEIKIR: 4 0 4 0 3 0 1 0 1 0 1 0 127—121 131—129 124—121 116—138 126—155 109—130 KA-KR janúar og Þróttur-Valur 5. janúar. Markahæstu leikmenn eru nú: Kristján Arason, FH, 48/28 Þorb. Aðalsteinsson, Viking 42/7 Sig. Sveinsson, Þrótti 38/7 Dankersen og Tata Bahya frá Ung- verjalandi. KR-ingar fara til V-Þýzkalands 5. febrúar og byrja þá keppnisferð sína með þvi að leika gegn Dankersen og síðan taka þeir þátt í fjögurra liða mótinu. KR-ingar leika síðan einn leik gegn Hannover %, áður en þeir halda heim, þannig að þeir leika 5 leiki á fimm dögum í V-Þýzkalandi. — Við fengum þetta boð, þegar við vorum á æfingaferð um V-Þýzkaland sl. sumar, sagði Jóhann Ingi Gunnars- son, þjálfari KR-liðsins. — Þetta er tiivalinn undirbúningur — fyrir loka- slaginn í 1. deildarkeppninni, sagði jJóhann Ingi. -SOS.< Kunna ekki nauð- synlegustu undir- stöðuatriði - Danski landsliðseinvaldurinn íhandknattleik, Leif Mikkelsen, harðorður ígarð leikmanna sinna ef tir tap fyrir Svíum „Leikmenn minir eru ómögulegir — kunna ekki einu sinni nauðsynlegustu undirstöðuatriði," sagði danski lands- liðsþjálfarinn i handknattleik, Leif Mikkelsen, eftir að Sviar sigruðu Dani 19-15 á móti í Rocstock i siðustu viku. Það er harður dómur yfir leikmönnum sem eiga að taka þátt í heimsmeistara- keppninni fyrir Danmörku eftir aðeins tæpatvo mánuði. „Þeir tala ekki saman í vörninni, hreyfa sig ekki í sókninni og ná ekki hraðaupphlaupum. Það versta er þó að mínir ieikreyndustu menn voru mestu syndaselirnir," sagði Mikkelsen enn- fremur. Fjórir nýliðar voru í danska landslið- inu og það var skipað að mestu þeim leikmönnum, sem munu leika hér á landi milli jóla og nýárs. Tvo leiki í LaugardalshöII á sunnudag og mánu- dag. Á Akranesi á þriðjudag. Carsten Havrum var markhæstur í leiknum við Svía með 5 mörk. Bjarne Jeppesen 3/2, Kim Rasmunssen 2, Morten Stig Christensen 2, Peter Skaarup 2 og Bjarne Simonsen 1. Tveir þeir markhæstu og Christensen munu i leika hér á landi. í sænska liðinu var Thorbjörn Tingvall markhæstur með 9/2 mörk. Hin tíu mörkin dreifðust á sexleikmenn. -hsim. Carsten Havrum — markhæstur i Ros- tock. Haraldur Ragnarsson . . . átti mjög góðan leik I FH-m 11 Þessi sigui kom á ré1 - sagði Geir Hallsteinsson, þjátfari FH-IU — Þetta var sætur sigur, sem vannst fyrst og fremst á mjög góðri vörn og markvörzlu Haralds Ragnarssonar, sem varði oft snilld- arlega. Þá var sóknarleikurinn hjá okkur mjög virkur, sérstaklega f scinni hálf- leiknum, sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari FH-liðsins, sem lagði Þrótt að velli 24—19 i Hafnarfirði á laugardaginn. son —agooumen — Ég er mjög ánægður með leikinn, við erum búnir að vera að leggja grunninn að þannig spilamennsku í þrjá mánuði. Nú tökum við hvern leik fyrir sig — og ætlum okkur að vera með í baráttunni um íslands- meistaratitilinn. Við eigum eftir að leika flesta leiki okkar hér í Hafnarfirði, eins og gegn Víkingi og Val, sagði Geir Hallsteins- „Meiðsli Páls komu niður á leik okkar" sagði Ólaf ur H. Jónsson, þjárfari Þróttar — Við getum sjúlfum okkar um kennt að hafa tapað fyrir FH-ingum, við nýttum ekki fjölmörg góð tækifæri og þi var vörnin hjá okkur mjög slök, sagði Olafur H. Jónsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn gegn FH í Hafnarfirði. Ólafur sagði að það hefði munað mikið um, að Páll Ólafsson værí meiddur á hendi, hann gat lítið skorað og átti erfitt með að grípa knöttinn. Þegar Sigurður Sveinsson var tekinn úr umferð, kom það niður á sóknar- leik okkar, að Páll var meiddur. — Ég var ekki ánægður með dómarana (Rögnvald Erlingsson og Árna Tómasson), þar sem þeir leyfðu FH-ingum að komast upp með að brjóta hvað eftir annað gróflega á Sigurði — þeir voru hangandi aftan á honum i tíma og ótíma, sagði Ólafur. Ólaf'ur sagði að hið langa hlé, sem lief'm i verið á 1. deildarkeppninni, hafi komið leik- imönnum sínum úr spilaæf'ingu. Framkvæmdin á 1. deildarkeppninni er; i molum. Við leikum næst einn leik í byrjun januar og siðan kemur aftur mánaðarfrí lijá jokkur sem öðrum 1. deildarliðum, sagði 'Ólafur. -SOS. Þró arai jafi SÍðll náð 11 f Si{ F aðt möi fékl þeii hæl leik l'i náí kor jöfi vor !Fr< i 'spn var þeii Sól ingi Þrí töh létt unj Ótt Kri Ra| sko Sig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.