Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 15
15
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981.
dýrum dómum þá spillingu. Hvernig
gleði braust í harm.
ömurleg þróun. Og sorgin á . eftir.
Það gat jafnvel orðið myrkur um
miðjan dag. Alltof algeng mynd í
voru þjóðlifi. Ég hefi aldrei skilið
orðið að skemmta sér, eða orðið
gleði í sambandi við áfengisneyslu.
Það mætti ef til vill nefna þetta gervi-
gleði, en hún fjarar út og skilur
ekkert eftir nema eftirsjá.
Jólin eru í nánd. Hvernig ætlar þú,
vinur minn, að taka á móti þeim? Og
hvernig ætlar þú að verja jólunum?
Ætlar þú að senda frá þér ljós og yl,
taka á móti jólabarninu af fögnuði
og barnslegri gleði, eða ætlar þú á
Broadway, breiða veginn eða þess
háttar? Þetta er mikil spurning. Því
miður eru þeir alltof margir sem fara
hina breiðu braut. Hún er auðrötuð
og hæg. Gangið um þrönga hliðið
segir Kristur. En til þess þarf afneitun
hins illa í heiminum, en til mikils er
að vinná. Og hvort vilt þú vera með í
þeirri sveit er fylgir frelsaranum í að
bæta veröldina eða þeirri sem rífur
Strengjum heit. Göngum í liðssveit
ljóssins gegn Bakkusi konungi og
þeim öflum sem eitra og eyðileggja líf
manna og þjóða. Margar hendur
vinna létt verk og þvi fleiri hendur
sem vinna í þágu ljóssins er meiri von
um bjartari heim. Og ég spyr. Þegar
við höfum þennan dásamlega áttavita
sem Kristur er, hvers vegna eru þessi
hryðjuverk og hættur allt i kringum
okkur? Er það virkilega svo að við
viljum ekki betri heim?
Mér verður hugsað ti! þeirra sem
dveljast í sjúkrahúsum yfir jólin, til
þeirra sem þjást og líða, hugsað til
allra sem erfiðleika eiga við að etja.
Bæn mín er sú að blessun Drottins
veri yfir hverjum og einum og jóla-
stjarnan vísi veginn og lýsi sálum
þeirra og okkar allra inn í veg nýrrar
aldar, áfengislausrar aldar, frá þeirri
sem hefir eyðilagt svo mikið og lagt í
rúst jafnvel meira en heimsstyrjaldir
með öllum sínum vopnum.
Og hvað er framundan? Ó Guð
vors lands. Við deyjum ef þú ert ei
^ „Ég veit ekki, hvernig heföi veriö litiö til
þess manns, sem þá heföi spillt jóla-
gleðinni meö áfengisdrykkju og öllu því, sem
henni fylgir,” segir Árni Helgason, sem fjallar
um jólahald fyrr og nú.
niður — eyðileggur.
Jólin eru í nánd. Þá er allt fágað og
prýtt. Við tökum okkur því til og
gerum hreint í okkar hugarheimi. Og
það getur orðið til þess að fleiri fari
að okkar dæmi. Berum birtuna til ná-
grannans og hann ber hana áfram.
Við erum keðja í mikiili vegferð um
heiminn til hins ókunna lands.þar
bíða okkar sigurlaun eða . . .
ljós það og líf sem að lyftir oss duft-
inu frá. Og það er mín ósk til lands
og þjóðar að Kristur megi fá meira
rúm í hjörtum hvers og eins. Þá
munu rætast harmasár þess horfna,
hugsjónir rætast, þá mun aftur
morgna. Guð blessi land og þjóð.
Árni Helgason,
Stykkishólmi.
ályktun, að þrátt fyrir mikinn
tilkostnað þurfi líklega að líða ára-
tugir eða aldir þar til ræktuð sand-
auðn stenst samanburð við nátt-
úrulega gróið land, hvort heldur
miðað er við stöðugleika, arðsemi,
fegurð eða fjölbreytni líffélagsins.
Lamar f lokkspólitík
samtök náttúru-
verndarmanna?
Tveir alþýðubandalagsráðherrar
eru í fylkingarbrjósti i aðförinni að
húnvetnsku heiðunum og þeim
bændum, sem vilja ekki þiggja fé-
bætur fyrir náttúru heiðalandanna.
Annar þessara ráðherra, Hjörleifur
Guttormsson, hefur verið
forystumaður í samtökum
náttúruverndarmanna. Ég held, að
ekki hafi þótt ástæða til að álykta
um þau mál á þessum vettvangi, hvað
þá að skipuleggja einhverjar mót-
mælaaðgerðir? Þurfa húnvetnskir
bændur að sprengja til að menn
vakni?
Styðjum virkjunar-
andstæðinga
í Alta
í Alta í Norður-Noregi hefur
staðið yfir geysihörð deila um stór-
virkjun, sem bæði myndi sökkva
miklu landi undir vatn, auk þess að
kippa afkomugrundvelli undan einni
stærstu og ósnortnustu byggð Sama i
Noregi. Mánuðum saman hafa
hundruð vel búinna lögreglumanna
frá S-Noregi átt fullt t fangi með að
^ „Peningaöflin standa sameinuö um að
velja þann virkjunarkost við Blöndu sem
mesta eyðileggingu á grónu landi hefur í för
með sér,” segir Þorvaldur Örn í grein sinni og
fjallar um nauðsyn á breyttri afstöðu ráða-
manna.
allmargir dugandi náttúruverndar-
menn séu alþýðubandalagsmenn.
Þeir eru þá liklega milli steins og
sleggju í þessu máli.
Allir flokkar fylgja skammsýnni
stefnu hámarksgróða í þessu máli.
Eiga flokkshagsmunir þátt í því, að
flest samtök náttúruverndarmanna
hafa aðhafst lítið fram að þessu í
þessu prófmáli milli virkjunar- og
stóriðjuhagsmuna annars vegar og
náttúruverndar hins vegar? Eru
flokkslegir trjóuhestar að verki í sanw
tökum þessum? Spyr sá sem ekki veit
og svari hver sem getur.
Landvernd hélt sérstaka ráðstefnu
um daginn og bauð þangað norskum
sérfræðingi í náttúruspjöllum vegna
virkjana. Ég varð ekki var við nein
mótmæli frá þessari ráðstefnu gegn
óþörfum náttúruspjöllum vegna
Blönduvirkjunar. Getur verið, að
fjarlægja fólk.sem reynir með
friðsömum mótmælaaðgerðum að
stöðva vegagerð sem er fyrsti áfangi
framkvæmda þar.
„Folkeaksjonen” í Alta hefur
fengið ýmiss konar stuðning frá er-
lendum náttúruverndarmönnum. Td.
hafa Finnar og Sviar komið í hópum
um langan veg til að hjálpa til við að
standa vörð um Alta-ána. Mér finnst
að íslenskir náttúruverndarsinnar
mættu gefa þessu máli meiri gaum.
Ég vil skora á einstaklinga og;
félög að styðja þá bændur, sem enn
halda uppi vörnum fyrir vel grónu
landi, noltkru sem við eigum síður en
svo of mikið af. Sérstaklega vil ég
skora á líffræðistúdenta við Háskóla
Islands og náttúrufræðinga, sem
margir þekkja vel þetta svæði, að láta
málið til sín taka.
Þorvaldur Örn Árnason líffræöingur.
UMBOÐSMENN
OKKAR VITA ALLT UM
STÆKKUNARTILBOÐIÐ
SEM GILDIR ALLT ARIÐ’82
SPURÐU ÞÁ BARA!
MIÐBÆR: AKRANES: SIGLUFJÖRÐUR:
Bankastrœti 4 H.P. h/f Bókav. A. Níelssonar Aðalbúðin
Filmur og Vélar BORGARNES: ÓLAFSFJÖRÐUR:
Fótóhúsið Kaupf. Borgíirðinga Versl. Valberg
Týli BORGARFJÖRÐUR: DALVÍK:
Fókus Versl. Laugaland Apótek Dalvíkur
Amatörverslunin STYKKISHÓLMUR: AKUREYRI:
Bókabúð Braga, Hlemmi
AUSTURBÆR:_______________
Glœsibœr H.P. h/í
Austurver H.P. h/í
Ljósmyndaþjónustan
Bókav. Saíamýrar
Bókav. Ingibjargar Einarsd.
Hamrakjör
Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar
Bókabúðin Grímsbœ
BREIÐHOLT:_______________
Amarval
Embla
Rama
ÁRBÆR:___________________
Bókav. Jónasar Eggertssonar
MOSFELLSSVEIT:___________
Snerra s/f
VESTURBÆR:_______________
Bókav. Úlíarsfell
KÓPAVOGUR:_______________
Bókav. Veda
Versl. Hlíð
GARÐABÆR:________________
Bókav. Gríma
Garðaborg
Biðskýlið við Ásgarð
HAFNAR FJ ÖRÐUR:_________
Versl. V. Long
Biðsk. Hvaleyrarholti
Myndahúsið
Bókav. Olivers Steins
Versl. Örk
KEFLAVÍK:________________
Hljómval
GRINDAVÍK:
Apótek Stykkishólms
GRUNDARFJÖRÐUR:
Versl. Grund
ÓLAFSVÍK:_________
Maris Gilsfjörð
Lyíjaútibúið
HELLISSANDUR:
Filmuhúsið
Pedrómyndir
Versl. Jóns Bjamasonar
Sigtryggur & Pétur
HÚSAVÍK:
Söluskdlinn
PATREKSFJÖRÐUR:
Versl. Laufeyjar Böðvarsd.
-FLATEYRI:________________
Versl. Greips Guðbjartssonar
BÍLDUDALUR:______________
Versl. Jóns Bjamasonar
SUÐUREYRI:_______________
Versl. Lilju Bemódusd.
ÍSAFJÖRÐUR:______________
Bókav. Jónasar Tómassonar
BOLUNGARVÍK:_____________
Virkinn
HÓLMAVÍK:________________
Kaupí. Steingrímsíjarðar
STRANDASÝSLA:____________
Bókav. Finnbogastöðum
HVAMMSTANGI:_____________
Kaupf. V-Húnvetninga
Versl. Sigurðar Pdlmasonar
BLÖNDUÓS:________________
Versl. Gimli
SKAGASTRÖND:_____________
Versl. Höfðasport
Hallbjöm Hjartarson
VARMAHLÍÐ:
Víkumesti
Versl. Bdran
SANDGERÐÍ:
Kaupf. Skagíirðinga
SAUÐÁRKRÓKUR:
Bókav. Kr. BÍöndal
Stefán Pedersen
Kaupf. Skagíirðinga
Versl. Aldan
VOGAR:
Vogabœr
Bókav. Þórarins Steíánssonar Kaupf. Þingeyinga RAUFARHÖFN:
Margrét Egilsdóttir VOPNAFJÖRÐUR:
Shellskálinn SEYÐISFJÖRÐUR:
Apótek Austurlands ESKIFJÖRÐUR:
Elís Guðnason REYÐARFJÖRÐUR:
Versl. GunnarsHjaltasonar HÖFN:
Kaupí. A-Skaftfellinga KIRKJUBÆJARKLAUSTUR:
Kaupí. Skaítíellinga VÍK:
Kaupí. Skaítíellinga VESTMANNAEYJAR:
Blaðatuminn Apótek Vestmannaeyja HVOLSVÖLLUR:
Kaupí. Rangœinga HELLA:
Versl. Mosfell SELFOSS:
Kaupf. Árnesinga Höính/í Radió & Sjónvarpsstoían STOKKSEYRI:
Kaupí. Árnesinga HVERAGERÐI:
Blómaborg ÞORLÁKSHÖFN:
Skálinn
Kaupf. Ámesinga
HfiNS PETERSEN HF
TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTA KODAK
Versiunin Smáfólk
er með lœgst verð á leikföngum
Samkvœmt verðkönnun Verðlagsstofnunar
er verslunin Smáfóik með lœgsta meðal-
verð á leikföngum.
Verðið á sœngurverasettunum er ekki síðra.
Úrval fallegra sœngurverasetta.
VersL Smáfóik, Austurstrætí 17
(gengið inn hjá Víði)
Ú|WaL