Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Page 1
Byltingin í Stjórnar- ráðinu: | Mikill meirihluti vill f eigið kjaramálafélag Niðurstaðan í skoðanakönnun meðal starfsmanna Stjórnarráðsins, sem fram fór í gær, um það hvort þeir vilji sameinast í Félagi starfs- manna Stjórnarráösins um kjaramál sín varð sú að af BSRB-fólki voru 63,1% með því, 22% á móti, en af BHM-fólki og fólki sem ráðherra raðar nú í launaflokka voru 55,9% með og 26,1 % á móti. Þátttaka í þessari skoðanakönnun var mjög mikil, alls greiddu 317 at- kvæði en starfsmenn í Stjórnarráðinu munu vera nálægt 380. Af BSRB-fólki greiddu 206 at- kvæði og var tekið fram i spurning- unni til þeirra að já þýddi jafnframt úrsögn úr BSRB. Já sögðu 130 eða 63,1 %, nei 46 eða 22%, auðu skiluðu 26 eða 12,1% og 4 seðlar voru ógild- ir. Af BHM-fólki og ráðherraröðuðu greiddu 111 atkvæði. Já sögðu 62 eða 55,9%, nei 29 eða 26,1% en auðu skiluðu 18 eða 16,2%. Tveir seðlar voru ógildir. Eins og DV skýrði frá í gær mun þurfa 2/3 atkvæða á aðalfundi Fé- lags starfsmanna Stjórnarráðsins til þess að samþykkja úrsögn úr BSRB en jafnframt er um það að ræða að BHM-fólk skerist undan iaunamála- nefnd þess bandalags. Af atkvæða- greiðslunni nú, sem einungis var skoðanakönnun, er þannig ekki alveg ljóst að nýskipan í kjaramálum nái fram að ganga, þótt mikill meirihluti sé því meðmæltur. Ef aðalfundur samþykkir stefnu- breytinguna mun allt starfsfólk Stjórnarráðsins fyrst um sinn lúta svokallaðri ráðherraröðun, en jafn- framt verður leitað eftir viðurkenn- ingu Félags starfsmanna sem samn- ingsaðila fyrir þess hönd. HERB 21. TBL. - 72. og 8. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1982. írjálst, óháð daghlað Lögbanns- beiðm a Steindór — eigendur stöðvarinnar stef na sam- gönguráðherra Samgönguráðherra hefur ákveðið að leggja fram lögbannsbeiðni á rekstur Bifreiðastöðvar Steindórs. Var stefnt að því að leggja beiðnina fyrir embætti borgarfógeta í gærdag. Þá hafa eigendur Bifreiðastöðvar- innar ákveðið að stefna Steingrimi Hermannssyni samgönguráðherra fyrir hönd ráðuneytisins. Dómkröfur þær er eigendur stöðvar- innar gera eru þær að viðurkennt verði fyrir dómi að atvinnuleyfin frá 1956 séu þau leyfi sem gilda, en ekki leyfin frá 1973, sem gefin voru út á erfingja Steindórs Einarssonar. Telja eigendur að þau leyfi hafi verið gefin út sam- kvæmt reglugerð sem aldrei hafi verið birt og hafi því ekki öðlazt gildi. Er gert ráð fyrir að stefnan verði birt ráðherra á morgun og málið í fram- haldi af því tekið fyrir i Dómþingi Reykjavikur næstkomandi þriðjudag. -JSS. Vöndyftari stoyptíst ofan i hraungjótu rótt vestan viö fískvarkunarhúsiö Langeyri i Hafnarfíröi um tvöleytið i gær. Ökumaöurinn, ungurpittur, meiddistá fætiog var fluttur á slysadeild. öryggisgrind iyftarans er talin hafa komiO i veg fyrir aO hann færi vettur. Er ekki talið útHokað aO þaO hafi hindr- aO aO afhtytist alvarlegra stys. Mildi varaðlágfjara varþegarslysið varOþvísjór ftæðirinn igjótuna. KMU/DVmynd: S. íEvrópukeppni I landsliðaí íörfuknattleik I é íslandi1984? — sjá íþróttir bls. 18-19 • Sjónvarpið: Óvinnandivið svolélegar aðstæöur — sjá bls. 5 Hvaðeraðger- i astíbfóunum? sjá kvikmynda- dálk DV bls. 31 • Fegurstu brjóstsem sézthafaá IvelUnum — sjá Sviðsljósið bls.33 Flugbrautiná Akureyri ekki I malbikuðíár — sjá bls. 31 INauðganir lleiðatil vakningar íBretlandi — sjá erl. grein bls. Í0 Merk tilraun starfsmanna Lýsis hf.: Aka vönMlnum eht- göngu a úrgangslýsi útblástursbræla mun minni af bílnum sjá baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.