Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1982. tö Bridge í úrslitaleik Bandaríkjanna og Pakistan í heimsmeistarakeppninni sl. haust kom þetta spil fyrir. Vestur gaf. Enginn á hættu. Norouk A2 ^108 OÁKD10852 *642 Austuk AG54 <?G32 °G3 *ÁDG53 SUOUR A ÁK1063 <?K75 O974 * 108 í lokaða herberginu var ekki mikið um að vcra. Barizt var um stubbinn. Pakistaninn i norður spilaði að lokurn fjóra tígla. Hjartaútspil hnekkir spilinu en austur valdi að spila út trompi. Það gaf norðri tækifæri til að losna við hjarta. Vann því spilið. Átta slagir á tromp bg tveir á spaða. 130 til Pakistan. Síðan kom spilið á sýningartöfluna og þar varð heldur betur spenna meðal áhorfenda, sem flestir voru Banda- ríkjamenn. Vestur opnaði á einu hjarta og Bandaríkjamaðurinn í norður stökk í 3 hjörtu. Ósk til félaga að segja þrjú grönd með fyrirstöðu í hjarta. Austur doblaði þrjú hjörtun og Rodwell í suður var trúr sinni köllun. Sagði þrjú grönd. Sú sögn gekk til austurs sem doblaði. Þegar kom að norðri redoblaði hann. Þrjú grönd dobluð og redobluð spiluð. Vestur átti að spila út og áhorfendur héldu niðri í sér 'andanum. Þeir sáu að ef vestur spilaði út hjarta mundi suður fá 10 slagi eða 950 fyrir spilið en með spaða út 9 slagi og 750. Ef vestur hitti hins vegar á lauf út gat vörnin fengið 10 fyrstu slagina. Það mundi gefa Pakistan 2200!! — Spennan var því skiljanlega gífurleg og að lokum spilaði Pakistaninn i vestur út? Útspilið? — Það reyndist spaðasjö og Rodwell hirti sína níu slagi. Vlstik *D987 VÁD964 06 *K97 Vesalings Emma Ég sé þig hitta háan ljóshærðan mann. Hann stelur buddunni þinni. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. t Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og1 sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- I hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka í Reykja- vík vikuna 22.-28. janúar. Ingólfs Apótek kvöldvarzla frá kl. 18—22 og laugar- dag frá kl. 9—22. Laugarnesapótek næturvarzla frá kl. 22—9 að morgni virka daga cn frá kl. 22 laugardagskvöld til kl. 9 á mánudagsmorgun. næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals ó göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 ó Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla fró kl. 17—8. Upplýsingar hjó lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjó heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari l sama húsi með upplýsingum utn vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt Iækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðlngarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga fró kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensósdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 ó laugard og sunnud. 14.-----cxd4? 15. cxd4 — Dh5 16. Hb5 — Dxf3? 17. gxf3 og svarlur gafsl upp. Furðulegt að slík laflmennska skuli sjást á sovézka meistaramót.i.nu. Romanishin vann nær allar skákir sínar á hvítt á sovézka meistaramótinu i desember. í stöðumyndinni að neðan stýrir hann hvítu mönnunum gegn Sveshnikov, sem átti leik i stöðunni og var í nokkrum erfiðleikum með drottningu sina. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—' 18.30 ogtil skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í 'símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö l þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. !9,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá II —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almennafrídaga frá 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga fró kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga fró kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni við Ðarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. , Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ckki_ Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— ; 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitall Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimillð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Oppunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: :Lokað vcgna sumarleyfa. Ágúst: Mónud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚÍLAN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða |Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júllmánuð vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðókirkju, sími 36270. jOpiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.. Lokaöá laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið' mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga firákl. 14—17. 1 AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.'i 13—17.30. _ | ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Lalli og Lína Líðan Lalla skánar. Nú er hann hættur að hóta mér lífláti en ætlar í stað þess að fyrirfara sér. © Bvus ASGRÍMSSAFN, BcrgslaðMlrKll 74: OpiS f sunnudaga, þriSjudaga og fimmtudaga frá kt. 1 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. i Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir . hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- j legafrákl. 13.30—16. j Stjörnuspá Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 28. janúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þetta er kjörinn dagur til þess að setjast niður og skipuleggja framtíðina. Þessa dagana virðist þú mjög félagslyndur og njóta þín vel í vinahópi. Gættu þess þó að sinna þínum verkum eins og vera ber. Fiskarnir (20. febr.-20. marz): Þú mátt fara að búast við nokkr- um óvæntum atburðum. í fyrstu virðast þeir litlir og gefa litil tilefni til hugarangurs en verið gæti að símhringing síðar meir gefi tilefni til annars. Hrúturinn (21. marzL—20. april): Gættu þín á þessum eilífa þeytingi sem þú hefur verið á undanfarið. Þú ættir að geta unnið þín verk allt eins vel í ró og næði. Reyndu að vingast betur viö vin þinn. Kvöldið verður rólegt og átakalaust. Nautið (21. april-21. mai): Þér hættir til að vinna verk þín of hroðvirknislega og virðist ekki gefa þér nægan tíma til þeirra. Reyndu að breyta út af þessari venju þinni. Slakaðu á með kvöldinu yfir kaffibolla meö gömlum félaga. Tviburarair (22. mai-21. Júní): Heppnin er með þér í dag og allt virðist leika við þig. Beröu skoðanir þínar ekki um of á torg. Þér hættir til að missa ýmislegt misviturt út úr þér þegar minnst varir. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þér hættir tii að finnast þú vera ein- angraður og afskiptur af þinum nánustu og kunningjum. En skelitu skuldinni ekki á vinahóp þinn. Þú átt að geta unnið félagslyndið upp að nýju. Njóttu kvöldsins i þröngum vinahópi. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Láttu ekki einhvern litilvægan atburð setja þig út af iaginu. Hafðu i huga að sumt fólk cr hrætt viö fullyrðingar. Dagurinn verður hefðbundinn. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þó þér finnist þig vanta alla skapaða hluti skaltu hafa það í huga ekki er hægt að fá allt fyrir peningana eina saman. Það er óvitlaust að eiga kvöldstund meö góðum félaga af gagnstæða kyninu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þér hættir til að gera of miklar kröfur i garð annarra. Hafðu það í huga að mörgum gremst að þurfa vinna allt fyrir vini sína án þakklætis. Vertu meira heima við en þú hefur verið til þessa. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þetta er einn af þessum rólegu og hefðbundnu dögum. Reyndu að njóta hans rikulcga mcðal þinna nákomnu. Þér hættir til að vanmeta getu annarra, sérstak- lega fólks sem er yngra en þú. Bogamaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú hefur siðustu daga verið með hugann við allt annað en þú átt öðru jöfnu að inna af hendi. Ef þú ert ástfanginn, skaltu gefa þér minni tima til að tala um sjálfan þig við viðkomandi. Kvöldið verður ágætt. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Vertu viss um að þú hafir allar staðreyndir fyrir framan þig áður en þú ferð að skrifa bréf til ein- hvers náins vinar þíns. Þér hættir orðið allt of mikið til streitu núorðið. Hvíldu þig. Afmælisbarn dagsins: Líflegt ár er að baki. Gerðu þér ekki of háar hugmyndir að þetta verði eins gjöfult og hið liðna. Þó getur allt eins orðið af miklum umskiptum í lífi þínu á árinu. E.t.v. áttu eftir aö skipta um skoöun á málefni sem þú hefur mjög haldið á lofti siðustu ár. Ástamálin verða hefðbundin þetta ár. NATTORUGRIPASAFNIÐ viö Hlcmmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringslns fást ó eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Stcins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan löunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júi. Sveinbj. Snorrabraut 6L Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjó forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut. Gjöröu svo vel og komdu aö boröa, en þú veröur aö koma meö disk meö þér. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður.simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími'41575^ Akur§yri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, scm borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 5— 4 S b 1 8 9 lo ii l£ ib /er tls /? !# 19 zo Zl i‘i 71/-- Láréll: 1 tala, 8 skott, 9 heiður, 10 leiða, 11 góðgæti, 12 grefur, 15 einkst. 16 ístra, 17 fiskur, 19 orka, 21 dyggur, 23 slæmt, 24 nes. Lóðrétt: 1 hjarir, 2 rödd, 3 vefengdi, 4 heppnast, 5 hreinn, 6 atlaga, 7 leikna, 13 melrakka, 14 lélegt, 18 harmur, 20 eins, 22 slá. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 skerpla, 7 káka, 8 ást, 10 valur, 12 il, 13 masið, 14 taka, 16 rif, 18 tærðan, 21 af, 22 áttan. Lóðrétt: 1 skvetta, 2 ká, 3 ekla, 4 rausað, 5, párir, 6 atli, 9 siðina, 11 ama, 15 krá, 17 fín, 19 æf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.