Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Blaðsíða 34
34
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1982.
. Allir vita að myndin Stjömustrifl
var og er mest sótta kvikmynd
sögunnar, en nú segja
gagnrýnendur aö Gagnárás;
keisaradæmisins eða Stjömustrifl
II sé bæði betri og skemmtilegri.
Auk þess er myndin sýnd i 4 rása
DOLBYSTEREO
meðJQjQlhátOlurumk!
Aðalhlutverk:
Mark Hammel,
Carrie Fisher,
og Harrison Ford.
Ein af furðuverum þeim, sem
koma fram í myndinni cr hinn
alvitri YODA, en maöurinn að
baki honum er enginn annar en
Frank Oz, einn af höfundum
Prúðu ieikaranna, t.d. Svinku.
Sýnd kl.5, 7,30 og 10.
Hækkafl verfl.
Kvikmyndin um grallarana Jón
Odd og J6n Bjarna, fjölskyldu
þeirra og vini. Byggö á sögum
Guflrúnar Helgadóttur.
. . . er kjörin fyrir börn og ekki
síður ákjósanleg fyrir uppalendur.
Ö.Þ. DV.
,, . . . er hin ágætasta skemmtun
fyrir börn og unglinga.”
S.V.Mbl.
,, ... er fyrst og fremst
skemmtileg kvikmynd”.
JSJ Þióöviliinn.
Tónlist:
Egill Ólafson.
Handrit og stjórn:
^ Þráinn Bertekson
Mynd fyrlr alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5 og 7.
Brjálæðingurinn
Hrottaleg og ógnvekjandi mynd
um vitskcrtan morðingja. Myndin
er alls ekki við hæfi viðkvæms
fólks. Sýnd í
Sýnd kl. 9.
Bönnufl innan 16 ára.
iÞJÓÐLEIKHÚSIfl
DANSÁRÓSUM
fímmtudag kl. 20
AMADEUS
Frumsýning föstudag kl. 20,
2. sýning sunnudag kl. 20
HÚS SKÁLDSINS
laugardagkl. 20
GOSI
sunnudag kl. 15.
Litla sviflifl:
KISULEIKUR
fímmtudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 16.
Miðasala 13.15-
Sími 1-1200.
-20.
' Simi 50184)
Bótti tftaigurm
Ný. mjflg spennandi og
skemmtileg bandarisk öórmynd,
um afdrífarlkan knattspyrnuleik á
milli þýzku herraþjóðarinnar og
st riflsfanga. I myndinni koma
fram margir af hdztu knatl-
spyrnumönnum I heimi.
Leikstjórí:
Joka HhIoh
Aflalhlutverk:
Syfveslnr StaMoae.
Mkhad Caine, [
Maa VoaSydow,
Pde,
Bobhy Moort,
ArdBes,
Johu Wark, J
o. fl..o. fl.
Sýnd kl. 9.
Siflasta sinn.
1941
Bráflskemmtileg ný hdmsfræg
amerísk kvikmynd i litum.
Leikstjóri:
Steven Spielberg.
Aðalhlutverk:
John Belushi,
Christopher Lee,
Dan Aykroyd,
Warren Oates.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
íslenzkur texti.
LAUGARÁS
B I O
Simi 32075
Cheech og Chong
Ný, bráðfjörug og skemmtileg,
gamanmynd frá Universal um háð-
fuglana tvo. Hún á vel við í
drungalegu skammdeginu þessi
mynd.
Isl. texti.
Aflalhlutverk:
Tomas Chong t
og Cheeck Marin
Handrít:
Tomas Chong og
Cheek Marin.
Leikstjórí:
Tomas Chong og
Cheek Marín
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Myndbandaleiga bíósins opin dag-1
lega frá kl. 16—20.
BÍÓBÆR
SMIDJUVEC11 - SlMI 44
Þrívíddarmyndin
í opna skjöldu
(r«rnln at va)
Ný, amerisk-ítölsk kúrekamynd,
sýnd með nýrri þrlvkldartækni.
Þrivíddin gerír þaö mögulegt að þú
ert með í atburðarásinni. Þrivídd-
armynd þessi er sýnd við metað-
sókn um gjörvöll Bandaríkin.
Leikstjóri:
Fernando Baldi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnufl innan 16ára.
Hækkafl verfl.
Síðustu sýningar.
01
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbíói |
ÞJÓÐHÁTÍÐ
íkvöldkl. 20.30
laugardag kl. 20.30
ILLUR FENGUR
fimmtudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30
ELSKAÐU MIG
föstudag kl. 20.30
SÚRMJÓLK
MEÐSULTU
Ævintýri í alvöru eftir Bertel Ahrl-
mark.
2. sýning sunnudag kl. 15.00.
Miðasala opin virka daga frá kl.
14.00, sunnudaga frákl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444
SÍGAUNA-
BARÓNINN
Gamanópera eftir Jóhann Strauss
í þýöingu Egils Bjarnasonar.
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs-
dóttir.
Leikmynd: Gunnar Bjarnason.
Ðúningar: Dóra Einarsdóttir.
Ljós: Kristinn Daníelsson.
Hljómsveitarstjórn: Alexander
Maschat.
11. sýn. í kvöld 27.jan. Uppselt.
12. sýn. föstud. 29. jan. Uppsell.
13. sýn. laugardag 30. jan. Uppselt.
14. sýning sunnudag 31. janúar.
Miöasalan er opin daglega
frákl. 16 til 20. Sími 11475.
Ósóttar pantanir seldar degi áður
ensýning fer fram.
Ath. Áhorfendasal verflur lokafl
um leifl og sýning hefst.
flllSTURBEJARfílll
Heimsfræg gamanmynd:
Private
Benjamin
Sérstaklega hlægileg og frábærlega
vel leikin, ný, bandarísk gam-
anmynd I litum og panavision.
Þessi mynd var sýnd alls staðar við
metaðsókn á sl. ári í Bandaríkjun-
-um og viðar enda kjörin „Bezta
gamanmynd ársins”.
Aðalhlutverk leikur vinsælasta
gamanleikkona, sem nú er uppi:
Goldie Hawn
ísl. texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hækkafl verfl
TÓNABÍÓ
• Simi 311 82
„Hamagangur
ÍHollywood"
(S.O.B.)
Frábær gamanmynd gerö af Blake
Kdvards, Maðurinn sem málaöi
Pardusinn bleikan og kenndi þér
að telja upp að ,,10”. ,,Ég sting
upp á S.O.B., sem beztu mynd
ársins’ ’
Leikstjóri:
Blake Edvards
Aöalhlutverk:
Richard (Burt úr „Löflrí”)
Mulligan
Larry (J.R.) Hagman
William Holden
Julie Andrews.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Kópovogsleikhúsið
iÆHM.I 'A-A
eftir Andrés Indriðason.
16. sýning sunnudag kl. 15.00.
17. sýn. fímmtudag kl. 20.30.
Miflapantanir i sima 41985 allan
sólarhrínginn, en miflasalan er
opln kl. 15—20.30 miflvikudaga og
fimmtudaga og um helgar kl. 13—
15.
Sími 41985. j
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
ROMMÍ
í kvöld, uppselt
SALKA VALKA
Frumsýning fimmtudag kl. 20.30,
uppselt,
2. sýning föstudag kl. 20.30, upp-
selt.
Grá kort gilda.
3. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Rauö kort gilda.
JÓI
laugardag kl. 20.30
UNDIR ÁLMINUM
sunnudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Miðasala í Iönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Þrumugnýr
MAJORCHARLESRANE
HASCOME HOME
- TOWAR!
n%, -
.nfcf
Another
shattering
experience
fromthe
author ot
'TAXI DRIVER."
ROLLIX'G THUNDKU
R0LU\T(; THUtVDKR
Afar spennandi bandarísk litmynd
um mann sem hafði mikils að
hefna — og gerði það . . .
William Devane
Tommy Lee Joncs
Linda Haynes
Leikstjóri:
John Flynn
Bönnufl innan 16 ára
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3, 5
7, 9 og 11.
Eilífðar-
fanginn
Sprenghlægileg ný ensk gaman-
mynd i litum, um furðulega fugla i
furðulegu fangelsi, með
Ronnie Barker,
Richard Beckinsale,
Fulton MacKay.
Leikstjóri: Dick Clement.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
tfgris-
hákarlinn
Hörkuspennandi áströlsk litmynd,
með
Susan George
Hugo Stiglitz
Bönnufl innan 14ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
--- ----Mkir 13--------—-
Indíána-
stúlkan
Spennandi bandarísk litmynd, með
Cliff Potts, _
Xochitl
Harrv Dean Stanton
Bönnufl innan 14 ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
FJALAKÖTTURINN
Sýningar ÍTjamarbió
Kinnsk kvikmyndahálíð
23.—31. janúar
miðvikudaginn 27. janúar.
STRÍÐIÐ SEM
GLEYMDIST
(Espanjankávijðt)
Leikstjóri: Mikael Wahlfors.
Finniand 1980, 66 mín., litir.
Sýnd kl. 19.30.
SÓLARVINDUR
(Aurinkotuuli)
Leikstjóri: Timo Linr.asalo.
Fínnland 1980, 110 mín., litir.
Sýnd kl. 22.00.
Fimmtudagur 28. janúar.
HÉRNA KEMUR
LÍFIÐ
(Táálta Tullaan, Elmðmá!)
Leikstjóri:
Tapio Suominen
Finnland 1980, 117 mín., litir.
Sýnd ki. 19.30.
SKÁLD OG MÚS
(Runoilija ja Muusa)
Leikstjóri: Jaakko Pakkasvirta.
Finnland 1978, 104 min., litir.
Sýnd kl. 22.00 ✓
Föstudagur 28.janúar.
Enginsýningí dag.
Gullfalleg stórmynd í litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga Íslandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hctjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guflmundsson.
Bönnufl innan 12 ára.
Sýnd kl. 9;
Utvarp
r~r*A á 1 rr» irfv
Áríð 1977 var þýzka iðjuhöldinum Hans-Martin Schleyer rænt af pólitiskum
ástæðum. Lik hans fannst um siðir i farangursrými bifreiðar. Ránið vakti miklar
umræður um hermdarverk, tilgang þeirra og afteiðingar.
FIIHM DAGAR í DESEMBER
— sjónvarp kl. 21,05:
SÆNSKUR MYNDA-
FL0KKUR UM PÓLI-
TÍSKT MANNRÁN
Þýzkur kjarnorkuvísindamaður,
Carl Berens, er væntanlegur til Gauta-
borgar. Hann hefur verið útnefndur til
Nóbelsverðlauna. En það eru ekki allir
sammála um réttmæti þess.
Þannig hefst sænski myndaflokkur-
inn, Fimm dagar í desember, sem í
kvöld hefur göngu sína.
,,Alls konar lið hefur uppi mót-
mæli.þegar vísindamaðurinn kemur,”
segir þýðandinn, Þrándur
Thoroddsen.,, Það eru kjarnorkuand-
stæðingar, umhverfisverndarmenn,
stúdentar o.il.
Smáhópur vill drepa þann þýzka en
áður en af því getur orðið hefur annar
hópur rænt honum. Það er sett sem
lausnarskilyrði að honum verði ekki af-
hent verðlaunin.
Þeir sem vildu drepa hann halda fast
við áform sitt og leita nú sem óðast
eftir mannræningjunum og hinum
ólánssama kjarnorkufræðingi Carl
Berens. Á sömu slóð eru lögreglumenn
enn fremur blaðamenn og fleiri.”
F.kki verður neinu ljóstrað upp um
framvinduna en þess má geta að málin
eru ekki afgreidd í svörtu og hvítu, frá
einstrengingslegu pólitísku sjónarmiði.
Það er reynt að láta ýmis sjónarmið
koma fram og lýsa mismunandi við-
horfum. Menn eru ekki á eitt sáttir og
hver hefur sinna eigin hagsmuna að
gæta.
í hverjum hópi koma fram ólíkar
persónugerðir. Blaðamennirnir sem elt-
ast við æsifréttina um mannránið, eru
til dæmis ólíkir. Einn er orðinn frosinn
á sálinni og lætur sig engu skipta mann-
legar tilfinningar, annar er barmafullur
af einlægri — eða ímyndaðri
hjálpsemi. ihh
Útvarp
Miðvikudagur
27. janúar
12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. MiOvikudagssyrpa
— Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir.
15.10 „Hulduheimar” eftir
Bernhard Severin Ingemann
Ingólfur Jónsson frá Prestbakka
byrjar lestur þýðingar sinnar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Frcttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna. „Litla
konan sem fór tii Kína” eftir Cyril
Davis Benedikt Arnkelsson les
þýðingu sína (3)
16.40 Litli barnatiminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnarbarnatíma frá
Akureyri.
17.00 „Mistur” eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Sinfóniuhljómsveit ís-
lands leikur: Sverre Bruland stj.
17.15 Djassþáttur í uinsjá Jóns
Múia Árnasonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vetlvangi
20.00 Gömul tónlist Ríkharður Örn
Pálsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla. SólveigHalidórs-
dóttir og Eðvarð ingólfsson
stjórna þætti með léttblönduðu
efnifyrir ungtfólk.
21.15 Valsar eftir Jean Sibelius
Sinfóníuhljómsveit finnska út-
varpsins leikur „Valse triste”,
„Valse chevaleresque” og „Valse
romantique”; Leif Segerstam og
Okko Kamu stj.
21.30 Útvarpssagan: „Seiður og
hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurös-
son Þorsteinn Gunnarsson leikari
les (2).
22.00 Leo Sayer syneur
22.15 VeðurfregniG Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins
22.35 Íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
22.55 Tónlist eftir Tclemann Frá
tónleikum Kammersveitar Reykja-
víkur i Bústaðakrikju 13.12. ’81
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Miðvikudagur
27. janúar
18.00 Barpapobbi. Endursýndur
þáttur.
18.05 Bleiki pardusinn. Bandarískur
teiknimynaflokkur. Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Furðuveröld. Þriðji þállnr.
Frumskógar: (iræna hafiö. Bresk
fræðsluntynd um frumskóga
og margbreytilegl lit, sent þrifst
í þeim. Þulur: Sigvaldi Júliusson.
18.45 Ljóömál. Enskukennsla fyrir
unglinga.
19.00 HÍé.
19.45 Fréltaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vaka. Þátturinn er helgaður
kvikmyndahátíð, sem hefst i
Reykjavík á laugardag. Umsjón:
Guðlaugur Bcrgmundsson. Stjórn
upptöku: Viðar Vikingsson.
21.05 F’imm dagar í desember. NVR
FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Nýr,
sænskur framhaldsmyndaflokkur í
sex þáttum. Mótmælagöngumenn í
Gautaborg ræna Nóbelsverðlauna-
hafanum Carl Berens, sem er
kjarnorkuvísindamaður. Þetta er
hugsað sem friðsöm aðgerð, en
breytist i annað verra, þar sem
hermdarverkamenn blandast i
spilið. Þýðandi: Þrándur Thorodd-
sen.
21.45 Þingsjá. Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson.
22.25 Dagskráriok.