Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Blaðsíða 24
24 Smáauglýsihgar DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1982. Sími 27022 Þverholti 11 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Hafnarfjöröur — nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaösstofan Arnar-' hrauni 41 er opin aila virka daga. Hinir vinsælu Super sun sólbekkir. Dag- og kvöldtimar. Verið velkomin. Simi 50658. Baóstofan Breióholti, Þangbakka 8, Mjóddin, sími 76540. Höfum opnað að nýju eftir áramótin og að venju bjóðum við upp á sánabað, vatnsnudd, heitan pott með vatnsnuddi,, allskyns æfingartæki og auk þess hina viðurkenndu Coro-sóllampa sem gera þig brúna(an) á aðeins 10 dögum. Þægileg setustofa og gott hvíldarher- bergi, einnig kaffi og gos.Kvennatímar mánudaga til fimmtudaga Irá kl. 10— 22, föstudaga og laugardaga kl. 10— 15, karlalímar föstud. og laugard. frá kl. 15—20. Þjónusta Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum, utan sem innan. Uppl. ísíma 19881. Tökum aó okkur aö hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, erum < með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. í síma 77548. Glugga- og huröaþéttingar. Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga úti og svalahurðir með innfræstum þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. í sima 73929 og 39150. Raflagnaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir, viðgerðir á eldri raflögnum, gerum tilboð í uppsetn- ingu á dyrasímum og önnumst viðgerðir á dyrasímum. Löggiltur rafverktaki, sími 71734 og 21772. Trésmiðja S. P. getur bætt við sig verkefnum, t.d. önnumst við alla nýsmíði og viðhald á húseignum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Störfum einnig sem almennur byggingarverktaki. Sími 52323. Innflutningsfyrirtæki og verzlun Getum tekið að okkur að leysa inn vörur. Tilboð sendist DV, merkt „Traust 975”. Tökum að okkur að þvo glugga utan og innan, einnig að kítta glugga og skipta um rúður. Vanir menn. Uppl. isíma 27126. Dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur uppsetningu og við- hald á dyrasíma og innanhússkall- kerfum, gerum tilboð i nýlagnir eða kostnaðaráætlun, yður að kostnaðar- lausu. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 40592 eða 52005 eftir kl. 18. Innanhússsmíði. Önnumst alla innanhússsmíði og inn- réttingar hvar sem er á landinu. Fullkomin tæki og vélar. Eingöngu fag- menn. Útvegum allt efni og iðnaðar- menn. Uppmæling, tímavinna, Tilboð. Leitið uppl. S. Jónsson, húsasmíðam. Sími 41529. Pípulagnir, viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætislögnum. Danfoss kranar settir á hitakerfi og lækkum hita- kostnaðinn. Erum pipulagningamenn, símar 18370 og 36207. Geymið auglýsinguna. Húsasmíðameistarí getur bætt við sig verkefnum, bæði nýsmíði og viðgerðarvinnu. Sími 54201. Blikksmiði Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum, loftlögnum, hurðarhlífum o.fl. Einnig sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. sími 84446. Innrömmun Innrömmun Margrétar. Nýkomið mikið úrval af málverka- listum, hef þrjá liti af állistum. Fljót og góð afgreiðsa. Innrömmun Margrétar, Vesturgötu 54 A. Opið frá kl. 14—18 daglega. Sími 14764. Tökum í innrömmun allar útsaumaðar myndir og teppi, mál- verk og allt sem innramma þarf. Valið efni og vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut.. GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Tökum allt til innrömmunar, strekkjum á blindramma, fláskorin karton, matt gler og gott úrval rammalista. Barnagæzla Óska eftir 14—15 ára stúlku til aö gæta tveggja drengja 3ja og 7 ára nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 77784 eftirkl. 18. Get tekið börn í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 10827. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í efra-Breið- holti. Hef leyfi. Uppl. í síma 77247. Barnapia óskast kvöld og kvöld. Uppl. í síma 71706. Kona óskast til að gæta 1 1/2 árs barns helzt í neðra- Breiðholti. Uppl. í síma 78529. Spákonur Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. Einkamál „Er ég ákallaöi Drottin laut hann niður að mér og heyrði kvein mitt. Hann dró mig upp úr glötunargröf- inni, upp úr hinni botnlausu leðju. Hann gjörði mig styrkan i gangi og lagði mér ný ljóð i munn.” Jesús elskar þig og vill hjálpa þér. Fyrirbænir hjálpa mikið. Símaþjónustan, sími 21111. Óska eftir að skrifast á við konu með giftingu í huga síðar ef okkur lizt vel á hvort annað. Ég er 35 ára fráskilinn, grannur, 167 cm og bý á 93—svæðinu, er í öruggri vinnu. Ef þú ert á svipuðu reki sendu þá svar í lokuðu umslagi sem fyrst til DV merkt „Bréfaskriftir ’82”. Laglegur maður óskar eftir sambandi við glaðlynda og ör- ugga konu. Tilgangur að kynnast og skemmta sér vel með alvöru i huga. Er 42 ára, ólofaður. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og simanúmer inn á auglýs- ingadeild DV sem fyrst merkt „Skemmtun 440”. Lestu biblíuna! Taktu á móti frelsandi boðskap hennar fyrir sál þína. Það er boðskapur Guðs til þín. Lestu hana undir öllum kringum- stæðum lífsins. Það borgar sig. Biblíu- vinir. Hréingerningar Þrif-hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa- hreinsun á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Er með háþrýstidjúphreinsi- vél og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf, einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Tökum að okkur alls kyns hreingerningar. Pantanir í síma 51940. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig allan glugga- þvott um helgar. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 23199. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn- um, notum aöeins nýjar vélar með full- komnustu tækni. Einnig tökum við að okkur stórhreingerningar á hvers konar húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan. Lxíng reynsla tryggir vandaða vinnu. Ávallt í fararbroddi. Sími 23540. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Hreingerningarstöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýstiafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sér- staklega góð fýrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Skóviðgerðir Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími 84201. Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Haildór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Ökukennsla Ökukennsla, æfingartímar, kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti- stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími 72493. Kenni á þægilegan og lipran Daihatsu Charade. Duglegur bill í vetrarakstri. Tímafjöldi eftir þörf hvers nemanda. Uppl. í síma 66442 og 41516. Gylfi Guðjónsson ökukennari.. Læriö á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar, símar 27716,25796 og 74923.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.