Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Blaðsíða 7
7 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1982, Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Hár ’82 í Broadway Hárgreiðslusýningar hafa notið vax- ’82,” 2. febrúar næstkomandi. Verður Verða sýndar bæði daggreiðslur og andi vinsælda á síðari árum og yfirleitt hún haldin á Broadway og hefst klippingar svo og ýmsar skrautlegri, færri komizt að en vilja þegar þær eru klukkan 20. þar sem hársnyrtifólkið gefur hug- haldnar. Þarna munu koma fram á annað myndafluginu lausan tauminn. Samband hárgreiðslu- og hárskera- hundrað módel, greidd og klippt af Auk þess er tízkusýning á dagskrá og meistara gengst fyrir einni slíkri, ,,Hár starfsfólki um tuttugu hársnyrtistofa. sýndir verða hártoppar fyrir karlmenn. Endurbættar umbúðir eru nú komnar frá Mjólkursamsölunni undir eins lítra framleiðslu. Komu þær fyrstu í verzlanir í gær. Þessar nýju umbúðir eiga að vera betri að því leyti að auðveldara er að opna þær og einnig má loka þeim nokkuð vel á milli notkunar. Innan tveggja til þriggja vikna á öll framleiðslan sem seld er i eins litra umbúðum að vera búin að fá nýjan svip, en byrjað er á nýmjólkinni. -JB. Mjólkursamsalan Nýjar eins lítra umbúðir Nokkrir bílar á tilboðsverði Erum að fá nokkra SUBARU PICKUP bíla árg. 1982 á sérstöku tilboðsverði. Vél 1800 cc. 110 ha. Hátt og lágt fjórhjóladrif. Eigin þyngd 955 kg. TILBOÐSVERÐ kr. 94.200.- Greiðslukjör: 40.000 lánað til 8 mánaða og möguleikar á annari fyrirgreiðslu eftir samkomulagi (beðið eftir láni eða sölu á eldri bíl) Hagstæðustu greiðslukjör sem vitað er um INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.