Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Síða 21
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 27. JANUAR 1982. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Næturhitun. Næturhitunarkerfi óskast keypt. Uppl. í síma81793. Óska eftir að kaupa innihurðir, 2 stk. 80 sm, 2 stk. 70 sm og 1 stk. 60 sm. Uppl. í síma 74439. Hrærivél, 10—20 litra, óskast keypt sem fyrst. Helzt með hakkavél og öðrum fylgihlutum. Uppl. i sima 26574 milli kl. 5 og 7. Verzlun Dömur. Gallabuxur, st. 28—32 á 167, 35 kr., flauelsbuxur, st. 27—35, á 132,50 kr. Femilet nærbuxur, Tauscher og Hudson sokkabuxur, sjúkrasokkabuxur, hosur, hnésokkar. Herraflauelsbuxur á 142 kr. og 187 kr., gallabuxur, st. 35—39—40 á 147 kr. Gammosíur barna, 80% ull, 20% grillon. Barnabuxur, flauels og galla. Rúmföt, straufrí á 304,30 kr. Sængurgjafir, sokkar á alla fjölskylduna, smávara til sauma. Póstsendum. SÓ- búðiaLaugalæk, sími 32388. Rafverktakar og rafvirkjar takið eftir, að BBC-STOTZ rafvörur eru lagervara hjá okkur: Sjálfvör 1,2 og 3 póla (2 verðflokkar), segulrofar, lekastraumsrofar, töflurofar, straumstuðsrofar, stigaautomöt, rofaklukkur, safnskinnur 1,2 og 3 póla, profilskinnur DIN, töflutenglar, töfluljós o.m.fl. Heildsala — smásala. Hagkvæm verð. Volti hf., Vatnagörðum 10, 104 Reykja- vík. Simar: 85854 & 85855. Til sölu útstillingargina. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H—572 Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá 15— 19 alla virka daga nema laugardaga 6 bækur i bandi á 50 kr. eins og áður. (Allar 6 á 50 kr.). Greifinn af Monte Cristo, 5 útg. og aðrar bækur einnig fáanlegar. S. 18768 eða að Flókagötu 15 miðhæð, innri bjalla. Vetrarvörur Tilsölu vélsleði Ski-do Everest, 40 hestöfl, árg. ’78. Uppl. í sima 95-5115 frá kl. 9—6 á dag- inn og 95-5315 eftir kl. 7 á kvöldin. Skíðaskór til sölu. Koflach Competion nr. 9 1/2—10, nær ónotaðir skór Caber Alfa nr. 10—10 1/2 Koflach Competition (rauðir) nr. 7 1/2. Uppl. í sima 42693 eftir kl. 16. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 74928. Til sölu Svithun kerruvagn og vandað baðborð. Uppl. í síma 72947 eftirkl. 19. Til sölu: Barnavagn, 2 kerrur og leikgrind. Uppl. í síma 45340. Fatnaður Pelsjakki, stærð 40—42, til sölu. Uppl. í síma 36364. Húsgögn Borðstofusett, skenkur, borð og sex stólar úr tekki og sýrðri eik til sölu, verð 3500 kr. Uppl. í sima 26791 eftir kl. 18. Furuhúsgögn auglýsa: Video og sjónvarpsskápar, sundurdregin barnarúm, hjónarúm, eins manns rúm, náttborð, kommóður, skrifborð, bóka- hillur, eldhúsborð, sófasett og fl. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, simi 85180. Til sölu sem nýtt sófasett 3ja ára, 321 Victoria. Gott verð. Pluss áklæði. Uppl. í sima 93-2553. Akranes. Til sölu eldhúsborð með stólum, lítiö innskotsborð, 3ja sæta, 2ja sæta sófi í stíl, vel með farinn svefnsófi, kommóða, lítil basthilla og sérstök tvinnakeflahilla og ýmislegt smávegis. Uppl. að Lindargötu 63, sími 24202. Svefnsófar — rúm. 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, nett hjónarúm, henta vel í lítil herbergi og í sumarbústaðinn, hagstætt verð. Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63, Kópavogi. Sími 45754. Nemi í framhaldsskóla óskar eftir að kaupa skrifborð og skrif- borðsstól. Uppl. r síma 39695. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góðu verði. Bólstrunin, Auð- brekku 63, sími 45366, kvöldsimi 76999. Heimilistæki Til sölu nýlegur Philips ísskápur. Uppl. í síma 93-1872 eftir há- degi. Tilsölu litið notaður Atlas frystiskápur, 320 1. Uppl.ísima 21984. Til sölu vegna flutnings Candy þvottavél.6 mánaða gömul.Uppl. í síma 42847 eftir kl. 18. Tviskiptur kæliskápur til sölu, Kelv inator, verð kr. 3000. Uppl. ísíma 31053. Óska eftir gamalli þvottavél (ekki sjálfvirkri). Uppl. í síma 53225. Hrærivél, 10—20 lítra, óskast keypt sem fyrst. Helzt með hakkavél og öðrum fylgihlutum. Uppl. í síma 26574 milli kl. 5 og 7. Til sölu gamall Westinghouse ísskápur. Selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 72945. Hljóðfæri Baldwin orgel til sölu með innbyggðum skemmtara (Kabaret) Uppl. í sima 74062. Óskum eftir góðú 200” söngkerfi einnig bassagræjum ásamt bassagítar og míkrafón stativi. Uppl. I síma 73291. Saxófónn óskast keyptur. Uppl. í síma 43816. Á sama stað er til sölu stór, nýr lampaskermur á 500 kr. Góður Fender Prccision bassi óskast. Einnig góður bassamagn- ari. Uppl. í síma 74197 eftir kl. 19. Hljómtæki Mjög fullkomin hljómtækjasamstæða frá Pinoeer til sölu. A 7 magnari, CT6 R segulband, HPM 500 hátalarar og PL 518 X plötuspilari, einnig ADC equaliz- er og skápur. Uppl. í síma 76449. Til sölu Baldwin skemmtari. Uppl. i síma 41284 á kvöld- in. Hef til sölu Epicur 100 vatta hátalara. Uppl. í síma 54492 frákl. 18. Til sölu Bose 901 hátalarar, Kenwood KD 2070 plötuspilari og Sansui AU—D9 magnari 4x95 wött, lítið notað. Uppl. í síma 45783. Sjónvörp | Til sölu 6 mánaða Spektra 22” lit á kr. 7500 staðgreitt. Uppl. i síma 75255 eftir kl. 19. Til sölu ársgamalt Luxor litsjónvarp. 26 tommu, fjarstýrt. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 13702 eftir kl. 19. Svart-hvít sjónvörp yfirfarin í topplagi. Seljast ódýrt. Radió- búðin, Skipholti 19. Verkstæði, simi 29800 og 29801. Ljósmyndun | Til sölu lítið notuð Nikon FE ásamt motordriv-, Tamaron Zoom-Macro, 35—70 mm linsa, flass, og taska. Nicon F2 + 50 mm linsa og taska Paterson Trommel. Mjög gott verð. Sími 78296. | Kvikmyndir Slides sýningarvél til sölu. Uppl. í síma 81469. | Video Laugarásbíó-myndbandaleiga. Leigjum út i VHS kerfin, allt frum- upptökur. Öþfð alla daga frá kl. 16—20. Simi 38150. Betamax. Nýtt efni við allra hæfi. Allt frumupp- tökur. Opið virka daga kl. 16—20, laug- ardaga og sunnudaga kl. 12—15. Video- húsið, Síðumúla 8, sími 32148, við hlið- ina á augld. DV. Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og 31833. Videohöllin, Síðumúla 31, s. 39920. Urval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kkl. 13—19, laugardaga frá kl. 12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að- keyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin, Síðumúla, sími 39920. Videoklúbburinn. Erum með mikið áurval af myndefni fyrir VHS kerfi, allt frumupptökur. Nýir meðlimir velkomnir, einnig þeir sem búsettir eru úti á landi. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16. Videoklúbburinn hf. Borgartúni 33, sími 35450. Videóbankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, videómyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videómyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videókvikmynda- vél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir á videóspólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10— 13,sími 23479. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl..J4—16. Videoleiga Hafnar-. fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Video-augað. Brautarholti .22, simi 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS, erum með Betamax myndefni, leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19 nema laugardaga. Sunnudaga frá kl. 14.-16. Videoking — Videoking. Leigjum út Beta og VHS myndefni á að- eins 25 kr. sólahringinn. Einnig Beta myndsegulbönd, nýir með-limir vel- komnir, ekkert klúbbgjald. Mikið úrval, opið alla virka daga kl. 13—21 og 13— 18 um helgar. Vidoeking Laugavegi 17, sími 25200. (Áður plötuportið). Dýrahald Til sölu stór 6 vetra mósóttur klárhestur með tölti. Uppl. ísíma 37971 eftirkl. 19. Til sölu 5 bása hesthús 1 Víðidal. Uppl. i síma 51503 og í sima 51972 eftir kl. 19. Til sölu hreinræktaður kettlingur. Uppl. i síma 11362 eftir kl. 18. Til sölu brúnn hestur, 3ja vetra, ótaminn ásamt hálfu tonni af heyi. Uppl. í síma 66437 eftirkl. 15. Vantar pláss fyrir einn hest, helzt i Viðidal eða nágrenni. Uppl. í síma 19521 eftir kl. 19. Hey til sölu á kr. 1,80 komið til Reykjavíkur. Uppl. hjá auglþj. DV isíma 27022 e.kl. 12. H—359 Hjól Óska eftir að kaupa Kawasaki 1000 eða Z 900. Uppl. i síma 98-1864 eftir kl. 19. Til sölu þrekhjól. Uppl.ísíma 73929. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’81 gott útlit og góður kraftur. Uppl. i síma 97—5820. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 79. Uppl. í sima 11222. | Vagnar Tjaldvagn óskast keyptur. Ef einhver vill selja hafið þá samband í síma 73448 á kvöldin og um helgar. Óska eftir hjólhýsi, 14—16 feta. Uppl. í síma 92— 7172 og 7120 Rafn. | Byssur Til sölu Sakó 243 með kíki og hleðslutæki, verð ca 5000— 6000, einnig Taunus ár. 69, 2ja dyra, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-2635 milli 12 og 13 og 19og20. | Saf narinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí- merkt, frimerki og frimerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig21a,sími 21170. | Til bygginga Mótatimbur 1”X6” i stuttum lengdum á ótrúlega hagstæðu verði. Ný rússnesk fura. Timbur- verzlunin Völundur, Klapparstíg 1, simi 18430 Til sölu er sambyggð Emco trésmiðavél (hjólsög, bandsög og rennibekkur). Ásamt sérstæðum afrétt- ara, og þykktarhefli. Uppl. í sima 81802 milli kl. 18 og 20. Fasteignir Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð á bezta stað í mið- bænum, sérrafmagn og sér hiti með Danfosskerfi, snyrtileg íbúð, mjög ódýr. Ef kaupandi getur borgað hana upp á ári. Uppl. i síma 23540 á kvöldin. Bolungarvík Til sölu 3ja herb. endaíbúð á 3ju næð í nýju fjölbýlishúsi. Getur losnað i júni. Uppl. í sima 94—7481, eftir kl. 20 á kvöldin. Söluturn með kvöldsöluleyfi óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H—537 Einbýlishús á Þingeyri til sölu, tæplega 100 ferm, með bílskúr og geymslum í kjallara. Uppl. í síma 94- 8233 á kvöldin. Bátar Tilsölu netarúlla, stærð 120. Uppl. í sima 92— 6591. Framleið eftirtaldar bátagerðir: Fiskibáta , 3,5 brúttó tonn, verð frá kr. 55.600. — , hraðbáta , verð frá kr. 24.000, seglskútur, verð frá 61.500, vatnabáta , verð frá kr 6400. Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. Flugfiskbátar. Þeir sem ætla að fá hjá okkur 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta fyrir sumarið, hafi samband í síma 92—6644. Flugfiskur, Vogum. Tilsölu 9 lesta bátur, byggður 1979, mjög vel búinn tækjum, tilbúinn á neta- og linu- veiðar. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63 simar 21735 og 21955. Eftir lokun 36361. Til sölu 8 tonna dekkbátur smíðaður 75, með 42 ha. Marna vél, dýptarmæli, radar og ör- bylgjustöð, 4ra manna gúmmíbát, vökvarúllum, neta- og linuspili. Uppl. i sima 91-39123 i dag og næstu daga.. Til sölu 3 1/2 tonna trilla með 25ha Volvo Penta vél, dýptarmæli, fjögurra manna gúmmibát, 3 rafmagns- rúllum, norsku netaspili og Solo eldavél, nýir geymar. Einnig getur fylgt 1500 króka Lófótlina með búnaði. Uppl. i síma 96-71302 eftir kl. 20. Verðbréf Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa og víxla. Útbúum skuldabréf. Sparifjáreigendur, fáið hámarksarð af fé yðar. Markaðs- þjónustan.Ingólfsstræti 4, sími 26984. Önnum kaup og sölu 'verðskuldabréfa. Vextir 12—38% Einnig ýmis verðbréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn, Skipholti 5, áð ur við Stjörnubió. Símar 29555 og 29558. V ettvangur verðbréfa viðskiptanna. Önnumst verðbréfaviðskipti. Örugg þjónusta. Takmarkið er stutt sölu- meðferð. Leitið upplýsinga i Bilatorgi, Borgartúni 24, símar 13630 og 19514. Vinnuvélar TilsöluJCB 3DII árg. 74, einnig Hanomag Henschel 6 hjóla, árg. 73, með framdrifi, sami bíll og Benz 1619. Uppl. í síma 93-2177 eftir kl. 19. )\itP i t u\ ( nunsiSiinyc iti jn;p&j f nj.Tc2)í;?iíi-t í * s a * *■ * -it u % - x » at tieiiikkSl » .» t mwmmmm « 9 » * 9 a. a m 9 m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.