Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Golf GLS árg. ’78 2ja dyra, sjálfskiptur, ekinn 92 þús. km, sér týpa, lítur vel út. Til sýnis og sölu við Volvosalinn, Suður- landsbraut 16. Uppl. í sima 36465 á dag- inn. Til sölu Bronco ’66 6 cyl. Uppl. í sima 97—8515 eftirkl. 19. Til sölu Ford Cortína ’74, XL.lítur mjög vel út, í góðu lagi. Einnig Chevrolet Nova ’74., Uppl. í síma 81480. Til sölu Datsun 1600 árg. ’72,4ra dyra, ekinn 70 þús. km, sumar- og vetrardekk, útvarp, kassettutæki. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 92—2203 eftir kl. 17. Volvo Amason. Til sölu Volvo Amason árg. ’66, 4ra dyra, dráttarkrókur og áklæði á sætum. Góður og vel með farinn bill. Nánari uppl. í sima 37461 eftir kl. 17. Skodi 1230 LS árg. ’81, ekinn 4 þús. km. Uppl. i síma 43139. Mazda 626. Til sölu Mazda 626 2000 cc. ’80, 4ra dyra, ekinn 27 þús. km. sílsalistar, cover á sætum og útvarp. Skipti koma til greina á ódýrari bil. UpplTí síma 21782 eftirkl. 18. Til sölu Honda Accord ’78, 3ja dyra, sjálfskiptur, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 93-2660 milli kl. 19og20íkvöld.. Honda Civic '11 Til sölu Honda Civic '11, ekin 50 þús. km. Verð kr. 55 þús. Uppl. i síma 77799. Til sölu Bronco árg. '13, 6 cyl., beinskiptur, upphækkað- ur á 750x16” dekkjum, skoðaður ’82 Góður og traustur jeppi. Skipti æskileg á 4ra cyl. bíl á svipuðu verði t.d. Volvo. sími 84089. Fiat 131 '19 sjálfskiptur, algjör dekurbíll. Ekinn 41 þús. km. Uppl. í sima 92—2906. Til sölu Subaru GFT árg. ’78, skráður í júlí '19, ekinn 34 þús. km. Toppbíll í toppstandi. Uppi. í sima 39629. Til sölu Citroön CX 2200 dísil árg. '11. Mjög góður bili á góðu verði. Uppl. í síma 86815 eftirkl. 19 82943. Datsun Pickup árg. '16, góður bíll. Verð 40 þús. kr. Uppl. i síma 75352. Til sölu Cortina árgerð ’74, XL 1600, nýupptekin vél, selst á 23 þús. Staðgreiðsla 20 þús. Uppl. í síma 92—3908. Willys Jeepster í góðu ástandi, árg. '61. til sölu, er með V6 vél. Óska eftir tilboðum. Uppl. í sima 77559. Til sölu Mazda fluttur frá Danmörku. Uppl. í síma 50658. Bílar óskast Suzuki. Óska eftir að kaupa Suzuki fólksbíl. Uppl. í síma 54799. Húsnæði í boði Til leigu frá byrjun febrúar góð 2ja herb. íbúð í Breiðholti, fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 1. feb. merkt „Breiðholt 466”. Miðaldra reglusöm kona, helzt útivinnandi, getur fengið herb. gegn smávegis húshjálp i nokkra mán. hjá einhleypum manni. Nafn og sima- númer og svo nákvæmar uppl., sendist DV merkt „Strax.”. 3ja herb. ibúð til leigu í Þorlákshöfn. Uppl. i síma 99- 3916. Til leigu ný rúmgóð 4ra herb íbúð i Vesturbæ. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist auglýsingad. DV fyrir mið- vikudagskvöld 27. jan merkt: Vesturbær 323. lbúðin er laus 1. febr. Fyrirfram- greiðsla. Geymsluherbergi til leigu. Uppl. 1 síma 37226. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug- lýsingum DV fá cjðublöð hjá aug- lýsingadeild D V og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgcrö. Skvrt samningsform, auðvelt í útfyll- ingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 8 Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 52187. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu i ca 3 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Sími 22985. Herbergi óskast. Maður á millilandaskipi óskar eftir her- bergi strax, er mjög lítið heima. Uppl. í síma 30354. Ungt, reglusamt og barnlaust par, annað í námi við Há- skóla tslands en hitt í öruggri vinnu, óskar eftir að taka 2—3ja herb. íbúð á leigu. Til greina kæmi húsnæði sem þarfnast viðgerða 1 innréttingum. Uppl. í síma 22184og 28796. 3—4 herbergja fbúð óskast strax, erum á götunni. Uppl. í síma 27254. Óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð strax í u.þ.b. 6 mán. lengra tímabil kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—533 Húsnæði strax. Ég er 3 1/2 árs stelpa og við pabbi erum að leita að 2ja — 3ja herb. íbúð. Reglu- semi og sérstakri umgengni heitum við og öruggum mánaðargreiðslum. Þar sem við erum ekki fjársterk, eftir það sem á undan er gengið getum við ekki boðið fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 77964 eftirkl. 19. 29 ára kona með 6 ára dreng óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst, helzt í miðbæ eða vestur- bæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 25881 eftirkl. 19. Takið eftir! Hjón með tveggja ára tvíbura, bæði í öruggu starfi, reglusöm á vín og tóbak, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 40760. Einhleypur maður óskar eftir íbúð sem fyrst í bænum. Fyrirframgreiðsla sjálfsögð. 2—4ra herbergja. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—406 Tvær stúlkur, önnur við kennslu, hin við nám, óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Rvík eða Kópavogi. góðri umgengni og skilvísum greiöslum lofað. Uppl. í síma 40481 eða 43814. Einhleypur maður óskar eftir íbúð strax, getur borgað 1—2 ár fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022 e. kl. 12. H—210 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir reglusamt fullorðið fólk. Tilboð óskas send augld. DV, Þverholti 11 merkt „skilvís”. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði. Góð aðstaða fyrir viðgerðir á einum eða tveim bílum til leigu. Uppl. I sima 77177. Tilleigu 1000 ferm. iðnaðarhúsnæði, lofthæð 6 metrar. Uppl. i sima 17390 frá kl. 15—18. Atvinna í boði Simasölufólk. Fólk óskast til sölumennsku gegnum síma, kvöldvinna, og ef til vill eitthvað um helgar. Tímakaup og bónusgreiðsla. Þeir sem áhuga hafa á sliku starfi sendi umsóknir til auglýsingad. DV i Þver- holti 11, merkt „Símasala”. ' Stýrimann og háseta vantar á 220 tonna bát frá Grundarfirði. Uppl. í sima 93-8712. Starfsstúlka óskast í Hamragrill Hamraborg 4 Kóp. Uppl. á staðnum frá kl. 17—18. Simi 41024. Stýrimann eða vanan mann vantar á 30 tonna línubát frá Sandgerði. Uppl. i síma 92—6652 eftir kl. 19. Heimiiishjálp, lítilsháttar, óskast í vesturbænum. Uppl. isima 19327. Háseta vantar á MB Sæþór KE 70 sem gerður er út frá Grindavik. Uppl. i síma 92-8470. Verzlun í Garðabæ óskar eftir starfskrafti til afgreiðslu, hálfsdags- starf frá 13—18 kæmi til greina. Skrif- legt tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist DV merkt „Atvinna 601”. Afgreiðslufólk óskast í matvöruverzlun hálfan eða allan daginn. Uppl. I síma 31735 eftir kl. 18. Hafnarfjörður — bakarí — Hafnarfjörð- ur. Stúlkur óskast til afgreiðslustarf og afleysinga strax. Uppl. aðeins fyrir hádegi á staðnum eða í síma 54040 á sama tima. Kökubankinn Hafnarfirði. Starfsstúlka í veitingasölu. Óskum að ráða röska konu í veitinga- stofu okkar og eldhús. Vaktavinna. Uppl. á skrifstofu BSÍ umferðamiðstöð- inni v/Hringbraut frá kl. 13—17. Rösk og ábyggileg stúlka óskast í bakarí í Breiðholti til af- greiðslustarfa og fleira hálfan daginn. Fyrri partur. Uppl. í síma 42058 frá ki. 19—21. Ráðskona óskast til að sjá um heimili í sveit á Vest- fjörðum, þrennt í heimili, má hafa með sér barn. Uppl. í sima 94—2549, eftir kl. 19. Afgreiðslustúlka óskast strax í skóverzlun, vinnutími frá hádegi til lokunartíma. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl. deild DV merkt „Rösk 469”. Fullorðinn maður óskar eftir kónu á aldrinum 55—60 ára til að annast um heimili fyrir sig. Er einn. Húsnæði í boði. Uppl. í sima 32179. Bakarí — afgreiðsla. Óskum eftir að ráða afgreiðslustúlkur og bakara eða menn vana bakstri. Bakaríið Kornið sf„ sími 40477. Kona óskast hálfan daginn, eftir hádegi, til af- greiðslustarfa í kjörbúð. Hagabúðin Hjarðarhaga 47. Atvinna óskast Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt annað kemur til greina. Uppl. í sima 14529. Ræstingar. Óska eftir ræstingum eftir kl. 16 á dag- inn. Uppl. í síma 73348. 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 52721 í dag og næstu daga. Ung stúlka óskar eftir vinnu I 3—4 mán. Margt kemur tilgreina. Uppl. í síma 15862 eftir kl. 17. Húsasmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. I síma 24913 eftir kl. 20. Ung kona, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu í bóka- eða barnafataverzlun allan daginn. Getur byrjað strax. Uppl. í símum 84446 og 78727 eftir kl. 13. Tvítugan pilt með stúdents- og meirapróf vantar vinnu til vors. Getur byrjað strax. Uppl. i síma 37739. Framtalsaðstoð Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Þorfinnur Egilsson, lögfræðingur, Vesturgötu 16, Reykja- vik. Simi 28510. Aðstoð við framteijendur. Almenn framtöl, framtöl með húsbygg- ingaskýrslu, framtöl fyrir kaupendur og seljendur fasteigna, framtöl með minni- háttar rekstrar- og efnahagsreikningi. Vinsamlega hringið og pantið tima. Leiðarvísir sf. Hafnarstræti 11 3h. símar 16012 og 29018. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir í síma 29600. Þórður S. Gunnarsson hdl., Vesturgötu 17 Reykjavík. Framtalsaðstoð i miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launa- framtala fyrir einstaklinga félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson viðskiptaþjónusta Hafnar stræti 15, Reykjavík, símil8610. Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur , bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfélög og fyrirtæki. lngimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur. Garðastræti 16, simi 29411. Önnumst skattframtöl, gerð launamiða, húsbyggingaskýrslur og aðra skýrslugerð til framtals fyrir ein- staklinga og minni rekstraraðila. Viðtalstími kl. 17—19 alla daga. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræðingur og Hannes Snorri Helgason, Bjargarstíg 2, sími 29454. Skattskýrslur, bókhald. Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstrarmenn, húsfélög og fyrirtæki, rekstrar- og greiðsluáætlanir. Opið kl. 9—18, símar 82121 og 45103. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G. Þor- valdz, Suðurlandsbraut 12. Skattframtöl-bókhald Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og frámtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og fögaðila. Bókhald og ráðgjöf, Skálholtstig 2a, Halldór Magnússon, sími 15678. Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutíma. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík, símar 22870 og 36653. Skattframtöl 1982. Framtöl einstaklinga og launaframtöl fyrirtækja standa nú yfir. Áriðandi er að hafa samband sem fyrst. Ingimundur Magnússon, Birkihvammi 3-simi 41021. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl. Bankastræti 6, Reykjavík, simar 26675 og 30973. Skattframtöl ’82. Vesturbæingar, framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og smærri fyrirtæki. Annast hverskonar skýrslugerð varðandi skatt- framtöl. Snorri Gissurarson, simi 28035. Skattframtöl 1982. Tek að mér gerð skattframtala fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Gissur V. Kristjánsson hdl. Reykjavíkurvegi 62 Hafnarfirðisími 52963. Garðyrkja Núer rétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantið tímanlega. Yngvi Sindrason, sími 31504 og 21781 eftir kl. 7. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur Ijósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferða- diskóteka. Diskótekið Disa. Heimasími 66755. Félag ferðadiskóteka. Samræmd lágmarksgæði og örugg þjón- usta. Sama verð hjá öllum. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Donna, simi 43295 og 40338. Samkvæmisdiskótekið Taktur, sími 43542. Dansstjórn Disu,sími 66755 (og 50513). Látiðdansskemmtunina lukkast vel. Félag ferðadiskóteka. Tillaga frá Dollý. Eitt, tvö róleg lög i byrjun, svona til að hita sig upp. Siðan gömludansa-syrpa á 'fullu. Loks e.t.v. létt disko og rokksyrpa ásamt íslenzkum sing-along lögum með góðan hringdans i fararbroddi og jafnvel samkvæmisleikjum inni á milli. Smátt og smátt upphefst stuðið og nær hámarki í lok vel heppnaðs kvölds. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn Diskótekið Dollý. Sími 46666. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Eitt vinsælasta diskótek landsins gerir þér og þínum ávallt greiða með góðri og skemmtilegri tónlist sem hvarvetna nýtur mikilla vinsælda sem allir vilja dansa eftir. Skal því gefa til kynna þegar diskótekið Rocky er á staðnum að þá er olltaf troðfullt dansgólf. Ágætu viðskiptavinir! Síminn á daginn og á kvöldin er 75448. Diskótekið Taktur. Sé meiningin sú að halda árshátið, þorrablót eða bara venjulegt skemmti- kvöld með góðri dansmúsík þá verður það meiriháttar stemming, ef þið veljið simanúmerið 43542, sem er Taktur, með' samkvæmisdansa og gömludansa í sér- flokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir unga fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur fyrir alla, sínii 43542. Samræmt verð Félags ferða- diskóteka. Diskótekið Donna. Gleðilegt ár, þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn full- komnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin. Á daginn 1 síma 74100. Ath. Samræmt verð Fólags ferðadiskóteka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.