Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1982, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vil kaupa 50—60 ha dráttarvél, verður að vera með góðri vél og aflúrtak. Uppl. í sfma 94—2513 á, daginn og 94—2569 í matartímum og á kvöldin. Gott atvinnutækifæri. Ný háþrýsti dísil vatnsdæla með sand- blástursjuniti og blöndunarkútum fyrir kemisk þvotta- og uppleysandi efni, ál, járn, og stein til sölu. Skipti á góðum bíll koma til greina. Uppl. í sima 75726 eftir kl. 18. Vörubflar Til sölu boddí lengd 7,20, í góðu standi. Uppl. í síma 75164 eftir kl. 20ákvöldin. Volvo F86 árg. 74 til sölu. Uppl. í sima 93—7289. Scania 80 S ’72 með tveggja og hálfs tonna krana, einnig Scania 110 árg. ’71. Góð kjör. Uppl. í síma 66493. Bflaleiga Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðiö. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla. Við sendum bílinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleig- an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík. Bretti, bílaleiga, Trönuhrauni 1, sími 52007. Höfum til leigu eftirtaldar bifreiðategundir: Citroen GSA Pallas, Citroén GS Pallas, og Daihatsu Charade. Færum þér bílinn Iheim ef þú óskar þess. Bretti, bílaleíga,, sími 52007, kvöld-og helgarsími 43155. Umboð á tslandi fyrir inter-rent car rental. Bílaleiga Akureyrar, Akureyri, Tryggvabraut 14, sími 21715, 23515, Reykjavík, Skeifan 9, sími 31615, 86915. Mesta úrvalið,' besta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubílum erlendis. Volvo N88 árg.’ 67 til sölu. Uppl. í síma 96-23094. Til sölu ! Scania SL85 árg. ’71, Santi Paul sturtur, • góð dekk, allur nýsprautaður, skipti á. dýrari vörubíl eða bein sala. Uppl. í síma 97—8514 i hádeginu og á kvöldin.. Til sölu Volvo F86 ’74, 10 hjóla. Uppl. í síma 91-3129. Bílamálun Bílasprautun og réttíngar, almálum og blettum allar gerðir bifreiða, önnumst einnig allar bílaréttingar, blöndum nánast alla liti í blöndunar- barnum okkar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð, reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð- brekku 28 Kópavogi, sími 45311. Bflaþjónusta Bílavinir auglýsa: Látið okkur fara mjúkum höndum um bílinn, þvo hann og bóna hann, þannig að þú veröir ánægður bileigandi. Sækj- um bílana ef þess er óskað. Tekið á móti tímapöntunum i síma 12285 kl. 9—4. Bílavinafélagið. Bílaþjónustan Laugavegi 168, sími 25125, ekið inn frá Brautarholti. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla. Fast gjald. Sjálfsviðgerðaþjónusta —dráttarbíla - þjónusta. Höfum opnað nýja bílaþjónustu að Smiðjuvegi 12. Mjög góð aðstaða til að þvo og bóna. Einnig er hægt að skilja bil- inn eftir hjá okkur. Við önnumst þvott- inn og bónum. Góð viðgerðaþjónusta í hlýju og björtu húsnæði. Höfum enn- fremur notaða varahluti í flestar tegund- ir bifreiða. Uppl. í síma 78640 og 78540. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18. Sendum um land allt. Dráttarbíll á staðnum til hvers konar bílaflutninga. Bílapartar, Smiðju- vegi 12, Kópavogi. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25, Reykjavík. Bílasprautun og réttingar. Sími 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177.' Færri blótsyrði. ; Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla, betri kraftur og umfram allt færri blótsj yrði. Til stillinganna notum við full- komnustu tæki landsins. Sérstaklega: viljum við benda á tæki til stillingar á| blöndungum en það er eina tækið sinnar' tegundar hérlendis og gerir okkar kleift. að gera við blöndunga. Enginn er full- kominn og því bjóðum við 2ja mánaða ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önn- umst við allar almennar viðgerðir á bif- reiðum og rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kóp., sím| 77444. S.H. bílaleigan, , Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Simar 45477 og heimasimi 43179. B & J bilaleiga , c/o Bílaryðvörn, Skeifunni 17. Símar; 81390 og 81397, heimasími 71990. Nýir bílar, Toyota og Daihatsu. Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbila, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið upplýsingar um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími) 82063. Bllaleigan hf., Smiðjuvegi 44D, sími 78660. Höfum til sölu nýja og notaða varahluti í Saab bíla. Sendum í póstkröfu. Varahlutir Ö.S. umboðið. Sérpantanir á varahlutum í bila, notaða og nýja frá USA, Evrópu, og Japan. Sendum myndalista. Fjöldi varahluta á lager. Mjög hagstætt verð. Uppl. og af- greiðsla Víkurbakka 14, alla virka daga eftir kl. 20. Sími 73287. Til sölu Benz rúta 621, í heilu lagi eða pörtum, margt góðra hluta, einnig tjakkur í lyftara, og complet vökvastýri í sendibifreið. Uppl. í síma 93-2177 eftir kl. 19. Ford V—8 vél óskast, 302 eða 289.. Aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. í síma 42363. Óska eftír að kaupa Mayer hús á Villys jeppa. Vil selja bretti og húdd á Javelyn sst árgerð ’72.Uppl. í síma 99—3942 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu varahlutir LadaTopas’81, LadaCombi ’81, Lada Sport ’80, Toyota Corolla 74, Toyota M II ’75, Toyota MII 77, Datsun 180 B 74, Datsun dísil 72, Datsun 1200 73, Datsun 100 A 73, Mazda 818 74, Mazda 323 79, Mazda 1300 72, Mazda 616 74, M-Marina 74, Austin-Alegro 76, Skodi 120Y’80, Fíat 132 74, Range Rover 73, Saab 99 73, Fiat P ’80, TransitD’74, F-Escort 74, Bronco ’66—72 F-Cortina 73, F-Comet 74, Volvo 142 72, Land Rover 71, Wagoneer, 72, Trabant 78, Lancer 75, ■Citroén GS 74 Fiat 127 74, C-Vega 74, Mini 75, Volga 74. ^p.fl. o.fl. _ AÍÍt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20 M. Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Höfum opnað sjálfsviðgerðarþjónustu og dráttarbíla- þjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða. Mazda 929 ’86 Mazda616 72 Malibu 71 Citroen GS 74 Sunbeam 1250 72 Ford LT 73 Datsun 1200 73 Cougar ’67 Comet 72 Catalina 70, Cortina 72, Morris Marina 74 Maverick 70 Taunus 17 M 72 Bonnevolle 70 Dodge Demo 71 VW 1300 72 Pinto 72 Bronco 73 Bronco ’66 Cortina 1.6 77 VW Variant 72 VW Passat 74 Chevrolet Imp. 75 Datsun 220 dísil 72 Datsun 100 72 Mazda 1200 73 Peugeot 304 74 Capri 71 Fíat 132 77 Mini 74 Datsun 120 Y 76 Vauxhall Viva 72 VW 1302 72 og fleiri. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. 1 símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9— 22 alla daga og sunnudaga frá kl. 10— 18. Til sölu varahlutir F Datsun 160 J 77 Galant 16°0 ’80 Datsun 100 A 75 Datsun 1200 73 Cortina 2-0 76 Escort Van’76 Éscort74 Benz 220 D ’68 Dodge Dart 70 D. Coronet 71 Ply. Valiant 70 Volvo 144 72 Audi 74 Renault 12 70 Renault4 73 Renault 16 72 Mini 74og’76 M. Marina 75 Mazda 1300 72 | Rambler Am. ’69Í Opel Rekord 70 » Land Rover ’66 VW 1302 73 VW1300 73 1 Saab 96 73 Bronco ’66 <. ToyotaM. 1172 Toyota Carina 72__ Toyota Corolla 'Ja M. Comet 74 Peugeot 504 75 Peugeot 404 70 Peugeot 204 72 A-Allegro 77 Lada 1500 77 Lada 1200 75 Volga 74 Citroen GS 77 Citroén DS 72 Taunus 20 M 70 Pinto 71 Fíat 131 76 Fíat 132 73 V-Viva 71 VW Fastb. 73 Sunbeam 72 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum um land allt. Bílvirkinn, Smiðjuvegi E 44 Kópavogi, sími 72060. Óska eftír V 8 AMC 304 með kúplingshúsi. Uppl. í síma 54680. Vélvangur hf. Sérpantanir á varahlutum 1 vinnuvélar og vörubila. Margra ára reynsla. Góð sambönd, „orginal” vará, telex. Ávallt úrval 'af loftbremsuvarahlutum. Vél- vangur hf. simar 42233 og 42257. Til sölu varahlutir í Cortinu 1600 74, VW 1303 74, Fiat 128 73, vélar, gírkassar, boddíhlutir og margt fleira. Uppl. í síma 30322 á daginn og 86548 á kvöldin. Fiat 127 til sölu árgerð 72. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 44412 eftir kl. 19. S.O.S. —S.O.S. Vantar skiptivél í VW rúgbrauð 1600 vél. Uppl. í sima 75888. Vantar girkassa og dríf í Wartburg 78. Uppl. í sima 97-3813 millikl. 13og 18. Bflar til sölu Afsöl og sölu- tilkynningar fast ókevpis a auglvsingadeild l)\ . I>verholti 1 I ug Siðuiníila 8. Sá bezti á góðum kjörum. Mini 75, ekinn aðeins 31 þús. km, ný bretti, horn og framstykki, nýir sflsar, nýtt lakk, góð vetrardekk, skoðaður ’82, fæst með 8 þús. og 3 þús. á mánuði fyrir 26 þús. Uppl. i síma 92-6641. Til sölu Opel Rekord Van árg. 72 station. Ekta verkfærabíll á kr. 7 þús. Ný snjódekk. Uppl. í sima 43219 eftir kl. 18. Lúxus ferðabíll, Ford Econoline 150 innfluttur, ’81, árg. 76 með fullkominni íbúðaraðstöðu, mjög lipur í akstri. Cruising Control og ýmisleg aukaþægindi. Bíllinn er í topp- standi. Góð fjárfesting. Er til sölu vegna sérstakra ástæðna. Uppl. í síma 15496 frákl. 15—18. Til sölu Mercedes Benz 280 S árg. 73. Mjög vel með farinn, — glæsilegur bill, keyrður 139 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl.ísíma 78623 eftirkl. 18. Toyota Carina station ’81 ekinn 18 þús. km, fallegur bill. Uppl. í síma 76223 eftir kl. 19. Til sölu Rambler Ambassador, árg. ’69, tveggja dyra, hardtop með öllu. Öll skipti möguleg. Uppl. í síma 36187. Til sölu VW rúgbrauð, árgerð 71, transistor kveikja, nagla + sumardekk, góð vél. Verð 22.000. Skipti möguleg. Uppl. í síma 72427 eftirkl. 19. Til sölu Chevrolet Nova árg. 74, sjálfskiptur, vökvastýri, fjög- urra dyra, góður bill. Uppl. í síma 74003. Tilboð óskast í Land Rover 74, ógangfæran. Til sýnis að Bíldshöfða 12. Til sölu Ford 2 dyra hardtop, 351, 2 hólf, litur hvítur, krómfelgur. Verðhugmynd 35— 40.000. Staðgreiðsluverð 30.000. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 86157. Til sölu Toyota Mark II 73, nýupptekin vél, þarfnast svolítillar viðgerðar, selst á hálfvirði á kr. 15-20 þús. Uppl. í síma 44206 eftir kl. 16. Til sölu Ford Cortina 1600 L árg. 77, 2ja dyra, ekinn 56 þús. Sumar- dekk,vetrardekk,upphækkaður, útvarp, dráttarkúla og cover. Skipti möguleg á ódýrari, jafnvel bíl er þarfnast einhverr- ar lagfæringar. Sími 35632 eftir kl. 20. Til sölu Lada 1600 árg. 79 ekinn 29 þús. km. Greiðslukjör. Uppl. í síma 97-1590. Til sölu er Plymouth Duster árg. 74, 6 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri. Skipti á 4 cyl. koma til greina. Uppl. I síma 77247. Skoda 110 LS 77 til sölu, ekinn 44 þús. km, verðhugmynd 25 þús. kr., í mjög góðu standi. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 33938. Moskvitch árgs. 73 með nýupptekinni vél til sölu. Uppl. í síma 92-8591 millikl. 20—22. Til sölu Citroen GS árg. 72, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Einnig Transit ’65, vélarlaus en mikið ryðbættur. Báðir fást fyrir litið gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 72817 eftirkl. 19. Til sölu Wagoneer árg. 74, 6 cyl., beinskiptur í gólfi, ekinn 140 þús. km. Alls konar skipti á ódýrari möguleg. Litur brúnn. Verð ca 70 þús. Uppl. í síma 83042. Datsun árg. 75 til sölu, sjálfskiptur. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í sima 22783. Til sölu sá sprækastí, a.m.k. norðan heiða: Oldsmobile 442 árg. ’68 455 cub, 4ra gíra beinskiptur, mikið af aukahlutum. Einnig skófludekk á felgum. Uppl. i síma 96-51108. Chevrolet Malibu árg. 79 til sölu, sjálfskiptur, V6 vél. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. I sima 52729. Til sölu Toyota Corona Mark II 74. Uppl. í sima 44144 frá kl. 9—17, og eftir kl. 17 í síma 44136. (Ómar). Hef tíl sölu Alfa Sud TI árg. 78 hvítan að lit nýlega sprautaðan. Segulband útvarp, hátalarar og sumar- dekk. Sparneytinn, fallegur og þægilegur bíll sem fæst með mjög góðum kjörum. Verðhugmynd 65.000. Uppl. í síma 14743 milli kl. 18—20 og eftir 23. Til sölu Fiat 127 árg. 74, þarfnast viðgerðar. Verð 4000. Uppl. í síma 45374. Til sölu rauð Honda Accord, 3ja dyra, árg. 78. Ekinn 63 þús. km. Uppl. í síma 13596 eftir kl. 17. Lada Topas 1500 árg. 78 til sölu. Ekinn aöeins 29 þús. km. Útvarp, 4 ný nagladekk, 4 sumar- dekk. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma71722eftirkl. 18. Scout og Citroen DS til sölu. Scoutinn er árg. ’66, Citroen árg. 73, báðir þarfnast viðgerðar og seljast mjög ódýrt. Uppl. gefur Karl i síma 41287 eða 86615 á kvöldin. Til sölu Fíat 128 74 Selst ódýrt. Einnig Plymouth Fury 71, sjálfskiptur og Morris Marina 1800 árg. 74. Uppl. í síma 92-2691 eftir kl. 19. Til sölu Scout ’66, þarfnast lagfæringar, Hús af Dodge Pickup árg. 79 og einnig hægri hurð, hleri á skúffu á Ford Pickup árg. 74. Uppl. í síma 16673 á daginn. Volvo tíl sölu. Til sölu er Volvo 144 DL árg. 74. Góður bíll. Uppl. í síma 71112 eftir kl. 19. Hér kemur tækifæríð fyrir þann laghenta til að eignast góðan bíl ódýrt. Passat LS árg. 74 skemmdan að framan. Einnig til sölu varahlutir í Cortinu árg. 72. Uppl. í síma 30998. Plymouth Surban statíon árg. ’68 til sölu, fallegur bíll og góð kjör. Uppl. í síma 74990 eftir kl. 19. Til sölu 2 Plymouth Fury árg. '66 og 70. Bílarnir eru báðir 8 cyl., sjálfskiptir. Þarfnast smálagfæringar, hagstætt verð. Uppl. í síma 15793. Til sölu Cortina árg. 74. Nýuppgerð vél. Selst á 23 þús., staðgreiðsla 20 þús. Uppl. í síma 92- 3908. Mini 75 til sölu Til sölu Austin Mini árg. 75, ekinn 75 þús. km, upptekin vél, nýtt lak„ demp- arar og dekk. Skoðaður ’82. Uppl. í síma 45813 milli kl.6og8. Til sölu Lada 1600 árg. ’81. Staðgreiðsla 65 þús. Uppl. í síma 38057. Sunbeam Hunter árg. 74 til sölu, skoðaður ’81, lítið keyrður. Vel með farinn. Einn eigandi. Góð kjör ef samiö er strax. Uppl. í síma 75928 eftir kl. 20. Til sölu Mazda 626 árg. 79. Uppl. í síma 51687 eftir kl. 5. Til sölu Lada Sport árg. 78 í góðu lagi. Verð 70.000— 75.000. Uppl.ísíma 43608. Til sölu Bronco árg. 74. Nánari uppl. hjá Bíla- sölu Eggerts. Trabant 77 ódýr Til sölu Trabant árg. 77, i þokkalegu standi, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í dag milli kl. 16 og 19 i síma 77114 eða 40515. Tilsölu Datsun dísil 77, vél ekin 27 þús. km, allur nýyfirfarinn, nýtt lakk, ný dekk. Uppl. í síma 97—8325. Land Rover dísil árg. 77 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 34366 eftirkl. 18. Land Rover ’54 og Chevrolet vél til sölu. Land Rover ’54, ekinn 68 þús. km frá upphafi, einn eigandi, allur orginal. Tilboð. 350 cub. vél úr GMC jeppa og sjálfskipting, 1200 vél úr VW. Uppl. i sima 99-5113. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.