Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Qupperneq 26
34 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Volvo FB 86 árgerð 74, bíllinn er með nýupptekna vél, nýlegt dekk á palli. Ný skjólborð og á góðum dekkjum. Lítur mjög vel út. Uppl. í sima 97-7569. Bila- og Vélasalan Ás auglýsir: 10 hjóla bílar: Scanía 111, 76,77, Scanía 140,76, 73, Scanía 110,73, Scanía 76, ’65, ’66, ’67, ’68, Scanía 85, S, 71,73, 74, M-Benz 2632, 3 drifa, 77, M-Benz 2232, 73, M-Benz 2224,73, M-Benz 2226,74, Man 26-240 79, Man 30-240 74, Man 26-320 73, Man 19-230 71, Man 15-215 ’67, VolvoF-12 79, Volvo F-88’70,72, 74, VolvoF-89 74, Volvo N-1023, ’80, VolvoN-725 74, Volvo N-88 ’67, ’68, ’69, Volvo F-86 72, 73,74, 6 hjóla bílar: M-Benz 1617 meðframdrifi 77, M-Benz 1632, dráttarbifreið, 75, M-Benz 913 76, M-Benz 1619 74, M-Benz 1313,71, M-Benz 1413,’66,’67, M-Benz 1418, ’66, M-Benz 1620, ’65, HinoKB-422 ’81, Hino KB-422 77. Vantar allar tegundir vörubíla og vinnu- véla á skrá, sérstaklega 6 hjóla bíl. Uppl. í síma 24860. Bílkrani til solu, litið notaður, gerð Fassi F4, 8 tonn metrar. Ennfremur aftanívagn með beizli, 4 hjóla, 7 metra langur, burðar- geta 12 tonn. Uppl. í síma 32221 eftir kl. 17. Bflaleiga S.H. bílaleiga, Skjólbraul 9, Kópavogi. Leigj'uin út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla, með eða án sæta, fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan Ás Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbila, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími) 82063. Bilaleigan Bilatorg, Korgartúni 24: Leigjum út nýja fólks- og , stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 323 ;og 626. Lada sport, einnig 10 manna ;Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514, ; heimasímar 21324 og 22434. Bilaleigan Vík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla. Við sendum bilinri. Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleig- an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík. Bflaviðgerðir Bílvers/f. Önnumst allar almennar bifreiðavið- gerðir á stórum og smáum bifreiðum. Hafið samband í síma 46350 við Guðmund Þór. Bílver s/f, Auðbrekku 30, Kópavogi. Vinnuvélar Til sölu jaröýta árg. 72, TD 20 C PS. Uppl. í sima 95- 3174.__________________________________ Jarðýtatil sölu, TD 15 C 77 með ribber og hallaskektri tönn, er í góðu lagi. Uppl. veitir Finn- bogi Pálsson,sími 95-1935. Bflaþjónusta Þaö veitir okkur aöhald að hafa tveggja mánaða ábyrgð á stillingunum frá okkur. Erum búnir full- komnum stillitækjum til mótorstillinga. Erum búnir fullkomnum tækjum til mælinga á blöndungum. Önnumst viðgerðir á blöndungum og eldsneytis- kerfum. Eigum viðgerðasett í flesta blöndunga, ásamt varahlutum i kveikju- kerfi. Rafmagnsviðgerðir, mótor- viðgerðir, gerum við og færum bifreiðar til skoðunar ef óskað er. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi E 38. Símann munaallir: 77444. Bílaþjónusta. Silsalistar (stál), aurhlífar (gúmmí) og grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða. Ásetning á staðnum. Bílaréttingar, Tangarhöfða 7,simi 84125. Bflar til sölu Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síöunrúla 8. Datsun Cherry GL árg. ’80 er til sölu, fallegur og sparneytinn bill, ekinn 30 þús. km, verð 87 þús. kr. Uppl. ísíma 42416. Citroén braggi árg. 73 til sölu, ónýtar stangarlegur en annað í lagi. Vetrardekk + 8 sumardekk. Tilboð óskast. Uppl. gefur Aðalsteinn, vs. 15959, hs. 26793. Galant árg. ’80 — krómfelgur. Til sölu Galant 1600 GL árg. ’80, sumar- og vetrardekk, útvarp og segul- band, sílsalistar og er á krómfelgum. Sér- lega fallegur og góður bíll. Sími 26972. Til sölu Ford Bronco árg. ’66 og Datsun 140 J árg. 74, hjónarúm Wolf 9 tomma hjól- sög, Candy þvottavél, svalavagn. Á sama stað óskast til kaups sporöskju- lagað eða kringlótt eldhúsborð. Uppl. í síma 45916 eftir kl. 19. Toyota Corona Mark 11 2000 árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 99— 3947. Volvo 144 árg. 73. Til sölu Volvo 144 árg. 73, ekinn 114 þús. km, nýsprautaður og í góðu standi. Ath.: skipti á yngri bil. Uppl. í síma 10681 eftirkl. 19. Toyota Crown 2300 árg. ’67, með tvennum lítið slitnum hjólbörðum á felgum, ekinn 63.000 km, til sölu á kr. 15.000. Einn eigandi frá byrjun. Uppl. í síma 12890. Til sölu Colt 1200 GL árg. ’80, vel með farinn og lítur vel út, góður af- sláttur ef vel er borgað út. Uppl. i síma 22428 eftirkl. 19 á kvöldín. Til sölu Volvo 142 árg. 70, upphækkaður, mjög gott útlit, góður bíll. Til sýnis og sölu á Bílasölu Garðars, Borgartúni l,simi 19615. Til sölu Datsun 120 A, F2, árg. 77. Uppl. í síma 72964 eftir kl. 19. Mazda 626 árg. 79,2000, sjálfskiptur, blásanseraður, góður bíll. Uppl. í síma 73901 í kvöld og næsu kvöld. Til sölu Wartburg station, árg. 78, skoðaður ’82, ekinn 47 þús. km, í góðu ásigkomulagi. Til greina kæmu skipti á dýrari bíl. Verð 35 þús. kr. Fæst með 15 þús. út og 3 þús. á mánuði. Einnig Wartburg 78, ekinn 30.000, verðca 30.000. Uppl. I síma 92- 6667 og 92-6660 eftir ki. 18. Sala-skipti. Vil skipta á fallegum Datsun Sunny Coupé árg. ’80, eknum 27 þús. km, og bíl á verðbilinu 20—40 þús. kr. Uppl. í síma 36582. Willys ’67, 8 cyl., 4ra hólfa, til sölu, flækjur, læst drif aftan og framan, á breiðum dekkjum, alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 84082 eftir kl. 18. Til sölu Dodge Dart Swinger árg. 71, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, ný vetrardekk. Góður bíll. Skipti á ódýrari, verð 40.000. Uppl. í síma 82842. Til sölu Cortina 1600 XL árg. 76. Nýtt púst, nýjar bremsur, ný kúpling, sumar- og vetrardekk fylgja. Ekinn 95.000 km, verð 55.000, skipti koma til greina á ódýrari, ca 15—20 þúsund. Uppl. í síma 54303. Skodi 120 L, 1981 til sölu af sérstökum ástæðum, keyrður aðeins 10.000. Uppl. ísíma 93-1286. Tilsölu Volvo 144 árgerð 74, sjáifskiptur, einnig stór jeppakerra, járnklædd. Uppl. i sima 42207 eftir kl. 16 i dag og næstu daga. Til sölu Mercedes Benz 250, árg. ’69. Uppl. í sima 40382. Ford Escort árgerð 73 í góðu standi til sölu. Skoðaður ’82. Uppl. í síma 29958 eftir kl. 17. Til sölu Cortína árgerð 77, ekinn aðeins 37.000 km, sjálfskiptur bíll í sérflokki. Uppl. í síma 99-1458 eftirkl. 19. Lada1600 árgerð 78 til sölu, verð 35—40 þúsund. Uppl. í síma 77568 eftir kl. 18. Frambyggður Rússajeppi meðdísilvél, árg. 1977. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H—009 Til sölu Mazda 323 árgerð ’80, sjálfskiptur, 3ja dyra, brún- sanseraður. Ekinn 18.500 km. Sumar- og vetrardekk. Sílsalistar og fleira. Uppl. í síma 95-5798 eftir kl. 17. Til sölu Mazda818, station árg. 73, verð 23.000. Uppl. í shna 32448 eftir kl. 19 í kvöld. Lítil eða engin útborgun. Þrír bílar til sölu, VW 1200 árgerð 75, Miní árgerð 73 og VW 1600 árgerð 73, bílarnir eru í góðu lagi. Allar nánari uppl. ísíma 40122. 20 þús. staðgreiðsla, mjög góður Datsun 120 A til sölu, árg. 1975, ekinn 75.000, aðeins staðgreiðsla kemur til greina, (gangverð 30.000) Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-014 Til sölu Lada Sport árg. 79, ekinn 46.000, skipti koma til greina á nýlegum Saab eða Subaru. Uppl. í síma 75056. Jeppaeigendur. Til sölu spil ásamt drifúttaki á Bronco. Uppl. i síma 77170 (Guðmundur). Datsun 180 B station árgerð 78 til sölu, ekinn 50.000 km, skipti á nýrri japönskum stationbíl í svipuðum stærðarflokki æskileg. Uppl. hjá auglþj. DV I síma 27022 eftir kl. 12. H-999 Cortina 71 1300 nýstandsett og vel útlítandi til sölu. Verð 12—15 þús. kr. Uppl. í sima 41358 eftir kl. 19. Cortína 1600 árg. 74 til sölu, skoðaður ’82, útlit og dekk mjög góð. Uppl. í síma 54527 eftir kl. 19. Datsun 120 Y árg. 1978, 4ra dyra, grænn vetrardekk + sumardekk, ekinn 40.000 km, verð 69.000. Helmingur út, rest á 6 mán. Uppl. í sima 18157. LadaTópas 1976 til sölu, góður bíll, nýskoðaður. Uppl. í síma 11261.______________________________ Lada 1500 árg. 78 til sölu, góður, vel útlítandi, Ijósdrapp- litur, í toppstandi, ekinn tæp 70 þús. km, útvarp. Skoðaður ’82. Verð ca 50 þús. Uppl. í síma 15563. Hunter 71 til sölu, sjálfskiptur, þarfnast boddíviðgerða, á sama stað er til sölu reiðhjól, 10 gíra DBS, ónotað hjól á 3000 kr. Uppl. í síma 98-1606. Til sölu vel með farín Citroén GS Pallas, árg. 79, ekinn 42.000 km, verð 85.000. Uppl. í síma 78088 eftirkl. 18. Til sölu Toyota Corolla KE 30 station árg. 76, ekinn 80.000 km, skipti koma til greina á dýrari. Uppl. í síma 44370 eftir kl. 17. Willys árg. ’67 til sölu, vél, Buick V-6 flækjur króm- felgur, breið dekk, nýleg blæja, skipti athugandi á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 35939 eftir kl. 18. Austin Mini árg. 74 til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 13451 eftirkl. 17. Til sölu Sport Fury árg. ’69, 2 dyra hardtop, 318 vél, sjálfskiptur, í ágætu lagi, verð 16.000, góð greiðslu- kjör, verður að seljast strax. Ath. skipti., Uppl. í síma 38584 eftir kl. 18. Til sölu Mercury Comet Custom, árg. 74, nýsprautaður, lítur vel út. Uppl. ísíma 74435. Chevelle árg. 71 Til sölu er Chevrolet Malibu árg. 71, 2ja dyra hardtop, 8 cyl., sjálfskiptur. Stólar og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 50683 eftir kl. 18. Til sölu Baliser árg. 71 í sérflokki, 4 gíra. Uppl. i síma 92-1736 á vinnutima. Austin Mini 1275 GT árg. 76, til sölu. Uppl. í síma 37659. Daihatsu Charade árg. ’80 til sölu. Uppl. i síma 81806 eftir kl. 20. Allegro 78, skoðaður ’82, keyrður 65.000. Uppl. í síma 76779. Volvo 144,74, tilsölu. Uppl. isima 77851. Escort 73 og 74. Til sölu Escort 1973, station, ný vél, ný- sprautaður, og allur yfirfarinn, skoðaður ’82, betri en nýr, einnig til sölu Escort 74 4 dyra, í ágætu standi. Uppl. í síma 16463 eftirkl. 18. Til sölu Benz árg. ’67, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 46245. Til sölu Polonez árg. ’81, mjög góður bíll, Combi Camp tjaldvagn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 92-2327 eftirkl. 19. Cortina árg. 74,200 XL til sölu, skoðaður ’82, vél keyrð 50 þús., mikiðendurnýjaður. Uppl. í síma 77576. Til niöurrifs Peugeot árg. 70. Uppl. f síma 72357 eftir kl. 19. Til sölu VW Variant árg. 72, sjálfsk., litur vel út. Uppl. í síma 45937. Wagoneer árg. 72 til sölu i góðu lagi, skipti á ódýrari. Uppl. i síma 54414. Til sölu Volga 73 í heilu lagi eða pörtum, margt nýtt, t.d. frambretti, blöndungur, kveikja og fl. Einnig Moskwitch station 73, skoðaður ’81, hagstætt verðef samiðer strax. Uppl. í sima 84446 og 78027 á kvöldin. Volvostation + tjaldvagn. Til sölu Volvo station árg. 71 ásamt tjaldvagni. Sími 93-7331. Til sölu Volkswagen 1302 S árg. 71, verðhugmynd 12.000, einnig Plymouth Belwedere árg. 1966, í ágætu lagi, lítið ryð, verð 5.000. Uppl. i síma 45735. Allegro 77, vel með farinn, framhjóladrifinn bíll, ekinn aðeins 44.000 km, elektrónisk kveikja, lituð framrúða. Uppl. í síma 45651 eftir kl. 19. Ford Mercury Comet árg. ’66 til sölu, ógangfær, selst í pörtum eða í heilu lagi. Uppl. i síma 93-6771 eftir kl. 7 á kvöldin. Vauxhall Viva árg. 73 til sölu. Uppl. í síma 75398. Til sölu Toyota Mark 2, þarfnast smávægilegrar viögerðar og sprautunar, selst ódýrt. Uppl. í síma 92- 3689. Til sölu Transam túrbo árg. ’81, bíll í algjörum sérflokki, enda verðið samkvæmt því og ekki fyrir hvern sem er að kaupa hann. Aðeins einn til á tslandi. Uppl. í sírfla 92-3088. Til sölu Opel Kadett árg. ’67, með bilaða vél, mikið af varahlutum fylgir. Verðtilboð. Uppl. í sima 77947 eftir kl. 5. Fíat 128 árg. 72 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 81939. Volvo 144 árg. ’68, með bilaða sjálfskiptingu, selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 53274. Til sölu Bronco ’67, 8 cyl., er á góðum Cooper dekkjum. Á sama stað eru til sölu góð snjódekk, 15x10, gróf, og vökvastýri úr Benz 200. Uppl. í sima 92-3695. Tveir gamlir bilar til sölu. Willys station (Overland) árg. ’55, góður bíll á nýjum dekkjum, 6 cyl. vél. Boddí af öðrum fylgir ásamt dísilvél (Austin). De Soto diplomat árg. ’59, óryðgaður en þarfnast viðgerðar. Mjög heillegur bíll. Einn eigandi frá upphafi. Uppl. i síma 15928 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Volvo 144 DL, árg. 74, ekinn 99 þús. km, til greina koma skipti á nýrri Volvo, ekki eldri en 78. Nánari uppl. í síma 45343 eftir kl. 17. Til sölu Mazda 929 árg. 76, ekinn 85 þús. km. Skipti æskileg. Uppl. ísíma 74374. Citroén GS árg. 71 til sölu, á 3 þús. kr. og Cortina árg. 70 á 1000 kr. Uppl. í síma 46738. Til sölu Toyota Mark 2, árg. 75, sjálfsk., vel útiitandi og í góðu ásig- komulagi. Uppl. i síma 33706 og 77132. Mercury Comet árg. 74 til sölu, Comet 74, 2ja dyra, V8—302, 3ja gíra, Hurst, breið dekk og felgur, loftdemparar o. fl. Skipti æskileg á minni bíl, helzt með skutlúgu. Uppl. í síma 22367. Bflar óskast Óskum eftir nýlegum japönskum bílum 79, ’80 og ’81, með 15.000 út og 15.000 á mánuði. Uppl. hjá Borgarbilasölunni i síma 83150 eða 37688. Heildsölufyrirtæki óskar eftir að kaupa lítinn stationbíl. Uppl. í sima 83599 á daginn. Öska eftir Dodge Dart Swinger irg. 76 í skiptum fyrir Daihatsu Charmant árg. 79. Uppl. í síma 99-3642 eftirkl. 19. Vil kaupa Volkswagen bjöllu, árg. 70 eða yngri, gott boddí, má vera meðónýtri vél. Uppl. í síma 74721. Óska eftir ódýrum bil í skiptum fyrir Oldsmobil Cutlas árg. ’69 í toppstandi. Uppl. í slma 43346. Dodge Dart Swinger. Óska eftir Dodge Dart Swinger árg. 71- 73,6 cyl. Uppl. í síma 40066 eftir kl. 17. Óska eftir vel með förnum og ekki mikið keyrðum VW Golf 79 eða yngri. Góð útborgun. Sími 92-1683 og 2620. Kenault 4 óskast. Óska eftir að kaupa Renault 4 fólksbíl. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. ísíma 38368.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.