Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Síða 27
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óska eftir Mözdu 929 árg. 76—77, vel meö förnum bíl og lítiö eknum. Há útborgun fyrir rétta bilinn. Ef þú átt hann hringdu þá í síma 92- 2169 í dag og æstu daga. Húsnæði í boði Húsaleigu- samningur ókeypis K'ir sem auglvsa í húsnæöisaug- lýsingum I)\ fá eyðublöð hjá aug- lýsingadcild D\ og geta þar með sparað sér \erulegan knstnað >ið samningsgerð. Skjrl samningsfnrm, auðvelt i úlfvll- ingu ng allt á hreinu. I)V auglýsingadeild, Þverhnlti II ng Síöumúla 8 Til sölu 4ra herbergja íbúö við Faxabraut, Kefla- vík. Hagstæð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. í síma 92-3156 eftir kl. 18. Vesturbær. Til leigu er stórt herb., með aðgangi að baði, eldhúsi og síma, 3 mánuðir fyrir- fram. Eingöngu stúlka kemur til greina, er laus nú þegar. Uppl. i síma 16964 millikl. 17og20. Herbergi til leigu fyrir fullorðna konu. Uppl. í síma 14554. Hafnarfjörður. 2 herbergja íbúð i gamla vesturbænum til leigu í 1 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild DV fyrir 27. marz merkt „Spakur”. Til leigu er 2ja herbergja íbúð i Hraunbæ, þarfn- ast málunar. Tilboð leggist inn á auglýs- ingad. DV fyrir 24. marz, merkt „988”. Gott íbúðarhús i sveit á Norðausturlandi er til leigu um lengri eða skemmri tima, tilvalið fyrir þá sem ætla að kynnast dásemdum þing- eyskrar náttúru í sumarfríinu. Uppl. hjá auglþj. DV ísíma 27022 eftir kl. 12. H—837 Laus strax. 3ja herb. ibúð til leigu i Breiðholti, Selja- hverfi, fullfrágengin, teppalögð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftirkl. 12. H—807 Húsnæði óskast Fyrirframgreiðsla. Ung, reglusöm, einstæð móðir með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð sem fyrst. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 32339 eftir kl. 18. Bíiskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helzt nálægt Fossvogi.Uppl. í síma 84924. Öryrki sem er á götunni óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð á leigu strax (ekki í kjallaraj.Góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 18650. Þritugur reglusamur maður óskar eftir 2—3ja herb. ibúð. Mjög öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskaö er. Erágötunni. Uppl. ísíma 18914. Áreiðanleg og reglusöm hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð i eitt ár frá og með I. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 20615 eftir kl. 20. Ungt par óskar eftir húsnæði sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—630 Ung cinstæð móðir úr Stykkishólmi með eitt barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í neðra Breiðholti, með vorinu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 71095 eftir kl. 18 eða 93- 8129. Iðnaðarmann vantar 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið, svo og skilvísum mánaðargreiðslum. Simi 27609 milli kl. 3 og 6 eftir hádegi. Stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur og algjör reglusemi. Uppl. í síma 77911. Bilskúr eða sambærilegt húsnæði óskast á leigu. Uppl. í sima 45374. Ég er 48 ára gamali öryrki. Mig vantar einstaklingsibúð eða stórt herbergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu, ekki með öðrum. Ef þú vilt leigja mér, þá vinsamlegast hafðu samband við auglþj. DV i síma 27022 eftirkl. 12 H—786 Vil leigja 2ja-3ja herb. ibúð í Hafnarfirði, Má þarfnast viðgerðar. Við erum 3 í heimili, erum reglusöm, hljóðlát og vel treystandi. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 26488 frá kl. 8—16 og 54653 eftir kl. 17. Reglusamt par, bankaritari og læknisfræðinemi, óskar eftir 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 53945 eftir kl. 18. Óskum eftir rúmgóðri 2—4ra herb. íbúð. Erum ung og glæsileg. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27995. Læknir óskar eftir 2—4ra herb. íbúð til leigu sem næst Landspítalanum. Gjarnan með einhverjum húsgögnum. Nánari uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12ádaginn. H—923 Óskum eftir að taka á leigu tveggja herbergja ibúð upp úr mánaða- mótum. Uppl. í síma 13696 eftir kl. 19 í kvöld. Guðmundur. Ungt reglusamt par óskar að taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 31557 eftir kl. 20. íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 53237. Reglusöm kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð fyrir 1. júni eða síðar, skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. isima 12634 eftir kl. 18. Óskum að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð í Breiðholti sem allra fyrst. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 78529. Keflavik—Reykjavík. Er ekki einhver sem getur leigt pari með 1 barn 2ja-3ja herb. íbúð í Keflavík eða Reykjavík sem fyrst? Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Hringið i síma 77453 um helgina og eftir kl. 5 næstu viku. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast. 70—100 ferm, fyrir léttan iðnað. Uppl. i síma 72357 eftir kl. 19. 50—200 ferm húsnæði óskast á leigu undir bílasprautun, helzt I Hafnarfirði. Uppl. í síma 42920. Óskum eftir að taka á leigu 200—400 ferm atvinnu- húsnæði á jarðhæð. Uppl. i síma 78142 og 76080. Atvinna í boði Blikksmiðir, járnsmiðir og menn vanir járniðnaði óskast. Uppl. í Blikksmiðju Gylfa, Tangarhöfða 11, sírni 83121. Óskum eftir dugmiklum og snyrtilegum stúlkum á veitingastaðinn Drcka, Laugavegi 22. Uppl. á staðnum. Kona óskast sem húshjálp og félagi fyrir sjúkling. Tilboð óskast send DV merkt „Húshjálp 791” sem fyrst. Vanan háseta vantar á 60 lesta bát, sem rær með net frá Þor- lákshöfn. Uppl. í sima 72980. Starfsstúlkur óskast í Skiðaskálann Hveradölum sem fyrst. Uppl. í síma 36066. Starfskraftur óskast í söluturn frá kl. 12—18. Engin helgar- vinna. Uppl. i síma 20864 í dag og næstu daga. Nokkrir menn vanir húsaviðgerðum óskast. Uppl. hjá verkstjóra, Vatnsstíg 11. Störf við fataframleiðslu. Viljum ráða sem fyrst starfsfólk til starfa við ýmis framleiðslustörf í sauma- og frágangsdeild. Góð vinnuaðstaða og laun samkvæmt bónuskerfi. Uppl. í síma 45050 virka daga kl. 8—16. Tinna hf., Auðbrekku 34, Kóp. Verkamenn óskast. Grænmetisverzlun landbúnaðarins. Uppl. hjá verkstjóra í sima 81600. Vantar afgreiðslustúlku í matvöruverzlun frá kl. 2—6 eftir há- degi, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 11780 og 34829. Starfskraftur óskast. Stúlka óskast á kassa hálfan eða allan daginn. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Trésmiðir— verkamenn. 2 trésmiðir óskast sem fyrst, uppmæling — nýsmíði. 2 vanir byggingarverka- menn óskast strax, mikil vinna. Sigurður Pálsson, sími 34472, kl. 17—19 i dag og á morgun. Óskum að ráða starfskraft í mötuneyti til framtíðarstarfa allan dag- inn, þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—773 Atvinna óskast Stúlka á 19. ári óskar eftir vinnu Óskar eftir vinnu á tímabilinu frá 17. maí — 15. ágúst., tungumálakunnátta, isl., enska, spænska, franska, þýzka, lúxembúrgiska. Uppl. í síma 15795. 35 ára gömul kona óskar eftir hálfu starfi. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 34645. Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, simi 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrisateig 19, sími 32140. Gisli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafjiór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Kennsla Tungumálakennsla enska, franska, þýzka, spænska, italska, sænska o. fl.), Einkatimar og smáhópar. Skyndinámskeið fyrir ferðamenn og námsfólk. Hraðritun á erlendum tungu- málum. Málakennslan, simi 26128. SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur í siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. apríl. Fjármálaráðuncytið, 18. marz 1982. MEGRUNARNÁMSKEIÐ Vegna mikillar eftirspurnar hefst nýtt 12 vikna námskeið 24. marz. (Bandarískt megrunarnámskeið sem hefur notið mikilla vinsælda og gefið mjög góðan árangur). Síðasta námskeið vctrarins. Upplýsingar og innritun í síma 74204. KRISTRÚN JÓHANNSDÓTTIR MANNELDISFRÆÐINGUR. Hárgreiðslustofan Klapparstíg '^) Rakarastofan Klapparstíg PANTAISIIR 13010 !W Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar sem verða til sýnis þriðjudaginn 23. marz 1982 kl. 13—16 i porti bak viðskrif- stofu vora að Borgartúni 7: Volvo244DLfólksbifreið........................árg. ’79 Volvo 144 fólksbifreið........................árg. ’71 Mercury Comet fólksbifreið....................árg. ’77 Toyota Cressida fólksbifreið..................árg. ’79 Toyota Cressida fólksbifreið.................árg. ’ 78 Mazda 323 fólksbifreið........................árg. ’78 Land Rover dísil..............................árg. ’77 Land Rover dísil..............................árg. ’75 Land Rover dísil..............................árg. ’74 Land Rover dísil..............................árg. ’73 Volkswagen Double Cab pick-up.................árg. ’75 Ford Escort sendiferðabifreið.................árg. ’72 Gaz 69 torfærubifreið.........................árg. ’78 U.A.Z. 469 B torfærubifreið..................árg. ’80 U.A.Z. 452 torfærubifreið....................árg. ’77 Toyota Hi Ace sendiferðabifreið..............árg. ’74 ChevroletSuburban 4X4........................árg. '11 ScaniaLS-110 vörubifreið.....................árg. '12 Evinrude 16 ha, vélsleði.....................árg. ’68 Til sýnis hjá Flugmálastjórn Akureyrarflugvelli: Caterpillar D-7 jarðýta......................árg. ’62 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.