Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Síða 28
36 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti. Þangbakjta 8, Mjódinni, simi 76540. Við bjóðum hina vinsælu Super Sun og Dr. Kern sólbekki. Saunabað, heitan potl með vatnsnuddi. Einnig létt þrektæki. Verið hyggin og undirbúið páskana tímanlega. Seljum Elektrokosl megrunarlyf. Dömutímar mánud.— fimmtud. 8.30—23. Föstud.—laugard. 8.30—15. Herratímar föstud. og laugard. frá kl. 15—20. Hreingerningar Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og husgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, ‘51372 og 30499. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í simum 33049 og 85086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélarnar til teppa- og húsgagnahreins- unar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Simar okkar eru 19017 og 77992. Ólafur Hólm. 'Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum leppi og húsgögn i íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarleppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í iómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hólmbræður, hreingerningafélag Reykjavíkur. Allar hreingerningar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vik- unnar. Sími 39899. B. Hólm. Hreinsir sf. auglýsir. Tökum að okkur eftirfarandi hreingern ingar í fyrirtækjum, stofnunum og heimahúsum. Teppahreinsun, með djúphreinsara, húsgagnahreinsun, gluggahreinsun utan og innan, sótthreinsum og hreinsum burt öll óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að utan undir málningu. Tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Uppi. i síma 45461 og 40795. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 23540. Jón. Hreingerningarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn, símar 1 1595 og 24251. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og alhliða gólfhreinsun. Tökum einnig að okkur vinnu utan borgarinnar. Þorsteinn og Gulli, sími 28997 og 20498. Skák Skákunnendur. Höfum til leigu Fidelity skáktölvur Uppl. í síma 76645 milli kl. 19 og 20 Geymið auglýsinguna. Tilkynningar Aðalfundur Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 25. marz I982 kl. 20.00. Fundarstaður GAFL-INN við Reykjanesbraut. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Adamson Barnagæzla Tek að mér að passa börn hálfan og allan daginn. Bý á Þinghóls- braut í Kópavogi. Uppl. í síma 46131 frá kl. 13-17. Snyrting Fótaaðgerð. Erla S. Óskarsdóttir fótasérfræðingur Þingholtsstræti 24, simi I5352. Tjöld Nýtt göngutjald til sölu. Súluhæð 1,20, veggjahæð 25, flatarmál 1,20x2,40, þar af kór 40, meðfylgjandi yfirsegl, þekjulitur hvítur, yfirsegl, litur grænn. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—913 Skemmtanir Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjöl- breyttur Ijósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasímar 66755 Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. iGrétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluðer til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem því fylgir skemmtilegur Ijósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónust.u sem diskótekið Rockv Ihefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og Ikvöldin ísíma 75448. Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo litið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, simi 46666. Teppaþjónusia Teppalagnir- breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Bækur Bridgeáhugafólk. Hef til sölu nýútgefna bridgebók, Öryggisspilamennska I bridge. Sendi I pósti um allt land. Einar Guðmundsson, pósthólf 91, Ólafsvík. Sími 93-6489. Þjónusta Máningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. i síma 84924._______________________________ Raflagnaþjónusta, dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu raflögnina yður að kostnaðarlausu. Ger- um tilboð í uppsetningu á dyrasímum. Önnumst viðgerðir á dyrasímakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkj- ar. Uppl. í sima 71734 og 21772. íbúðareigendur athugið! Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg- ana eða nýtt harðplast á eldhúsinnrétt- inguna, ásett? Við höfum úrvalið. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekkina ef óskað er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. Útgerðarmenn. Óska eftir að vera með 40—60 tonna neta- eða togbát með S-Vesturland. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftii kl. 12. H—948 Kerrur, handrið. Smíða fólksbila-, jeppa-, hesta-, báta- og vélsleðakerrur. Einnig handrið og allar gerðir af stigum. Uppl. I sima 75432. Ragnar. Smiðir og piparar í nýsmiði og lagnir, viðhald og breyting- ar, inni og úti. Uppl. í síma 53149 og 46720. Trésmíði. Parketlagnir og panelklæðningar. Set í innihurðir og annast uppsetningu milli- veggja Uppl. I síma 28714 frá kl. 13— 22. Alhliða múrverk. Annast allar tegundir múrvinnu, áherzla lögð á vandaða vinnu. Simi 74607 eftir kl. 19. Hannyrðaverzlunin Erla. Uppsetning á strengjum og teppum, mikið úrval klukkustrengjajárna. Púða- uppsetningar, fjölbreytt litaúrval í flaueli. Innrömmun, margar gerðir rammalista. Vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla, sími 14290. Pípulagnir. Viðgerðir. Önnumst flestar minni viðgerðir á vatns,-hita- og skolplögnum. Setjum við hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá- viðgerðir á böðum, eldhúsi eða þvotta- herb. hafa forgang.Uppl. í sima 31760. Framtalsaðstoð Skattframtöl-bókhald. Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstíg 2a, Halldór Magnús- son, sími 15678. Skattframtöl-bókhald. Skattframtöl fyrir einstaklinga. Skatt framtöl og bókhald fyrir at- vinnurekendur. Áætluð álagning. kærur, endurskoðun álagningar og ráðgjöf innifalið í verði. Þjónusta við framteljendur allt árið. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa. Óðinsgölu 4. simi 22870. Framtalsaðstoð I miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninea fvrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavík, sími 18610. Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- stræti 16. sími 29411. Garðyrkja Trjáklippingar. Klippum tré og runna. Uppl. í sima 18365 og 23203 á kvöldin. Steinn Kára- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Húsadýraáburður. Húsfélög- húseigendur. Athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá hús- dýraáburð, dreift ef óskað er. Gerum til- boð. Uppl. i símum 40351 og 40920 eftir kl. 14. Trjáklippingar. Vinsamlega pantið timanlega. Sími 10889 eftir kl. 16. Garðverk. Tapað -fundið Seðlaveski með skilríkjum tapaðist frá Nýja bíói, Keflavík, að Túngötu, Keflavík. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina í Keflavík eða til eig- anda. Fundarlaun. Ökukennsla 'Ökukennsla, æflngatimar, ‘hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers ein- staklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökusklrteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown árg. ’82 með vökva og veltistýri og Honda Prelude sportbíll árg. ’82. Ný Kawasaki bifhjól 250 og 650. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Sigurður Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.