Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Qupperneq 36
44 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Tímans tönn Rottur plaga leikara íbúar BeveHy Hills, hverfis fína fólksins í Los Angeles, slanda nú ráft- þrola frammi fyrir miklum rottufar- aldri. I.ifa rollurnar þar kóngalífi i görðum kvikmyndaleikara og kvik- myndaframleiðenda og ráðast jafn- vel (il inngöngu í hús þeirra. Roltun- um fjölgar slöðugl og er nú talið að um 100.000 þeirra haldi nú til i hverfi þessu. — Við fáum um 20.000 klögumál á ári, segir John Ruddocks frá Heilbrigðiseflirlitinu. — Allir vilja fá að vila hvernig þeir eiga að losna við rotturnar. En það er ekki svo einfalt mál, því rotturnar eru orðnar ónæmar fyrir eitri og mjög fáar þefrra láta gildrur plata sig. Rotturnar lifa góðu lifi f glæsi- görðum ríka fnlksins og lifa þar af ávöxtum og hnetum. Eru þær af tcgundínni (rjárottur og það eina sem eigendur garðanna geta huggað slg við er að þær eru taldar mjög frlð- samar. „Rwy'n dy mmww garu di Hún kom hjörtum karlmannanna aldeilis til að slú hraðar árið 1941 með œsandi og á þeirra tima mœlikvarða djörfum stellingum slnum í kvikmyndinni Útlaginn. En eins og myndin sýnir hefur fyrrverandi kynhomba, Jane Russel, bœtt við sig þó nokkrum kllóum siðan þá. Hún er nú orðin sextug en gerði sér samt lítið fyrir og setti sig í sömu stellingar er hún sá hina gömlu og „djörfu” mynd af sér I klúbb einum í Arizona. Var ekki laust við að viðstöddum þœtti sem Jane kynni enn að bregða fyrir sig gömlu kyntöfrunum þrátt fyrir tímans tönn. Ekki hafði það fyrrfrétzt að Ric- hard Burton væri að skilja við konu sína, Susan Hunt, en sá orðrómur komst á kreik að hann hygðist taka aftur saman við fyrrvcrandi konu sfna, Elizabeth Taylor. Orðrómurinn fékk lika byr undir báða vængi er Burton birtist í afmælisveizlu Elizabethar í London, er þessi fræga stjarna og kynbomba fyllti hálfa öid. í næsta skipti sem þau sáust saman var, er Burton fór með Ijóð Dylans Thomas, Under Milk Wood á sam- komu sem haldin var í fjáröflunar- skyni til að skrinleggja jarðneskar leifar skáldsins í Horni skáldanna I Westminster Abbey dómkirkjunni í London. Elizabeth stökk upp á sviðið að upplestrinum loknum og sagði: Rwy’n dy garu di, en það þýðir á welsku: Égelska þig. — Endurtaktu þetta, krónublaðið mitt, sagði Burton, sem þvertekur þó fyrir að þau Elizabeth hyggi á hjóna- band I þriðja sinn. — Ásl okkar er svo áslríðufull afl við brennum hvort annað upp til agna, sagði hann nýlega í blaðavið- tali. Tayktr og Burton: Þau branna upp tKagnaaféat Jafnvel frægar kvikmyndasljörnur hafa reynt :iö inargl er á milli himins og jaröai, og keniur hér smá- sýnishorn af dulrænni reynslu þeirra: Lindsay Wagner, sem fór með aðalhlutverk í sjónvarpsþáttunum Bionic Woman, hafði ásamt móður sinni pantað sér far með þotu frá Chicago til Los Angeles. Þetta var árið 1979. En áður en kallað var út í vélina heyrði Lindsay einhverja innri rödd sem varaði hana sterklega við þvi að fljúga með vélinni. — U.þ.b. 10 minútum áður en við áttum að stíoa um borð tók ég allt í einu að skjálfa ákaflega, segir Lind- say. — Mömmu er vel kunnugt um að ég hef orðið fyrir ýmissi dulrænni reynslu alveg frá því að ég var barn og hún samþykkti því strax að fresta för okkar. Þær mæðgur sáu svo DC-10 þot- una taka á loft og urðu vitni að ein- hverju mesta slysi í flugM'gu Randa- ríkjanna. Vélin hrapaði rélt eftir flugtak og með henni fórust 272 manns. Draugapartí í garðinum Leikarinn Glenn Ford og kona hans, Cynthia, verða oft vör við draugapartí í garðinum sínum, sem minnir á,,gullaldartímabilið” í sögu Hollywood. — Við heyrum hlátur og glasa- glaum, segir Glenn Ford. — En þegar við þjótum út til að gá að gestum er engan að sjá. Hins vegar hefur öllum garðhúsgögnunum verið raðað i hring og einu sinni fann ég daufa lykt af ilmvatni sem er ekki framleitt leng- ur. Það minnti helzt á ilmvatnið sem Valentino var vanur að nota. Ida Lupino og Errol Flynn voru Frægar stjörnur og O dulræn reynsla þoirra góðir vinir og ræddu oft saman um dulræna atburði. Nokkrum mánuðum eftir dauða Flynns var hún stödd í boði og fann allt í einu sterkt til nálægðar hins látna leikara. Henni fannst hann vera að reyna að segja sér að móðir hennar dæi þetta kvöld. Leikkonan flýtti sér heim og var vart komin inn úr dyrunum er síminn hringdi, var Idu tilkynnt að móðir hennar hefði lent í bílslysi og lézt móðirin seinna um kvöldið. Náið samband tvíbura Maurice og Robin i Bee Gees eru tvíburar og hefur alltaf verið mjög náið samband á milli þeirra. Þegar þeir voru börn og annar hvor þeirra meiddi sig var hinn vanur að finna til sársauka á nákvæmlega sama stað, þótt ekkert hefði komið fyrir hann. Löngu eftir að Bee Gees höfðu náð heimsfrægð áttu þeir bræður að vera á blaðamannafundi en það varð bið á því að Robin léti sjá sig. Maurcie varð þá skyndilega mjög órólegur og fullyrti að slys hefði hent bróður sinn. Og hann hafði rétt fyrir sér. Robin hafði lent i lestarslysi með þeim af- leiðingum að hann var fluttur á sjúkrahús. Lindsay Wagner og móðlr hennar. T.v. er ftak fkrgvélar þeirrar er þær mæögur höfOu ætíað aO fljúga með tU Los Angeles 1979.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.