Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Síða 1
Ástandið íkjölfar myntbreytingarinnar: Skipulagður þjófn■ aður af neytendum —segir Vilmundur Gylfason alþingismaður íkjallaragrein -sjábls. 12—13 Sendlnefnd æösta röðs Sovótríkjanna kom í morgun í boði Alþingis íslend- inga tH Reykjavikur. Á móti henni tók Friöjón Þórðarson dómsmálaráð- herra. Formaður sovózku sendinefndarinnar er Ivan Poijakov, varaforseti forsœtisnefndar æðsta ráðs Sovótríkjanna. Þetta er fimmta heimsókn sovózkra þingmanna tii ísiands á þeim 25 árum sem samskipti hafa staðið yfir milli þjóðþinga iandanna. Á innfelldu myndinni má sjá Friðjón Þórðarson bjóðo Ivan Poljakov velkominn. DV-myndir GVA. Lauslegar veðurhorfur um verzlunarmannahelgina, allt landið: KALSAVEÐUR MED SKÚRUM OG REGNI Góöa veðrið fyrir norðan og austan skúrir á mánudag, þá með kólnandi er á enda frá og með fimmtudegin- veðrinyröraogeystra. um, ef marka má lauslegar veður- Hitastig er áætlaö syðra 8—12 horfur starfsmanna veðurstofunnar gráður en nyrðra og eystra um 11 á Keflavíkurflugvelli. Þangað tU gráður og aUt niður í 6—7 þegar hita- verður veðrið í aöalatriðum óbreytt bylgjanveröurgenginyfir. frá því sem verið hefur undanfariö á Þessar upplýsingar fékk DV í landinu. morgun fyrir miUigöngu MUts Magnússonar blaöafuUtrúa Vamar- A fimmtudag, föstudag og laugar- liðsins. Islenzka veðurstofan stað- dag er búizt við rigningu um land festi óbreytt veður í dag og á allt, á sunnudag er reiknað nieð að morgun. birti upp með skúrum og að enn verði HEKB 70 manns sagt upp hjá Cargolux „Sjötíu manns verður sagt upp í dag eða á morgun. Það er ljóst að Is- lendingar veröa þar með,” sagði Þórarinn Kjartansson, deUdarstjóri markaðssviðs Cargolux og blaðafull- trúi félagsins, í samtaU við DV í morgun. Þórarinn vissi ekki hve mörgum Islendingum yrði nú sagt upp. Hann sagöist hins vegar vita um f jóra Is- lendinga sem tekið hefðu tilboði fyrirtækisins um að segja upp gegn skárri kjörum. Alls hefðu hátt í f jöru- tíu starfsmenn tekið því tilboði. Uppsagnimar sjötíu em aöeins byrjunin. Fleiri starfsmönnum verður sagt upp á næstunni í áföng- um. Að sögn Þórarins Kjartanssonar verða launalækkanirstarfsmanna að öllum líkindum í formi láns til sex mánaða. Fá starfsmenn þá lækkun- ina endurgreidda. -KMU. Uðanflug- mannsins betrí enáhorfðist — sjá bls. 2 íslenzku tilboðiívið- gerðáJóni Baldvinssyni hafnað — sjábls.3 • Ekkertofsagt umneyðina íUbanon — sjáviðtalvið Jón Ásgeirsson bls.5 • Fangelsaðurí Sovétfyrir gagnrýnina — sjá erlendar fréttir bls. 8—9 KurríEyr- bekkingumog Stokkseyring- umvegna seinagangsí „brúarmálinu”\ -sjábls.4 Skattar vörubíistjóra -sjábls.2 Sænsku drengimir mörðu jafntefligegn þeimíslenzku — sjá íþróttir bls. 18-19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.