Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Side 4
4
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982.
Kurr í Eyrbekkingum og Stokkseyringum vegna seinagangs í „brúarmáiinu”:
ÍBÚARNIR ORDNIR LANG-
EYGIR EFTIR BRÚNNI
„Ég tel aö þessi framkvæmd eigi
eftir aö koma öllum Sunnlendingum
til góöa og veröa mikil samgöngubót.
Þess vegna er það okkur Eyrbekk-
ingum mikiö undrunarefni að sam-
gönguráöherra og ríkisstjómin í
heild geti ekki tekið afstöðu í þessu
máli, svo að þaö þurfi ekki að taka
svo langan tíma,” sagöi Magnús K.
Hannesson, oddviti Eyrbekkinga, í
samtali við blaöamann DV.
„Þetta ætti þó ekki aö þurfa aö
koma Sunnlendingum á óvart vegna
þess aö þessi ríkisstjóm hefur ekki
veriö okkur svo hliöholl, sbr. steinull-
armálið.
Þegar þaö kom fram í vor aö
Framkvæmdastofnun væri tilbúin aö
leggja fram þrjár milljónir í þessa
framkvæmd þá glaðnaði mjög mikið
yfir Eyrbekkingum og öörom þeim
er barizt hafa fyrir þessu brúarmáli í
áratugi, en þessi framkvæmd var
sett inn á brúarlög 1953 eöa ’54.
Við Eyrbekkingar sáum loks hylla
undir þessa framkvæmd sem skiptir
sköpum fyrir okkur. Viö verðum aö
flytja allt okkar hráefni til fisk-
vinnslustöðva á Eyrarbakka um
langan veg frá Þorlákshöfn. Þaö er
gríðarlegur kostnaöarauki fyrir fisk-
vinnslustöövarnar og er ekki á
vanda þeirra bætandi frekar en ann-
arra fiskvinnslustööva í landinu.
Eg vona aö rikisstjórnin sjái hve
þetta er nauösynleg framkvæmd og
að viö þurfum ekki aö biða lengur,”
sagöiMagnús K. Hannesson oddviti.
-GAJ.
afla sínum i Þorlákshöfn og þaöan
hefur síðan orðiö aö flytja hráefniö
langa vegalengd meö bifreiðum til
Stokkseyrar og Eyrarbakka. Meö til-
komu brúar yfir ölfusárósa myndi
flutningsleiðin frá Þoriákshöfn stytt-
ast gífurlega og hagur byggðar og út-
geröar á þessum stööum vænkast
mjög, a.m.k. aö mati stuðnings-
manna brúarinnar.
Hreyfing virtist vera aö komast á
málið í vor þegar stjórn Fram-
kvæmdastofnunar meö þrjá þing-
menn Sunnlendinga í broddi fylking-
ar, þá Eggert Haukdal, Steindór
Gestsson og Þórarin Sigurjónsson
bauöst til að lána þrjár milljónir
króna til þessarar framkvæmdar
þannig aö lagning vegar frá Eyrar-
bakka aö Osey ramesi gæti hafizt.
Steingrímur Hermannsson, sam-
gönguráöherra, lýsti síöar þeirri
skoöun sinni í blaðaviötali aö ekki
væri tímabært að ráðast í þessa veg-
arframkvæmd strax. Eins og kemur
fram í viötölum hér viö nýkjöma
oddvita á Eyrarbakka og Stokkseyri
þá eru íbúar þessara bæja ekki
ánægöir meö þessa stöðu mála.
-GAJ.
Vaxandi óþolinmæði er tekin að
gæta hjá ibúum Stokkseyrar og Eyr-
arbakka, samkvæmt heimildum DV,
vegna hversu lítiö miðar í áratuga
gömlu baráttumáli þessara staöa
fyrir því að lögö veröi brú yfir Ölfus-
árósa.
Sökum lélegra hafnarskilyröa viö
Stokkseyri og Eyrarbakka hafa bát-
ar frá þessum stöðum oröið aö landa
„Ríkisstjómin
ekki veríð
hliðholl okkur
Sunn-
lendingum”
— segir Magnús K. Hannesson,
oddviti Eyrbekkinga
Höfnin við Eyrarbakka. Léleg hafnarskilyröi þar gera það oft að verknm að bátar þaðan verða að landa afla sínum í
Þorlákshöfn og þaðan þarf síðan að keyra hann langan veg á bifreiðum tfl verkunar í fiskvinnsiuhúsum Eyrbekkinga.
„Munum þrýsta á stjórnvöld”
— segir Margrét Frímannsdóttir, oddviti Stokkseyringa
„Þetta er mikiö nauösynjamál
fýrir þróun byggðar og útgerðar hér
og viö viljum fá brúna sem allra
fyrst,” sagði Margrét Frímannsdótt-
ir, oddviti Stokkseyringa, í samtali
viö fréttamann DV.
Margrét sagöist telja þaö mjög
mikilvægt að því yröi ekki frestað að
leggja veginn aö fyrirhuguðu brúar-
stæði. „Þaöhlýturaöflýtafyrirloka-
framkvæmdunum aö vegurinn veröi
lagður strax,” sagöi hún.
„Þetta er mikið hagsmunamál
sem snertir allan byggðakjamann á
Árborgarsvæðinu svonefnda,” sagöi
hún. „Við Stokkseyringar munum
hafa samstarf viö Eyrbekkinga um
að vinna aö framgangi þessa máls og
munum þrýsta á stjórnvöld um aö
vegurinn verði lagður hið fýrsta,”
sagði Margrét Frímannsdóttir að
lokum.
-GAJ.
Svo mælir Svarthöfði
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
SUNNUDAGUR - DAGUR El MEIR
Mikið skelfing var Þjóðvfljinn
þunnur í roðinu á sunnudaginn. Þar
var hvergi að finna neitt um „Stjórn-
mál á sunnudegi” né heldur aðra
stjórnmálaumræðu. t blaðinu var
ekki einu sinni að finna stafkrók um
fyileríisferðir ungkomma; en mynd-
skreytt frásögn af einni slíkri ferð
bar uppi blaðið einhvem sunnu-
daginn fyrr í mánuðinum. Ætli þessir
i fáu aiþýðubandalagsmenn sem geta
haldið á penna séu allir í útlöndum
oig ungkommamir komnir í bindindi
eftir séniversferðina frægu? Eða er
annað sem veldur?
Heiftin, sundrungin og óánægjan
var síik innan Alþýðubandalagsins
eftir hrakfarir flokksins í sveitar-
stjóroarkosningunum, að Þjéðvfljinn
neyddist til að leyfa mönnum að
tappa af á síðum blaðsins. Að öðram
kosti hefði allt sprungið í loft upp
með háum hvelli. Ólafur friðar-
postuli Grímsson reit grein um
stjóromál á sunnudegi og fór þar
með ófriði að Svavari formanni. f
framhaldi af því ákváðu prestar að
halda þing og ræðd-um friðarhreyf-
ingar. Næst ruddisf Garðar sjó-
maður Sigurðsson fram á sunnu-
dagssíðu Þjóðvfljans - og hreytti
ómældum skit i Ólaf friöarpostula.
Prestar ákváðu þá að friðarstefna
þeirra færi fram norður á Hólum en
ekki i Skálholti.
1 veikri von um að drepa innan-
flokksdeilunum á dreif mundaði
Ragnar fjármálaráðherra penna
sinn í sunnudagsstjóramálum Þjóð-
vfljans og lýsti með fjálglegum
orðum árangrinum af störfum ríkis-
stjóroarinnar: Landið að sökkva í
skuldum og atvinnuleysi á gægjum
við næsta horo. Viðbrögðin við
sunnudagshugvekju ráðherrans
urðu þau, að ungkommar birgðu sig
upp af séniver og lögðust út í óbyggð-
um þar sem þeir drukku frá sér allt
vit. Munu fæstir þeirra hafa þurft
miUð. Einum tókst þó að smefla af
nokkrom myndum fyrir Þjóðvfljann
áður en óminnishegrinn leysti hnnn
undan flokkslegum þjáningum.
Prestaþingið á Hólum felldi
bindindismál út af dagskrá en deflur
um friðarmál risu þar hátt.
Enn kemur sunnudagur á síðum
Þjóðviljans og kirkjusíða þeirra
Alþýðubandalagsmanna lögð undir
innbyrgðis vopnaskak að venju. Nú
er það Ásmundur verkalýðsforingi
sem bítur í skjaldarendur, stekkur
hæð sina í öllum herklæðum og
varpar spjóti sinu af afli inn í miðjar
herbúðir óvinarins — sjálfar rit-
stjóraarskrifstofur Þjóðviljans.
Jafnframt leggur Asmundur ör á
streng og sendlr rakleltt til flokks-
bræðra sinna í Eyjum og viðar.
Prestaþingið sameinast um að biðja
fyrirfriði.
Þegar hér er komið sögu hefur
útbreiðsla Þjóðvfljans á sunnu-
dögum aukist að mlklum mun.
Óbreyttir flokksmenn spyrja hver
annan furðu lostnir, hvort það geti
verið að það eigi að breyta Þjóðvilj-
anum í þeirra eigið málgagn?
Flokksherrarnir sem öliu ráða voru
hins vegar áhyggjufullir. Þótti sem
þarna hefðu þeir eldar verið kveiktir
er erfitt gæti reynst að slökkva. Er
jafnvel talið að leitað hafi verið álits
háttsetts manns hjá Brunabóta-
félaginu. En af sellufundum þessum
fréttist ekkert út til almennra
lesenda Þjóðvfljans. Þeir biðu
spenntir eftir næsta sunnudagsblaði.
Hver skyldi leggja undir sig stjóro-
mál á sunnudegi í þetta sinn? Blaðið
var rifið út þegar það barst á blað-
sölustaði síðastliðinn laugardag.
En mikfl urðu vonbrigðin þegar
það kom í ljós að þaraa var ekki að
finna staf um st jóromál á sunnudegi.
Ef undan er skilið smáskítkast ung-
komma í garð vinstri meirihlutans
heitins, fyrir að sinna í engu hús-
næðlseklunnl i Reykjavik, var allt
slétt og feflt á siðum sunnudags-
blaðsins. Burðarásinn i blaðinu var
viðtal við biskupinn yfir tslandi um
fríðarmál. Viðtal þetta bar svohljóð-
andi fyrirsögn yfir þvera síðuna:
„Slíöra þú sverðlð”.
Dyggir Iesendur sunnudags-
Þjóðvflja horfa nú fram á tfl-
breytingarlausar helgar þar sem
fátt verður til að gleðja andann.
Fyrst var Flosi höggvinn og svo fór
hin skemmtisíðan sömu leið.
Svarthöföi.