Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Qupperneq 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULl 1982. 11 Stálbræðsla á íslandi — nokkrar athugasemdir vegna greinar í DV17. júlí sl. f rá stjórn Stálf élagsins hf. Á blaöamannafundi 8. þ.m. var um 20% lægra en meðalverö til greint frá fyrirætlunum Stálfélags- norskra heildsala. Aö sjálfsögöu ins í samræmi við samþykktir hlut- skapar samkeppni margs konar frá- hafafundar frá 29. júní sl. I grein vik og það er ástæöan fyrir tiltölu- blaðsins eru málinu gerð góö skil og lega lágu veröi síðustu árin. Verð- vill stjómin bera fram þakkir sínar. sveiflur eru ætíö nokkrar á stáli, eins Nokkrar leiöréttingar og athuga- og mörgum grunnefnum atvinnulífs- semdir óskarstjórninaökomifram. ins. Stundum er sveiflan stór, bæði 1. Hlutafé félagsins þarf aö vera upp og niður. Lágt verö, tímabundið, minnst 25% af f jármagnsþörf þess til niðurgreitt eöa ekki, veröur aldrei aö fullnægja ákvæðum laga um stál- lagt til grundvallar sem föst bræöslu frá 25. maí 1981, sem kveða á verðmiðun. um þátttöku ríkisins með 40% 5. „No comment”, segir fram- eignaraðild. kvæmdastjórinn, þegar hann er 2. Sá áfangi, sem nú er keppt að, er spurður um álit á stálbræðslu hér á verksmiðja, sem framleiðir bendi- landi. Þetta er ekki nýtt viðhorf né stál (steypustyrktarstál), þ.e. loka- óeðlilegt frá þeirra sjónarmiði. áfangi. Þær 40 millj. kr., sem nefnd- Sindra-Stál hf. hefir um áratuga ar eru, verða í raun 24 millj., að því er varðar söfnun hlutafjár, ef þátt- taka ríkisins verður svo sem lögin gera ráð fyrir. 3. I skýrslu verkefnisstjómar iönaöarráðuneytisins, frá nóv. ’80, er gert ráð fyrir að afkastavextir fjár- festingar geti numið 10,6% við „normal” ástand, þ.e. heims- markaðsverð á bendistáli lagt til grundvallar. Hér er miðaö við fram- leiðslu á 12.700 tonnum á ári. I grein blaðsins er talað um 5% afkasta- vexti. 4. Fyrirtækið Sindra-Stál hf. hefir flutt út brotajárn um lengri tíma. Forsvarsmenn þess þekkja því vel þá þætti, sem að því snúa. Blaöið leit- ar álits framkvæmdastjóra Sindra- Stáls og innir hann eftir áliti á stál- bræðslu-málinu. Framkvæmdastjór- inn víkur fyrst að verði á innfluttu bendistáli, sem hann kveður eðlilegt og svipað frá ýmsum löndum. Vitað er að innflutningur frá Noregi hefir verið yfirgnæfandi og aö verð þaöan var,- er fyrmefnd skýrsla var gerð, skeið setið nær einir aö söfnun og útflutningi brotajáms og fyrirtækið vill að líkindum viðhalda óbreyttu ástandi. Þetta em þekkt sjónarmið fyrri tíma. Islendingar hafa lengst af selt afurðir sínar sem hrávöm, svo sem kunnugt er. Iðnþróun hefir, sem betur fer, breytt þessu á flestum sviðum og sú þróun heldur áfram. Viðhorf framkvæmdastjóra Sindra- Stáls hf., sem endurspeglast í svar- inu „No comment”, er frá sjónar- miöi okkar stálbræðslu-manna ekki i takt við tímann. 6. Stálfélagiö hefir ítrekað leitað eftir þátttöku Sindra-Stáls hf. við uppbyggingu stálbræðslu og það er von okkar að gmndvöllur finnist fyr- ir samstöðu, sem auðveldaöi fram- gang þessa þjóðþrifamáls. Stál- bræðsla nýtir verðlítið eða nær verð- laust hráefni, sem oft er umhverfis- vandamál, til að framleiða verð- mikla nauðsynjavöm, bendistál, fyrir innlendan markað, meö inn- lendri orku og starfsliði. Kennara vantar aö Tónskóla A-Skaftafellssýslu, Höfn, Hornafirði, næsta vetur. Aöalnámsgrein píanóleikur. Hús- næöi á staðnum. Uppl. gefa skólastjóri í síma: 97-7162 og formaður skólanefndar í síma 97-8185. Auðvitað fær Stínadukka fiítttilKoben enkiakkamirboma 1.085.-krónur! í helgarferðunum okkar til Kaupmannahafnar í sumar hugsum við sérstaklega um börnin. Tívolí, dýragarðurinn og Bakkinn eru draumastaðir allra krakka og fullorðinna raunar líka. Við bjóðum þægilegt flug á föstudegi, gistingu á úrvals hótel- um í herbergi með baði, ásamt morgunverði og heimflug á mánudegi. Verðið er frátHBW kr. fyrir fullorðna en fráMHM kr. fyrir börn 11 ára og yngri í herbergi með foreldrum sínum og það kostar ekkert að láta Stínu dúkku fljóta með. Smellið þið nú krökkunum í strigaskóna og sjálf- um ykkur í stellingar og drífið í að kaupa miða strax því sætafjöldi er takmarkaður og ferðirnar fyllast óðum. Leitið uppiýsinga hjá söluskrifstofum Flug- leiða, umboðsmönnum eða ferðaskrifstofun- um. Farpantanir eru einnig teknar í síma 25100. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi Háð samþykki viðkomandi stjómvaJda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.