Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Page 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982. ENGINN FRIDUR FYRIR FRIDARSINNUM Kjallarinn Þegar efnahagslíf Islendinga riöar til falls, er það hreinn hvalreki aö hafa fengiö svo veröugt umræðuefni sem friöarhreyfingar, f jær og nær. Stjórnmálamenn, jafnt og leikmenn vitt og breitt um landiö taka sér penna í hönd og skrifa niður formúlu fyrir friöi. Undirritaöur gat ekki á sér setið og settist á stól til aö skrifa. Ekki for- múlu fyrir friöi, heldur gegn friöarfor- múlum. Aö sjálfsögöu. Því þegar maöur fær ekki friö fyrir friöarkjaft- æöi, þá veröur maður herskár. Eins og maður viti ekki hvaö til síns friðar heyrir. Þeir munu fá frið öll tízka berst fyrr eða síðar til Islands. Líka friöartízkan. Hún er runnin upp í Evrópu, Vestur-Evrópu, vel að merkja, ekki í Austur-Evrópu. Krakkarnir og iðj uley sing jar þeirrar Evrópu, sem Bandaríkjamenn reistu úr rústum Hitler-stríösins, eru nú orön- ir leiðir á ofbeldinu og vilja fara aö berjast. Og þar sem þessir krakkar og iðju- leysingjar áttu enga aðild eða tóku þátt í uppbyggingunni, en fengu allt á silfurfati, þ.á m. þær vamir, sem dugaö hafa til aö halda Vestur-Evrópu frá nýjum hildarleik, er auðvitað nær- tækast og hampaminnst aö leggjast í vanmetakennd. Heimta allt draslið í burt ogbyrjauppánýtt. En hvaö átti að koma i staðinn? Og fyrir hverju átti aö berjast? Jú, auövit- aö friði. Segja bara: „veröi friöur” og fá nógu marga til að taka undir. Baráttan er hafin. Og er ekki friöurinn aðkoma? Manni sýnist það bara. Prestastefn- an á Hólum hefur ályktaö. Þrír þing- menn hafa talað á Klambratúni, einn hins vegar að geta skilizt aö með þvi að skrásetja sig i söngkór friðarsinna eru þeir aö gerast boöberar válegra tiö- inda fyrir land sitt og þjóð. Það gerist aldrei hér Auðvitað dettur manni ekki í hug, aö íslenzkir stjórnmálamenn séu hlynntir Höfum menn í margs konar verk: s.s. málningarvinnu, lóöastandsetningu, garö- yrkju, steypuviðgeröir, tröppu- og gangstígalagn- ir/viðgerðir, parket- og flísalagnir, skilti- og skiltagerð og m.m.fl. P ftBsf., Smiðjuvegi 54, simi 79900. Staða skólastjóra við Tónlistarskóla Dalvíkur er laus til umsóknar, ennfremur staða kennara við sama skóla. Upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunum í síma 96-61370. Skólanefnd. 77/ leigu Hús verzlunarinnar sf. auglýsir eftir leigjendum í eftirtalið húsrými í nýrri byggingu á horni Miklu- brautar og Kringlumýrarbrautar. Á 13. hæð 175 fm, á 12. hæð 175 fm, á 11. hæð 175 fm, á 1. hæð 550 fm, á jarðhæð 880 fm, í kjallara 1000 fm. Til greina kemur að leigja húsnæðið undir verzlunarrekstur, skrifstofur, heilsurækt, snyrti- stofur, fjölritunarstofur og ýmsa aðra þjónustu. Þó er gert ráö fyrir að veitingarekstur verði á 1. hæð. Húsnæðið verður til sýnis kl. 9—12 og 14—17 mið- vikudaginn 4. ágúst og verður fulltrúi húseigenda þá til viötals á skrifstofu Verzlunarráðs Islands. Skrifleg leigutilboð skulu hafa borizt eigi síðar en 4. ágúst. Þeir sem nú þegar hafa sent inn tilboð þurfa ekki að endumýja þau. Hús verzlunarinnar c/o Verzlunarráð Islands PósthóHSU Raykiavik. íslenzkur þingmaöur í Hyde Park, og Þórarinn ritstjóri Tímans boöar frið- lýsingu Noröur-Atlantshafsins með Islendinga i fararbroddi. Þá geta nú oröið ráðstefnur í lagi og hart barizt um feröalögin. Þeim verður nú aö skipta jafnt milli þingflokkanna, annaö dugar ekki. Og auðvitaö munu þeir hafa sitt í gegn, þetta meö friöinn. Skárra væri þaö nú! Viö Islendingar erum þó alténd friösöm þjóð og höfum aldrei farið meö vopn á hendur annarri. Okk- ar skerf ur hlýtur að vega þungt. Og nú vilja allir „friðinn’” kveðið hafa. Stjórnmálaflokkamir keppast um aö lýsa túlkun sinni á „afstöðu” til friöarhreyfingarinnar og Hólaályktun- ar. — Og víst er um þaö aö friö munu þessir boðberar friöarins fá og mun fyrrenþeir ætla. Sá friöur mun hins vegar ekki verða meö þeim hætti sem þeir ætla. Hvar er skynsemin? Ekki er þar fyrir að synja, aö meðal þeirra krakka og iöjuleysingja, erlendra sem hérlendra, er hvaö hæst kyrja friöarsöngva eru margir sem lokið hafa skyldunámi með meiru, sumir jafnvel prófum frá háskólum, kannski mest í hugvísindum einhvers konar. Engu aö síöur virðist málflutningur þeirra vera úr öllu samhengi viö sögu og atburöarás síðustu áratuga. Og þaö sem meira er, margir stjómmálamenn Vestur-Evrópu svo og hér á landi láta sem þeir viti ekki aö sú skipting sem nú á sér staö milli risaveldanna tveggja er sú eina, sem getur komiö Vestur-Evrópuríkjum aö gagni. Og eru þá vamir og vígbúnaður meötalinn. Sérhver breyting þar á kallar á eina niöurstöðu og aöeins eina. Samkomu- lag milli stórveldanna um nýskipan mála í Evrópu þannig aö Bandaríkin hætti að leggja Vestur-Evrópu til vam- ir, hverfi heim og leyfi íbúum þessa skanka á vestursiöu skessunnar Asiu aö fá sinn umbeöna friö undir stjóm Sovétrikjanna. Nú þegar hefur Rannsóknarstofnun utanríkismála í Bandaríkjunum kom- izt að þeirri niðurstööu aö heppilegast sé fyrir Bandaríkin að senda heim stærsta hlutann af bandarískum her- sveitum, sem era í Vestur-E vrópu. Það er hvorki meira né minna en um 337.000 manna lið. Hvort Island er í þeirri mynd er óvitaö. Islenzkum stjórnmálamönnum ætti breytingu á stöðu stórveldanna í þess- um heimshluta. Hún hefur fariö vel meö okkur Vestur-Evrópubúa. Sama sinnis era auövitað flestir stjómmála- menn í V estur-E vrópu. En fyrirhyggjan er ekki alltaf í efsta sæti, fremur en kjarkurinn. Það er ef til vill ekki allt aö ófyrirsynju. Stund- um verður viö ekkert ráöið. Eins og t.d. 26. mai árið 1952 þegar skipting Þýzkalands varð aö veruleika. „Bundestag”, þýzka ríkisþingiö, sá ekki einu sinni ástæðu til að efna til umræðu um málið allan maí- og júní- mánuö þaö ár. Þarna var viö stórveldi aö eiga og það átti síðasta orðiö. Sama verður uppi á teningnum, þegar stórveldin hafa fengið sig fullsödd á söngæfingum Geir R. Andersen Hvaö hefur breytzt? Stjórnmálin á Islandi hafa breytzt. Þaö var ekki lítil breyting þegar Sjálfstæöisflokkurinn, stærsti borgaraflokkurinn í landinu, var kominn í þá aöstööu að vera bæði í stjóm og stjórnarandstöðu. Þaö skeöi svo snöggt aö fólk hefur ekki áttaö sig á því enn. Og hvað á það eftir aö þýöa, þegar til lengri tíma er litið? Þaö þýöir að héöan af mun ekki veröa mynduð svo ríkisstjóm að Al- þýöubandalagið veröi ekki í þeirri stjóm. Kunni svo að fara, hins vegar, að ríkisstjórn veröi mynduö, án þátttöku Alþýðubandalagsins, mun sú stjórn ekki lengi sitja. Alþýöubandalagiö hef- ur komiö ár sinni svo vel fyrir borð hjá verkalýösstéttum, aö það á alls kostar viö forsvarsmenn þeirra. Og þótt ein- hverjir þeirra vildu ganga í berhögg við forystu Alþýðubandalagsins er það oröið um seinan. Slík tök hefur sá flokkur á slagæð vinnumarkaöarins. Ekki einungis á forystuliöi verkalýöshreyfingarinnar heldur líka á forsvarsmönnum Vinnu- veitendasambandsins. Alþýöubandalagið og forystumenn þess hafa ekki setið auöum höndum. Þeir hafa leikið á strengi frjáls fram- taks og einkareksturs, svo lipurlega og á svo kænan hátt, aö margir forsvars- menn í einkarekstri eru þess fullviss- ir, svo notuö séu þeirra eigin orö, aö „þær tilslakanir sem Alþýðubandalag- ið hefur gert á viðskiptaháttum og skattheimtu í atvinnurekstri hefðu aldrei fengizt fram hjá neinum öörum flokki”. Hverjum má t.d. „þakka” verð- hækkanir þær, sem fylgdu í kjölfar myntbreytingarinnar? Alþýöubanda- laginu einu. Og nú hefur þaö tekiö forystu í því aö fá Islendinga til aö taka undir söng friðflytjenda í Vestur-Evrópu. Og kunnir stjómmálamenn í borgara- flokkunum, þ.á m. Sjálfstæðisflokkn- ^ „Nú þegar hefur Rannsóknarstofnun utanríkismála í Bandaríkjunum komizt að þeirri niðurstöðu, að heppilegast sé fyrir Bandaríkin að senda heim stærsta hlutann af bandarískum hersveitum, sem eru í Vestur- Evrópu,” segir Geir R. Andersen í grein sinni. friöarsinna. Þaö verður samiö um nýja skiptingu áhrifasvæöa. Og þá er bara aö vona aö Islendingar sleppi eins og fyrri daginn. En eitt er víst, ekki stuðl- ar ályktun prestastefnunnar á Hólum og stuöningsmenn hennar aö farsælli lausnþaraölútandi. , ,Það þarf nú enginn aö segja manni, aö þjóöir eins og t.d. Frakkar og Þjóö- verjar taki því með þegjandi þögninni, aö Rússar gangi bara inn á gafl hjá þeim,” sagöi kunningi einn er þessi mál bár á góma. En svo mikið er víst, aö ekki höföu Þjóðverjar hátt í þingsölum í maí 1962. Og ekki geröi hinn franski Daladier mikiö annaö en taka ofan og bjóöa „bon jour”, þegar hann stóð við hliðina á Chamberlain aö Miinchenarsam- komulaginu um „frið á vorum dög- um”. Þaö var nú áriö 1938. — Og slíkt gerist aldrei aftur — og aldrei hér. Eða hvaö? Skjótar ráðstafanir Þaö er lágkúra í þjóðmálaumræöu á Islandi í dag. Málefnafátækt. Þjóðin rambar á barmi gjaldþrots. Og þá er tekið til við að kyrja f riöarsöng. um, reyna aö halda lagi í þessum kór. Segja aö vísu að Þjóðviljinn t.d. stjómi ekki rétt. En þeir era meö ef rétt er stjómaö. Þaö mega veröa snögg umskipti ef Islendingar eiga aö geta rifiö sig frá þeim Hólakór sem þeir eru nú famir aö syngja meö. Og raunar hefði maður nú haldið aö okkur stæöi nær að huga að einhverju öðru en söng viö þær aö- stæðursemnúeru. I raun er aöeins ein leið fær eins og nú standa sakir. Lýðrsðisflokkarnir þrir taki saman höndum um að leita eftir langtímasamningum við Banda- ríkjamenn um varnir og verzlunarviö- skipti. í þeim efnum yrði hagkvæmast aö taka alfarið upp notkun á dollurum í staö krónunnar. Verzlunarjöfnuöur og efnahagskerfi okkar er hvort eö er að miklu leyti miðaö viö dollara. Þetta myndi styrkja stööu okkar Islendinga og ef til vill, þótt ekki sé þaö fullljóst fyrr en eftir samningaum- leitanir, færöumst við skrefi fjær þeim örlögum sem óumflýjanlega era búin Vestur-Evrópu allri. Þá getur presta- stefna á Hólum loks ályktað stutt og laggott: Friöur sé með yöur. Geri R. Andersen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.