Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Side 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JtlLl 1982. 17 Lesendur Lesendur Lesendur „Það er staðreynd að náttúraverndarmenn leggja ekU öllum lið sem vllja stemma stlgu við vísvitandi eyðuegg- ingn veiðivatna.” „ÞEIR HUMMA FRAM AF SÉR EYÐILEGG- INGU VEIÐIVATNA” íslenzkur bóndi skrifar: Þeir sem fylg jast með fréttum, sjá aö ákvörðun hringormanefndar um að veita verðlaun fyrir drepna seli fer eitthvað fyrir brjóstiö á Náttúru- verndarráðsmönnum. Dettur manni helzt í hug að illa þýddar fréttir úr erlendum blööum glepji þeim sýn. >eir sinna nefnilega ekki því sem alvariegra er og heyrir undir lög- brot. Finnst mér alveg makalaust að þeir skuli humma fram af sér eyði- leggingu veiðivatna og spillingu staða eins og Þórsmerkur. Þeir þegja þunnu hljóði um þessi mál. Það er staðreynd að náttúruvemdar- menn leggja ekki öllum liö sem vilja stemma stigu við vísvitandi eyði- leggingu veiðivatna. Væri gaman að fá skýringu þeirra á þvi hvers vegna þaö er látiö átölulaust. Gn það kemur manni vægast sagt spánskt fyrir sjónir, að þegar fækka á selnum, sem full þörf er á, bæði vegna hring- ormsins og alls þess fisks sem selurinn étur, þá skuli þeir verða óðir sem Grænfriðungar. Maður veit að eyðilegging eins veiðivatns berst ekki til útlendra leikkvenna. En ef selur er hins vegar drepinn, þá þykja það fréttir úti þar. Eg spyr því undir hverja þjóna eigin- lega íslenzk náttúravemdarsam- tök? MYNDBIRTINGAR AF SLYSUM 0198—7658 skrifar: Tvö hörmuleg slys hafa orðið með stuttu millibili að undanförnu. 1 þeim hefur fólk bæði látizt og hlotiö óbæri- legt tjón á líkama og sál. Frá þessum slysum hefur verið skýrt í blööum og hefur það að minu mati verið gert á til- litslausan og ónauösynlegan hátt. Hafa blöðin verið með myndir sem trónað hafa á forsíðum þannig að þær hafa vakið mikinn óhug h já manni. Eg vil því spyrja ykkur blaðamenn, hvort þið hafið ekkert nauðsynlegra aö gera en velta ykkur upp úr kvöl og sorg annarra. — Hver er eiginlega tilgang- urinn með þessu? Haldið þið aö fólk vilji sjá þetta? Þætti mér vænt um að þið geröuð nú eina af ykkar frægu Hringið ísíma S6611 millikl. 1 og3 virkadaga skoðanakönnunum og athugið máliö frekar. Eg spyr ykkur blaðamenn hvort ekki sé nægilegt að birta mynd af farartæk- inu í þvi ásigkomulagi, sem þaö var í fyrir slysið. Eða er verið að fylla upp í blaðiö meö hálf- og heilsíöumyndum af sundurtættum farartækjum? Hefur ykkur aldrei dottið í hug að þessar myndbirtingar séu erfiðar fyrir að- standendur. Sjálf hef ég orðið fyrir því að missa minn nánasta í slíku slysi og veit þvi hvað ég er að tala um. Og ég er sann- færð um, að ég tala fyrir hönd fleira fólks, sem hefur staöið í sömu sporum. GÖNGUSKÓR FRÁ TURRACH 584,- BRENTA 765,- KARWENDEL 873,- MIKIÐ LJRVAL AF LÉTTUM GONGUSKQM SPORTVAL LAUGAVEGI118 SHn! 14390 ■ REYKJAVlK ***** + + + * + + + + + + + ± + + + + + + * . * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * Hvernig væri að teppa- leggja bílinn horn íhorn? * 5 Nýhomin tsendingaf igiæsitesr- í umbúr * í mottum * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * *******************************************> 61ittr Ver ð kr. 775- settið ÍJtsölustaðir: Verzlunin JÓJÓ Bílhlutir Suðurlandsbraut 24 Sími: 38365. Austurstræti8 Sírni: 13707. OUTSPAN STÓRAR SÆTAR SAFARÍKAP VERÐ AÐEINS pr. kg. .♦****♦*♦♦♦*♦***♦******♦♦*******♦******♦♦♦*♦♦**♦♦**♦♦♦♦***♦*♦♦****4»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.