Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Page 18
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982. DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JUU1982. 19 íþróttir íþrótti ■ ■ » ^ - ■ (þróttir (þróttir (þróttir (þróttir íþróttir Bíkoiinn /f. Adidas Europa nflngagaHar frá kr. 466,- Adidas Oríon safingaskór kr. 445,- Sportvöruverslun Skólavörðustíg 14 - Sími 24520 VerAlannahalar og „stjórar” í Toyota-golf mótinu í Halnarftrði um helgina. högg 76 77 79 högg 80 83 84 högg 83 88 88 högg 77 78 78 Úlfarnir í úlfakreppu — Félagið enska verður lýst gjaldþrota á föstudag hafi ekki úr rætzt í sambandi við fjárhag þess Íslandsmótíð í handknattleik utanhúss: sér meistaratitilinn Stúlkurnar úr ÍR gerðu sér iítið fyrir í gærkvöldi og sigruðu íslandsmeistar- ana innanhúss, FH, á ísiandsmótinu í handknattleik kvenna utanhúss í Hafn- arfirði. Sigur þeirra var fyllilega verð- skuldaður en leiknum lauk 19:16. Eftir þennan sigur standa ÍR-stúlk- urnar, sem nýlega hafa fengið til iiðs við sig Ingunni Bemódusdóttur úr Vik- ingi, vel að vigi til að verða íslands- meistarar. Þær eiga eftir leik við Val á miðvikudagskvöldið og er það hreinn úrslitaieikur í kvennaflokki. Valsstúlkumar léku í gærkvöldi við Wolverhampton Wanderers, eitt frægasta knattspymufélag Englands, sem féll niður i 2. deild sl. vor, á nú i miklum f járhagsörðugleikum. Skuldar 1,8 milljón sterlingspund. Félagið verður að gera hreint fyrir sinum dyr- um á föstudag hvað fjárhagsstöðunni viðkemur samkvæmt kröfu enska knattspyrausambandsins. Verði ekki búið að tryggja lán eða öruggar trygg- ingar kann svo að fara að félagið verði dæmt gjaldþrota. Skipaðar hafa verið fimm nefndir á vegum stjómar félagsins til að útvega peninga. Aðeins einni þeirra hefur orðið eitthvað ágengt. Talið er þó víst að borgaryfirvöld í Wolverhampton muni leggja fram einhverja peninga á föstudag ef allt annaö þrýtur. Utsala er þegar hafin á leikmönnum félagsins. Skozki landsliðsmaöurinn Willie Carr var seldur á iaugardag til Millwall fyrir 10 þúsund sterlingspund. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem fer og verðið er hlægilega lágt. Andy Gray, sem Ulfamir keyptu frá Aston Villa fyrir nokkrum árum á eina milljón og Hauka og sigruðu 20:9. Verður gaman að sjá viðureign þeirra við ÍR og ekki gott að segja hveraig sá slagur endar. Einn Ieikur var i karlaflokki í gær- kvöldi. FH lék við Gróttu og sigraði 27:11 eftir að staðan í hálfleik hafði veriðl5:4. -klp- 350 þúsund sterlingspund, hefur veriö ■boðinn til kaups fyrir aöeins 200 þús- und sterlingspund. Það er litið fyrir miðherja sem hafði möguleika á að komast í HM-lið Skota þó meiösli 'kæmuívegfyrirþað. -hsím. Fá leikinn færðan til Mótanefnd Knattspyrausambands íslands hefur orðið við beiðni Akurnes- inga um að fresta leik þeirra gegn KR i 1. deildinni sem vera átti á miðviku- dagskvöldið. Skagamenn óskuðu eftir þessari frestun þar sem þeir ættu einn leik- mann í drengjalandsliðinu, sem nú leikur i Finnlandi. Er það hinn 15 ára gamli Sigurður Jónsson sem hefur ver- ið með i síðustu tveim leikjum liðsins! -klp- Hvaðalið faraíúrslitá útimótinu? Tveir stórleikir verða á útimótinu í handknattleik við Haukahúsiö í Hafn- arfirði í kvöld. Fæst þá úr því skorið hvaða liö leika til úrslita i meistara- flokki karla á mótinu og hvaða lið leika um3.sætiö. Mótið í kvöld byrjar kl. 19 meö leik FH og Fram í kvennaflokki. Strax að honum loknum, eða um kl. 20, leika Haukar og Valur en þau eru einu tap- lausu liðin í A-riðlinum í karlaf lokki. Sá leikur á að vera búinn um kl. 21.15 en þá hefst hinn stórleikurinn, sem er viöureign KR og FH. Þau lið eru bæði án taps í B-riðlinum. Sigurvegaramir í þessum leikjum mætast í úrslitaleik Is- landsmótsins á fimmtudagskvöldið en tapliðin tvö keppa þá um bronsverð- launin. -klp- Norðurlandamót drengja í knattspymu í Finnlandi: Svíar náðu að merja jafntef li — og til þess f engu þeir góða aðstoð gegn íslenzku strákunum hjá lélegum norskum dómara Svíar máttu þakka fyrir að merja jafntefli gegn Islandi í Norðurlandamóti drengjalands- liða, 14 til 15 ára, sem hófst í Finnlandi í gær. Það tókst Svíum með góðri aðstoð lélegs dómara frá Noregi, sem sleppti augljósu broti þegar Svíarnir skoruðu jöfnunarmarkið. Islenzku strákamir stóðu sig virki- lega vel í leiknum, sem fór fram í nær 25 stiga hita og sólskini. Léku þeir Sví- ana oft mjög grátt og þá sérstaklega í fyrri hálf leiknum. Hinn ungi leikmaður af Akranesi, Sigurður Jónsson, var hetja Islending- anna i þessum leik og vakti óskipta athygli áhorfenda. Hann var fyrirliði liðsins og er þaö í fyrsta sinn sem hann er það í drengjalandsliðinu. Islendingamir komust yfir á 17. minútu leiksins. Það var marka- skorarinn mikli frá leiknum við Færey- inga í Laugardalnum fyrr í þessum mánuöi, Guðmundur Magnússon, Fylki, sem skoraði markiö. Gerði hann það eftir frábæra sendingu frá Sigurði, sem s jálfur hafði átt mikið skot í stöng skömmu áður. 1 síöari hálfleiknum höfðu Svíarnir það af að jafna á 18. minútu. Var það mjög vafasamt mark því einn Svíanna hélt Elíasi Friðrikssyni markverði þegar markið var skorað. Norski dómarinn lét sem hann sæi þetta ekki, en annars sá hann frekar litið í leiknum og þótti hann afar slak- ur. Hann sá þó og og heyrði skömmu fyrir leikslok en þá dæmdi hann enn einn furðudóminn á íslenzku piltana. Þeir voru þá orðnir mjög svekktir á honum og Sigurði var þaö þá á að klappa. Þreif þá sá norski upp „rauöa spjaldið” og rak hann umsvifa- laustútaf. Sigurður fer því beint í leikbann og leikur ekki með íslenzka liðinu gegn Dönumídag. -kip- Æfa með sænska landsliðinu í Sví- þjóð og Miinchen — Guðrún Fema Ágústsdóttir og Eðvarð Eðvarðs- son halda til Svíþjóðar á morgun til undirbúnings fyrir EM unglinga Efnilegasta sundfólk okkar, þau Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi, og Eðvarð Eðvarðsson, Njarðvík, halda á morgun til Svíþjóðar og munu æfa með sænska landsliðinu í sundi undir stjórn landsliðsþjálfara Svía fram að Evrópumeistaramóti unglinga, sem haldið verður í Innsbrack í Austurríki 26.-29. ágúst næstkomandi. Þau Guðrún . Fema og Eðvarð verða fyrst í æfingabúðum með sænska landsliðinu skammt frá Gautaborg. Verða þar fyrstu vikurnar en síðan verður farið til Miinchen í Vestur- Þýzkalandi ásamt keppendum Svia á mótinu í Innsbruck og æft þar fram að mótinu. Svíar hafa þennan hátt á vegna þess að Munchen og Innsbruck eru á svipaöri breiddargráöu. Hiti og loftslag svipaö og keppendur því alveg tilbúnir í slaginn, þegar að mótinu kernur. Svíar og þá einkum landsliðs- þjálfari þeirra hefur sýnt íslenzka sundfólkinu mikinn hlýhug með því aö gefa því tækifæri til að æfa með sænska landsliösfólkinu við nákvæmlega sömu aðstæöur og það. Eðvarð Eðvarðsson hefur áður æft undir hans stjóm og tel- ur Svíinn hæfileika hans mikla í bak- sundinu. hsím. VÍTI -1 :ð/ \ El KH ;i ví Tl? — Var það víti eða var það ekki víti? Var þetta rangur dómur eða var þetta ekki bara réttur dómur hjá bless- uðum dómaranum? Þannig spyrja vallargestir sjálfa sig og hverjir aðra í nær öllum knattspyrnuleikjum sem fara fram. Að dæma víti í leik erj strangur dómur og það víta dómarar ekki síður en aðrir. Þeir þekkja lika oft vel á brögðin sem leikmenn nota þegar þeir eru að reyna að „fiska” víti. Aðrir bíta á agnið og benda á vítapunktinn eftir að leikmaður hefur dott- ið með slíkum tilþrifum að jafnvel beztu kvikmyndaleik- arar yrðu grænir af öfund. Ekki skulum við dæma um það hvort það hefur átt við þegar Friðþjófur ljósmyndari okkar smellti þessum myndum af í leik Akraness og KA í 1. deildinni á Akranesi á laugardaginn. Ljósmyndir af brotum segja ekki alltaf allt. í þessu tilfelli ber t.d. ljós- myndavélinni ekki saman við dómarann. Sveinbjörn Há- konarson virðist vera ólög- lega felldur inni í teignum, af varnarmanni KA, en Guðmundur Haraldsson, okkar bezti knattspyrnudóm- ari, taldi svo ekki vera og j benti ekki á vítapunktinn, eins og kannski Sveinbjörn hafði vonað. Enginlætieða hávaðivarð út af þessu. Leikurinn hélt áfram sinn gang og enginn amaðist út í Guðmund á eftir — hvorki leikmenn né áhorf- endur. Brotið var jú rætt manna á milli — var það víti eða var það ekki víti? Sitt sýndist hverjum. Ekki var sama hvar staðið eða setið var og það sem kannski mestu máli skipti, það var ekki sama með hvoru liðinu maður hélt. MIKIL OG GOÐ ÞATTTAKA í TOYOTA-GOLFMÓTINU Um síðustu helgi fór fram Toyota golfkeppnin á golfvelli Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Mjög góð þátttaka varð í mótinu þrátt fyrir að annað opið mót var í gangi á Reyk javíkursvæðinu en keppendur urðu alls 122 og komu víðs vegar að, t.a.m. frá Keflavík, Hellu, Selfossi, Akranesi, Borgamesi og Sauðárkróki, auk Reykvíkinga sem fjölmenntu. Toyota umboðið á Is- landi gaf mjög glæsileg verðlaun að vanda. Árið 1980 á 10 ára afmæli móts- ins var þátttaka 227 manns og að gefnu tilefni skal þess getið að það er lang- stærsta helgargolfmót sem haldið hefur verið á Islandi til þessa. I Toyota keppninni voru leiknar 18 holur í f lokkum og urðu úrslit þessi: ÖLÐUNGAR: 1. Jóhann Eyjólfsson, GR 77högg 2. HólmgeirGuðmundsson,GS 78högg 3. Olafur Ág. Olafsson, GR 78 högg ÖLDUNGAR M/F: nettó 1. Jóhann Eyjólfsson, GR 77—10 =67 2. Lárus Arnórsson.GR 84—16=68 3. Gunnar Þorieifsson, GR 86—18=68 KONURM/F: nettó 1. LóaSigurbjömsdóttir,GK95—22=73 2. Þórdís Geirsdóttir, GK 85-12=73 3. Hildur Þorsteinsd., GK 107-30=77 1. FLOKKUR: 1. Olafur Skúlason, GR 2. Stefán Unnarsson, GR 3. Guðbjöm Olafsson, GK 2. FLOKKUR: 1. Már Gunnarsson GK 2. Tómas Baldvinsson, GR 3. Karl Bjarnason, GK 3. FLOKKUR: 1. Guðbjartur Þormóðsson GK 2. Sigurbergur Jónatansson GK 3. Vigfús Sigurðsson GL MEISTÁR AFLOKKUR: 1. Sigurður Sigurðsson, GS 2. Tryggvi Traustason, GK 3. Páll Ketilsson, GS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.