Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Síða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982. 29 Tfl Bridge Á úrtökumóti í Danmörku fyrir Evrópumeistaramót ungra manna, sem nú stendur yflr á Italíu, kom eftir- farandi spil fyrir. Vestur spilaöi út hjartakóng, síöan spaðatvisti í þremur gröndum suöurs. Norour * D93 v G96432 0 52 * G9 Vestur A 10862 ^ ÁKD 0 8 * D10752 Austur * G74 ^ 85 C. KDG943 64 SumjK * ÁK5 ^ 107 0 Á1076 - * ÁK83 Ekki er samningurinn beint fallegur. Sagnir höföu gengið þannig. Vestur gaf. Aliir á hættu. Vestur Norður Austur Suður pass pass 2T dobl pass 2H pass 2G pass 3H pass 3G pass pass pass Meö spil suöurs var einn þeirra, sem spilar í dönsku sveitinni á Italiu, Jan Nicolaisen, 23ja ára tannlæknir. Hann drap í öðrum slag á spaöaás heima og spilaði hjartatiu. Vestur drap á ás og spilaöi meiri spaöa. Drepið á kóng heima og nú kom lykilspilamennskan. Nicolaisen tók slag á tígulás! — Spilaöi blindum síöan inn á spaöadrottningu og spilaði hjarta frá blindum. Vestur átti slaginn á hjartadrottningu en var um leið endaspilaöur. Hann gat tekið slag á spaðatíu, tígli kastað frá blind- um, en varö síöan að spila laufi. Komst ekki hjá þvi að gefa blindum innkomu á laufgosa og hjörtu blinds sáu um slagina, sem eftir voru. Vestur gat, eftir hjartakóng í byrjun, hnekkt spilinu meö því aö spila laufi. Erfiö vöm. Skák 12. umferö á norska meistaramótinu í Lillehammer kom þessi staöa upp í skák Otto Ibenfeldt, sem haföi hvítt og átti leik, og Erik Höidahl. H0IDAHL' 1 ■Mi %m fflte. w -m. m m ■*■*■*■ IBENFELDT 15.DÍ4! - Kc7 I6.0-0-0 - hxg4 (hvít- ur hótaöi aö vinna drottninguna meö Hd3) 17.Bxg4 - Dh7 18.Bxe6 - He8 19.Bf7 og svartur gafst upp vegna hótunarinnar e6+. „Af hverju segir þú ekkert, Herbert? Hefur ljóti kallinn stolið tungunni úr þér? Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan i Reykjavík, móttaka uppíýs-* inga, sími 14377. Sdtjaraarnes: Lögreglan simi 18433, slökkviilö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 31166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 31100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 ogll38. Vestmannaéyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1933. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvjiiÖiöo^júkrabifVeiðrimiM^M^^^ Apótek Kvöld-, nætur- og hclgidagavarzla apótekanna vikuna 23.-29. júlí er í Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en , til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Ákureyrarapótek og STJornuaþótek, Akureyrí! ,Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- ,tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. |Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. ‘10—12. ; Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frákL 9—12, Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200. SJókrablfrelö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlcknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og supnudaga kl. 17—18. Slmi 22411. Læknar ReykJavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli og Lína „Ég verð ekki héma á morgun, svo viö skulum þá hafa hanntvöfaldan.” næst í heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvgktir lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt fré kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nætur- og hdgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i slma 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vefltmanuaeyjar: Neyðarvakt lækna i slma 1966. Heimsóknarttmi BorgarapHallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30og 18.30—19. Heiliuveradaratöðin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30—20. Fæðlngarfaeimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppupHalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotupHali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.3», laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-»-16. Kópavogihællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandipltaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19-19.30. Baraaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúilð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. SJúkrabóilð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16*og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Aila daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifllsstaðaspHali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30—20. VistheimUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar Jrá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júni og águst, lokaö allan júlímánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁ'N: — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðá laugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgaröi 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,l nlroA & tamrnrd. 1. maí—1. sept. BÓKABILAR — Bækistöö i Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaðir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. ___ LISTASAFN tSLANDS. viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. júlí. Vatnsberinn (21. Jm.—19. febr.): Þú hittír nýtt skemmtilegt fólk ef þú ferð í mannfagnað i kvöld. Þú vekur áhuga einhvers af gagnstæða kyninu með vingjamlegri framkomu þinni og . kimnigáfu. Flskarair (20. febr.—20. marz): Láttu ekki ákveöna manneksju neyöa þig tíl aö hlusta á leyndarmál hennar og tala um nokkuð sem þú vilt ekki ræöa um. Dagurinn cr vel tíl þess fallinn aö geta betrumbætur á íirimili þinu. Hrútnrinn (21. marz—20. april): Þú hittir einhvern sem hefur um margt aö spyrja. Ertu með nógu hreina samvizku? Gift fólk á i nokkrum erflöleikum hvort meö annað. Nautið (21. april—21. mai): Þú ert ákaflega heppin(n) i fjár- málunum. Ef þú hefur gaman af fjárhættuspilum þá er þetta réttí dagurinn tíl aö taka þátt i þeim. Þú ferö I stutt ferðalag og skemmtír þér konunglega. Tvibnrarair (22. mai—21. Júnt): Rcyndu aö slappa af og njóta þess sem I kringum þig er, en ekki leita langt yflr skammt eftir skemmtunum. Metnaöur þinn er i þann veginn að rætast. Áhrif þin á aöra eru mjög mikil. Krabbinn (22. júni—23. Júli): Fólk sem sækist eftir metnaði mun fá þrám sinum svalað. Heimakært og rólegt fólk mun gera rinhverjar betrumbætur á hdmiiinu og mun fá aöra til samstarfs viö sig. LJónið (24. Júlí—23. ágúst): Margir I þessu merki munu fljótlega þurfa aö taka ákvöröun sem varöar framtiö þeirra. Reyndu aö taka allt meö i reikninginn þegar þú byrjar á nýju verki. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér líöur vel I félagsskap ddri manneskju. Tillitssemi þln mun fleyta þér yfir erfiöleikana og þú sættir tvo vini þína. Þú nýtur fullkominnar hamingju í kvöld. Vogln (24. sept.—23. okt.): Farðu varlega i dag og taktu enga óþarfa áhættu. Einhvcr mannfagnaöur mun reynast skcmmtilegri en þú áttír von á. Þér er óhætt aö taka smááhættu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): MikU breyting vcröur á heimilisháttum þinum, cr gerð verða upp ýmis mál þvi viðvikjandi. Það örlæti sem þú hefur ávallt sýnt öðrum mun nú koma þértílgóöa. Bogmaðurinn (23. nóv.—20.,des.)r Einhleypir bogamenn munu * sjá ástarævintýri sitt renna út i sandinn i dag. Ekki þýöir að taka þaö nærri sér. óvæntur gestur kemur i heimsókn I kvöki. Steingdtin (21. des.—20. Jen.): Þú ert ekki í alveg sem beztu jafnvægi og ðfundar þá sem Ufa fjörlegra og skemmtílegra Ufí en þú sjálf(ur). Reyndu aö koma á betrumbótum og lifga svolitiö uppátilveruna. AfmæUsbara dagsáns: Leggöu mest upp úr þvi aö fjölskyidu þinni liði sem bezt og sé hamingjusöm þetta áriö. Miklar likur eru á aö þú eöa einhver nákomin(n) þér kynnist einhverjum af gagnstæöa kyninu og giftíst fyrr en farir. Þú færð óvenju gott tækifæri i enda ársins. Fjölskyldan mun stækka. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást ó eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stööinni Borgarncsi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Befila Það er hvorki uppþvottavél né ryk- suga í sumarbústaðnum sem við ték- um á leigu. Ertu enn á móti því að bjóða Hjálmari með okkur. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Scltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðalla.n sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta / 1 T~ r T9 <7 7T ií> J iz /3 J \5 )o> \7 \8 J * Lárétt: 1 viss, 5 keyri, 7 illa, 9 tuska, 10 utan, 11 spölur, 12 okkur, 14 peninga, 16 krot, 17 uppistaða, 19 káfar. Lóðrétt: 1 tímabil, 2 gort, 3 týnast, 4 jórturdýr, 5 æsir, 6 ílátið, 8 klumpur, 11 harmur, 13 ásynja, 15 hár, 18 hræðast. , Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 hávær, 6 ös, 8 óma, 9 fela, 10 fæðingu, 13 skum, 14 ár, 15 ei, 16 rusl, 18 iðin, 20 lag, 21 náð, 22 gini. Lóðrétt: 1 hóf, 2 ám, 3 vaður, 4 æfir, 5 rennsli, 6 öl, 7 saurugi, 11 ækið, 12 gál- | an, 13 sein, 17 ung, 19 ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.