Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Page 36
NÝJA
AGFAFILMAN
ÓTRÚLÉGA SKÖRP
OG NÆM FYRIR LITUM
ÓDÝRARI FILMA SEM
FÆST ALLS STAÐAR
Stúlkubam
drukknaði
í Glerá
Þaö hörmulega slys varð á sunnu-
daginn á Akureyri aö átta ára gamalt
stúlkubarn drukknaöi í Glerá. Stúlkan,
sem hét Hrefna Björg Júlíusdóttir, var
í vist á Sólborg, sem er vistheimili fyr-
ir þroskahefta og stendur skammt frá
Akureyri.
Hún hv£u-f frá vistheimilinu um
klukkan fjögur á sunnudag og fannst
drukknuö í ánni um hálftíma síöar.
Hún bjó í Kjarrhólma 38, Kópavogi, en
haföi dvalið á Sólborg frá því í vor.
_____________________-GAJ.
Skákmótið íBiel:
„Var sleginn
skákblindu”
— segir Jón L Árnason
Jón L. Árnason tapaöi fyrir júgó-
slavneska stórmeistaranum Nemet í 7.
umferö skákmótsins í Biel í Sviss í biö-
skák sem tefld var í morgun. Jón
kvaöst hafa verið kominn með gjör-
unniö tafl en gerzt fullákafur og unnið
tvö peö þar sem hann heföi átt að láta
eitt nægja. ,,Ég fékk við þaö aöeins
lakari stööu en hefði þó átt að halda
jöfnu. Þá var ég sleginn skákblindu og
lék af mér heilum hrók einum leik eftir
bið,” sagöi Jón sem var daufur í dáik-
inn ; fir óförunum.
Nemet, sem er búsettur í Sviss, er
efstur mðö 6 vinninga. Jón hefur 5
vinninga og er þrátt fyrir tapið í hópi
efstumanna.
I boösflokknum er Nunn, Bretlandi,
efstur meö 5.5 vinninga. Síöan koma
Hort, Tékkóslóvakíu, og Georgiu,
Rúmeníu með 5 vinninga eftir 8 um-
ferðir. -GAJ.
„Gullskipið”:
Boranir
að hefjast
„Eg á von á því aö þeir fari austur á
morgun eöa hinn daginn og byrji þá
boranir í sandinn,” sagöi Kristinn Guö-
brandsson í samtali við D V.
Hann er einn sexmenninganna sem
unniö hafa viö leit aö „gullskipinu”
svonefnda á Skeiöarársandi.
Leitarmenn tóku sér nokkurra daga
frí frá störfum. Þeir voru búnir aö
grafa sjö metra niöur í sandinn, en þær
aöferðir dugöu ekki lengur. Hannaöir
voru sérstakir borar til verksins. Talið
er aö skipiö geti veriö á fimmtán metra
dýpi og vonnst þeir til aö meö borunum
geti þeir séo hvaö þaö er sem í sandin-
um leynist. Segulmælingar hafa gefiö í
skyn aö málm sé aö finna á þeim stað
þar sem leitarmenn hafa grafið. -GSG.
LOKI
Þannig er þá þessi róm-
aða vist í Dalakofanum
eftir a/it saman.
86611 RITSTJÓRN SÍDUMULA 12—14
AUGLÝSINGAR SÍDUMULA 33 SMÁAUGLÝSINGAR SKRIFSTOFA ÞVERHOLTI 11 27022
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ1982.
Fimm hollenzkar stúlkur í bakpokaferð:
Voru skildar eftir i
fjallakofa f þrjá da
I þrjá daga máttu fimm hollenzkar
stúlkur hírast i kofa einum viö upp-
tök Markarfljóts áður en fólk varö
vart viö þær og kom þeim til byggða.
Stúlkumar voru í bakpokaferö á
vegum erlends aðila og voru skildar
eftir í svonefndum Dalakofa á
fimmtudag. Þar er hvorki sími né
talstöð, enda Dalakofinn i einkaeign.
Á sunnudagsmorgun er fólk kom í
kofann voru stúlkumar þar fyrir og
sóttu tveir félagar úr Flugbjörgunar-
sveitinni á Hellu þær aðfaranótt
mánudags.
Hollenzku stúlkurnar voru á veg-
um Bretans Dick Philips sem hefur
aðsetur í FljótshlíÖ og er að sögn lög-
reglunnar á HvolsveUi þaulkunnugur
á þessum slóöum. Þær vom i 16
manna hópi og haföi bakpokaferðin
hafizt nokkrum dögum áöur. Á
fimmtudag var ætlunin aö ganga í
Hvanngil en er hópurinn kom að
Markarfljóti voru þrjár stúUcnanna
orðnar þreyttar. Þá leizt þeim ekki á
Markarfljótið, enda mikill vöxtur í
ánni. Varð úr aö þær urðu eftir í
Dalakofanum en hinir 11 sem i hópn-
um voru héldu bakpokaferðinni
áfram. Var stúlkunum sagt aö þær
yröu sóttarí Land Rover jeppa.
Ekkert bólaöi hins vegar á þeim
jeppa er nokkrir Islendingar komu í
kofann á sunnudagsmorgun. Voru
stúlkumar þá orönar nokkuð hrædd-
ar. Þær voru þó vel búnar en svangar
þótt þær segöust eiga nægan mat
Voru þaö leifar frá einhverjum öör-
um hópi, aöaUega kex.
Um klukkan 22 á sunnudagskvöld
héldu síöan tveir félagar úr Flug-
björgunarsveitinni á HeUu af stað að
ná í stúlkumar. MikU þoka var á leið-
inni og vora tvímenningamir ekki
komnir aö Dalakofanum fyrr en um
klukkan tvö aöfaranótt mánudags. Á
sjötta tímanum þá um morguninn
komu þeir svo tU Hvolsvaliar með
stúlkumar fimm. Voru þær vel á sig
komnar, nema hvað nokkrar þeirra
vora með göngusár á.fótum. Þær
héldu síðan í Fljótshlíöina og munu
hafa ætlað að halda þaöan tU Reykja-
víkur.
Hinir 11 sem í bakpokaferðinni
voru era enn á göngu sinni um há-
lendið. Hefur engin skýring veriö
gefin á því hvers vegna ekki var látið
vita um stúlkurnar eöa þær sóttar.
•SA.
postulinsrós og þekkt frönsk kokkabók. DV-myndÞó.G.
Undirbúningur efnahagsaðgerða:
Bandarískir kaupsýslumenn af norrænum ættum:
Færöu Vigdísi
góðar gjafír
Forseta Islands, Vigdísi Finnboga-
dóttur, voru um helgina færðar góöar
gjafir. Vigdís fékk fagrar lundastytt-
ur, geröar úr postulini, svokallaöa
Nancy Reagan-rós, einnig postulíns-
geröa, silfurskjöld og vel þekkta
franska kokkabók.
Gefendur voru nokkrir bandarískir
kaupsýslumenn af norrænum ættum.
Heimsóttu þeir Island um helgina í
þeim eina tUgangi aö færa forsetanum
gjafirnar.
Er útlendingarnir hittu forsetann á
Bessastööum sögðust þeir afar stoltir
af sínum norræna upprana. Gjafirnar
vora persónulegar gjafir frá þeim tU
Vigdísar en gefnar í og með vegna
Norðurlandakynningarinnar sem
verður í Bandaríkjunum í haust. Kaup-
sýslumeimirnir voru þó ekki á vegum
þeirra aöila sem standa aö þeirri kynn-
ingu. -KMU.
Rætt við ASi
7 * m m m m
um visitoluna
Enn liggur ekkifyrir lokaákvöröun vUja draga sem mest úr fjáraustri úr
um aðgerðir til hjálpar togaraút- rikissjóði og Seðlabankanum, enda
gerðinni. Ágreiningur um það hvort. þýöir hver ný króna í umferö eins og
aflatryggingarsjóður eigi aö taka á á stendur sama og sprek á verð-
sig mestan skeUinn eöa hvort rftis- bólgubáliö.
sjóður eigi að Ieggja fram beint og Efnahagsmálanefnd rUdsstjórnar-
óbeint 80 miUjónir er enn í veginum. innar heldur fund í dag og eins
Einnig era enn skiptar skoöanir um veröur fundur hennar og fuUtrúa ASI
hækkun rekstrarlána útgeröarinnar um vísitölumálið. Þaö verður annar
sem staöið hafa í stað í krónum frá fundur þeirra aðUa um þaö mál nú á
því fyrir um ári. ÖU hækkunin veröur skömmum tíma. Vísitölumáliö hefur
aökoma úr Seðlabankanum. einnig verið rætt viö fuUtrúa vinnu-
Það era sjálfstæðismenn í ríkls- veitenda.
stjórn og alþýðubandalagsmenn sem HERB