Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Side 19
DV. FIMMTUDAGUR 29. JUU1982. 19 Vinna er nú hafin af fullum krafti í nýjasta stórfyrirtœki Eyjamanna, Skipalyftunni hf. Hér sést togarinn Brettingur frá Vopnafirdi á þurru. Texti: Friðbjörn Ó. Valtýsson Myndir: Guðmundur Sigfússon Mikið hefur verið malbikað í Eyjum í sumar og stórt átak verið gert í umhverfismálum að undanförnu. Elliðeyingar hamfletta lundann sinn, en nú stendur lunda- veiðitíminn sem hæst í Eyjum. Frá vinstri Þórarinn Sig- urðsson, Ragnar Baldvinsson, Halldór og Guðjón Hjörleifs- sunir. Mikill áhugi er fyrir trilluútgerð í Vestmannaeyjum og hafa fjölmargar trillur bœtzt í Eyjaflotann undanfarin ár og því oft mikið að snúast við gömlu Bœjarbryggjuna. FYRIR VERZLUNAR- MANNAHELGINA ROKK - LEÐUR - FÖTIN loksins komin. Einnig GALLA FÖTIN frá BRAND X. • flavilyn LAUGAVEGI 92 SÍMM3695 OlTERA Hjóliö sem er eins og eiiífðarvéi, það endist og endist og endist... ITERA er sterkara og endingarbetra en öll önnur reiðhjól. Það er framleitt úr efni sem notað er m.a. í eldflaugar, gervihnetti og þotur. Það þolir regn, frost og slæma meðferð, það ryðgar aldrei né flagnar. Kauptu ITERA og þú eignast ævilangan vin. ¥ Gunnar Asgeirsson hf. Akurvlk Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.