Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 19
DV. FIMMTUDAGUR 29. JUU1982. 19 Vinna er nú hafin af fullum krafti í nýjasta stórfyrirtœki Eyjamanna, Skipalyftunni hf. Hér sést togarinn Brettingur frá Vopnafirdi á þurru. Texti: Friðbjörn Ó. Valtýsson Myndir: Guðmundur Sigfússon Mikið hefur verið malbikað í Eyjum í sumar og stórt átak verið gert í umhverfismálum að undanförnu. Elliðeyingar hamfletta lundann sinn, en nú stendur lunda- veiðitíminn sem hæst í Eyjum. Frá vinstri Þórarinn Sig- urðsson, Ragnar Baldvinsson, Halldór og Guðjón Hjörleifs- sunir. Mikill áhugi er fyrir trilluútgerð í Vestmannaeyjum og hafa fjölmargar trillur bœtzt í Eyjaflotann undanfarin ár og því oft mikið að snúast við gömlu Bœjarbryggjuna. FYRIR VERZLUNAR- MANNAHELGINA ROKK - LEÐUR - FÖTIN loksins komin. Einnig GALLA FÖTIN frá BRAND X. • flavilyn LAUGAVEGI 92 SÍMM3695 OlTERA Hjóliö sem er eins og eiiífðarvéi, það endist og endist og endist... ITERA er sterkara og endingarbetra en öll önnur reiðhjól. Það er framleitt úr efni sem notað er m.a. í eldflaugar, gervihnetti og þotur. Það þolir regn, frost og slæma meðferð, það ryðgar aldrei né flagnar. Kauptu ITERA og þú eignast ævilangan vin. ¥ Gunnar Asgeirsson hf. Akurvlk Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.