Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Síða 1
Einstakur frí- merkjafundur i fundinþjónustu- ogskildingamerki, „sem enginnhélt aðtilværulengur” — Sjábaksíðu Verðstríð í eggjasölu: „Dálítill bófahasar" Nú stendur yfir verðstríö eggjafram- leiðenda og keppist hver viö að selja sín egg ódýrara en aðrir. Þorsteinn Sigmundsson í Elliöahvammi, Kóp., sem hefur um 7000 varphænur, beið bara eftir næsta auglýsingatíma í út- varpi. Hann sagði að ef þar yrðu aug- lýst egg á 25 krónur kílóið þá færi hann niður í 22. Síðasta eggjasending hans var á 30 krónur kílóiö. Þorsteinn segir ástæöur verðstríðs- ins vera tvær. Mikið hafi bætzt við af smábændum undanfarið sem hafi auk- iö framboð upp úr öllu valdi. En einnig heföi átt sér staö ólöglegur innflutning- ur á eggjadufti til bakara og flugfé- laga. „Þetta er dálítill bófahasar,” sagði Þorsteinn. Formaður félags eggjaframleið- enda, Einar Eiríksson í Miklaholts- helli, við Selfoss, sagði stríðið vera vegna þess að fáir menn ættu „eitt- hvað lítils háttar og þeir vildu ekki brenna inni með þetta. ” Hann sagði hins vegar aö það væru stóru búin sem væru að auka fram- leiðsluna. Sjálfur sagðist hann ekki eiga eitt einasta egg, en hann er með 4.000 hænur. Jón Guðmundsson á Reykjum í Mos- fellssveit sagði svona sveiflur ganga yfir á um þriggja ára fresti og ástæðan værieinföld. „Það er of mikið af hænsnum í land- inu,”sagðihann. Þó.G. Henry Fonda léztígær — sjá erlendar fréttirá síðurn 8-9 dóttur og Vilborgar Einarsdóttur iSS Glæsibæ. D V-mynd: Þó. G. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR Reagan reiddist harkalega, Hún brosir blítt....enæfir karateí frístundunum sjá erlendar fréttirá síðum 8-9 Föstudagsmyndm erásíðu2 181. TBL. — 72. og 8. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982. Hafís tefur för fursta- fjölskyldunnar Franska skemmtiferðaskipiö Mermoz nálgast nú ísland. Meöal farþega er furstafjölskyldan af Mónakó; 'tairier fursti, Grace f urstaynja, Karólína prinsessa og Al- bert prins en Stefanía prinsessa, yngsta dóttirin, er ekki meö í för. Áætlað hafði verið að sigla frá Jan Mayen í stefnu á Vestfirði en vegna rekiss á þeirri leið var horfið fráþví. Stefnir skipið nú á Langanes. Kemur skipið væntanlega upp að norðaust- urhorni landsins í kvöld og til Reykjavíkur um miðjan dag á morg- un. Er áætlaö að það leggist að í Sundahöfn milli klukkan þrjú og fjögurámorgun. Vegna seinkunarinnar er óvíst um Grænlandsflug furstafjölskyld- unnar. Fjölskyldan er hins vegar boöin í kvöldverð á Bessastöðum annaðkvöld. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.