Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Síða 13
DV. MIÐVHÍUDAGUR 6. OKTOBER1982. Fimmfaldur réttur til að kjósa ekki Þaö munaöi litlu að ég læsi grein hér í blaöinu um daginn, eftir ágætan rit- stjóra, þar sem hann fjallaði um mál- fræði og fleira, en í greininni skipti hann þjóöinni í atkvæöi á mjög nýstár- legan og skemmtilegan hátt. Raunar hefur því veriö haldiö fram áöur að sumir hafi fimmfaldan atkvæðisrétt en aörir aðeins einfaldan og þar sem ég hef bæöi veriö einfaldur og f immfaldur get ég lýst því y fir hér meö aö ég fann engan mun á mér þótt ég ætti von á því þar sem í merkri bók stendur aö sælir séu einfaldir en þar er víst ekkert minnst á þá fimmföldu. Annars erum við dreifbýlismenn ekki vanir flóknum reikningsdæmum og getum þar að auki um fátt annað hugsað en útflutningsbætur og kvóta en þó held ég aö viö séum allir sam- mála um þaö að fimm atkvæði i sveit séu jafnmörg og fimm í borg en á hinn bóginn álítum við aö fimm þingmenn í sveit séu helmingi færri en tíu í borg. Auðvitaö er þetta ekki rétt samkvæmt reglunni, um þá einföldu og fimmföldu og einnig skekkir þaö víst öll dæmi af þessu tagi hvar stjómarráðið er staösett á jarökringlunni en sem stendur mun þaö vera einhvers staöar í Reykjavík. Annars sagöi fimmfaldur sveita- maöur viö mig um daginn aö hann sæi lítinn mun á því hvort hundurinn eöa húsbóndinn væri kosinn til aö gjamma á Alþingi þótt hann viðurkenndi aö sá fyrmefndi heföi ákveöna kosti framyfir þann síöamefnda í atkvæða- smölun. Aö sjálfsögöu var þetta til gamans sagt og ekki illa meint en mér flýgur stundum í hug hvort þaö sé bæöi rétt og skynsamlegt af þingmönnum aö halda uppi málþófi f rammi fyrir alþjóö döfinni. Slíkar hugsanir hafa þó ekki haldið fyrir mér vöku enn þar sem ég mun- um eitthvað sem sáralitlu skiptir en fara síðan til Húsavíkur og Borgarness til aö þegja þegar stórmál eru á vera einn af fáum Islendingum sem ekki em í nefnd eða ráöi og fæ því hvorki borgað fyrir aö hugsa eöa þegja og geri því sáralitiö af hvora tveggja. Kveöja. Ben. Ax. Skipulagt undanhald — nú þarf að reka flóttann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.