Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
264.TBL.—72.og8.ÁRG. — FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1982.
AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022
RITSTJÓRN SIMI 86611
Vestmannaeyjar:
BANNAR
HÚS-
GAGNA-
SÝNINGU
„Eg ætlaðí að sýna húsgagnafram- Kristján Torfason, bæjarfógeti í
leiðslu mína í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjum, sagði í samtali
var búinn að fá lánaðan sal í Kiwan- við DV i morgun að Bragi heföi ekki
ishúsinu í því skyni. Eg leitaði þá eft- sent inn formlega umsókn og því
ir leyfi hjá bæjarfógeta fyrir sýning- ekki fengið formlega synjun. „En ég
unni, en í gær fékk ég synjun á þeirri sagði honum að við værum ákaflega
forsendu að þaö væri þjónusta með þungir fyrir að veita slik leyfi,
húsgögn fyrir hendi í Vestmannaeyj- einfaldlega vegna þess að hér eru
um. Bæjarfógeti sagði að hann vildi verslanir með húsgögn sem veita
ekki neina farandsala, heldur ættu viðskiptavinunum þjónustu allan
húsgagnaverslanir í Vestmannaeyj- ársins hring. Þaö er því ansi hart að
umaðsitja aðþessum viðskiptum.” hér komi menn frá Eeykjavík þegar
Svo lýsir Bragi Eggertsson hús- von er á mestum viðskiptum og hirði
gagnaframleiðandi og eigandi fyrir- allan gróðann af sölunni.” Kristján
tækisins Furuhúsgögn í Reykjavík sagði að viðskiptaráöuneytiö og
viðskiptum sínum við bæjarfógetann Kaupmannasamtökin hefðu kvartað
í Vestmannaeyjum. Bragi ætlaði að yfírslíkumverslunarháttumogsynj-
hafa sýningu á framleiðslu sinni í un gæti átt sér stoð í reglum, þótt að
Eyjum um helgina en fékk neitun á þessu sinni hafi umsóknin ekki
þessumforsendum. fengiðformlegaafgreiðslu. OEF.
Eftir óvedurskaf lann:
BRÁÐABIRGÐAVIÐGERÐIR Á
HÖFNUM FYRIR VETURINN
Strekkingur var í morgun við suður-
og vesturströndina. Vestfirðir og Vest-
mannaeyjar voru því út úr myndinni
hvað varðar flug en fært til annarra
staða á landinu. Á Vestfjörðum var rok
oglítiðskyggni.
Veðurstofan gerir ráð fyrir að frost-
laust eða frostlítið verði víðast hvar í
dag en frysti meö kvöldinu. Hvergi er
spáð illviðri.
Færð á vegum var þokkaleg út frá
Reykjavík alla leið austur á firðl
Holtavörðuheiði var fær en fjallvegir á
Snæfellsnesi þungfærir.
Að sögn Bergsteins Gizurarsonar,
verkfræðings hjá Vita- og hafnamála-
skrifstofunni, hafa hafnir á Norður-
landi sloppið vel frá óveðrinu. Taldi
hann lýsingar á skemmdum ýktar. Þó
væri ljóst að gera þyrfti bráðabirgða-
viðgerðir á einhverri hafhanna fýrir
veturinn.
-KMU
Framsóknarmenn eruglaðir
— sjá kjallara á bls. 15
Pólskulæknana vantar
pappíra frá Póllandi!
— sjá bls. 11
SJONVARPIÐ MOTMÆUR AFSKIPTUM VERKFRÆÐINGA
— sjá bls. 3